Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 10

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 10
 ::: ' : ' • " v^VW. •• VVJWA* s , ” ,, ,,,, . ss- mmm •■-■ í,: ■O Þegar maSur hugs- ar til þess aS grindahvalurinn hef- ir ólíka greind og kettir og hundar, verð- ur þetta grinda- dróp æði grimmi- legt, sérstaklega þar sem hvalirnir geta ekki gefið frá sér hljóð sem mannlegt eyra heyrir. >> Börn á öllum aldri léku sér þarna við höfnina, og ekkert þeirra, jafnvel ekki þau minnstu, virtust nokkuð snortin afþess- um óhugnaniegu aðförum. Nokkrir hvalir l> fæddu af sér afkvæmi, meðan á veiðinni stóð og úr öðrum voru tekin fóstur, sem eru líka talin sér- stakt hnossgæti. JQ VIKAN 49. tbl. Nú er grindin komin Vestmanna, —• suður til Sand- eyjar, en því fylgdu þau óþæg- indi að þá þurfti að fara yfir opið haf, og að lokum til Þórs- hafnar, en á því var sá agnúi að sigla fyrir suðurenda Straumeyj- ar, á móti straumi. En þar sem tveir fyrst nefndir staðir höfðu fengið grind um vorið, ákvað formaðurinn að reka þessa grind fyrir suðuroddann til Þórshafn- ar og slátra henni þar, síðdegis sama dag. Um ellefuleytið yfirgaf ég vest- urströndina og fór aftur til Þórs- hafnar, til að sigla á móti grind- inni á smábáti. fylgja þeirri stefnu, sem formað- urinn hafði ákveðið fyrirfram. Hver bátur, þeir voru allir vel mannaðir, hafði meðferðis stóra steina, sem bundnir voru í trossu. Þeir köstuðu þessum steinum stöðugt í sjóinn, til þess að hræða hvalina til að halda réttri stefnu. Hálfri sjómílu frá Þórshöfn fór ég í land aftur, og þá voru allar bryggjur orðnar fullar af fólki, íbúum Þórshafnar, sem biðu í ofvæni eftir því að þetta stór- kostlega, þjóðlega sjónarspil byrj- aði. Klukkan 15.15 komu hvalirnir í ljós í hafnarmynninu og voru Eins og eldur í sinu fór fréttin um Þórshöfn og allir bjuggu sig undir fyrirfram ákveðin skyldu- störf við grindadrápið. Allir bátarnir voru tilbúnir, spjót, lensur og hnífar brýndir, og klukkan 14.00 voru allir bát- arnir á leið út úr höfninni, til að mæta grindinni. Um 100 bátar söfnuðust saman rétt utan við Þórshöfn, röðuðu sér í skeifu og ráku svo hina ugglausu hvali hægt en ákveðið inn í höfnina. í því óðagoti sem ríkti, reyndi hvalatorfan oft að skipta um stefnu. En eins og af ævafornum erfðavenjum gátu menn alltaf fengið hvalina til að reknir í innsta hluta hafnarinnar og þar gaf formaðurinn merki um að slátrunin gæti hafizt. Nú var stungið spjóti í hrygg- inn á aftasta hvalnum, svo að hann, óður af hræðslu rak alla torfuna upp að landi, og þar með byrjuðu fjöldadrápin. Gömlu Færeyingarnir kunnu vel til verka. Hratt og leikandi stungu þeir löngum hnífum milli rifbeinanna og sá hvalur, sem varð fyrir því líknarhöggi átti ekki langt eftir ólifað. Ungu mennirnir kunnu ekki eins vel til verka og óviljandi kvöldu þeir skepnurnar með ótal hnífsstung- um. Þetta orsakaði oft ævintýra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.