Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 24
Jólakörfur í krosssaumsbekk á dúk eða serviettur. SPÍLAMAPPA Góður spilcimaður kann að meta falleg spil og gott spilaborð, Andstæða þessa er oft stokkurinn, sem oftast gengur fljót- lega úr sér. Hér er mjög smekkleg spilamappa, Framhald á bls. 33. VEGGTEPPI PlPUSUÐUR Þetta skemmtilega plpu slíður er búið til úr rús- skinni, eða sterku, stífu efni. ( slíðrið fara um 20 x 20 sm. og 15 sm. langur rennilós. Framhald á bls. 33. O Skemmtilesir .iólasveinar saumaðir með krossspori. ‘ •,w-x'7*''w3 POTTALEPPAR - fiskur og klukka, vinnulýsing á bls. 33 » « 'mm Þetta er fallegt teppi í barnaherbergið og auðvelt að búa það til, því að myndirnar eru applikeraðar á. Það væri skemmtilegt að geta sýnt ykk- ur það í litum, en í rauninni skiptir það ekki miklu málí, þvl að við svona vinnu er ætlast til að hver og einn noti hugmyndaflugið og hafi þetta aðeins til hliðsjónar. Þetta er fólk frá ýmsum löndum, eins og sjá má, og hvernig væri að bæta einni inn á peysufötum? Svertingjastúlkan er dökk- brún með svart hár I gulhvftu strápilsi og hvíta perlufesti, hvít og rauð blóm í hári og rauðan munn. Bandarikjamaður í köflóttum buxum skræp- óttum sokkum og golfkylfu í hendinni og þannig getið þið haldið áfram eftir því sem andinn blæs ykkur inn, en ég vil aðeins benda ykkur á að hafa hárið á skíðastúlkunni gult, þannig að það skapi mótvægi á móti suðræna fólkinu. ;; fmMMM mmmmmí' i i| imyámmrnm 'y ■ JMpMpV y/y ■: /ÆSmmmmál f' ; /y/yyyy : : ', :"■ / : // ■ : rnmmmm llllll III . ■, : mm ■: ■ : : 11611 SiM :./■',//',,,'/ '//.'.'////////,////////•:■ mm-x '■//■/■ ■■ imámmm: t . ■ /■' *,//■■/ // ' X " '/{ , '\ A \ , í ,", 'I i . ' ' : , , , y- . - • ; "/■■■;. ■;,'. : ■ 'i - ■ iiiii A//,i',"/y iá vf' ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.