Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 31

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 31
ALFRÆÐASAFN m ^uirn^ Í0|< *tÆ | M-s öí ö AlfrœSasafn AB er nýr bókaflokkur um þýðingarmikil svið vís- inda og tœkni, sem hafa vaxandi þýðingu fyrir hvern einstakl- ing í heimi hraðrar framþróunar. Alfrœðasafnið er með sama sniði' og bókaflokkurinn Lönd og þjóðir og er róðgerð útgófa a.m.k. 10 bóka. Koma bœkurnar samtímis út í 12 Evrópulöndum. Hver bók er um 200 bls. að stœrð og í hverri þeirra eru um 110 myndasíður, þar af 70 í litum, auk fjölda smœrri skýringarmynda. Texti bókanna, sem skrifaður er af kunnum vísindamönnum, og hið fjölbreytta myndaefni þeirra, gera þessi þekkingarsvið auðskiljanteg hverj- um manni. í hverri bók er rakin þróunarsaga ýmissa tœkni- og vísindagreina og lesendurnir kynnast fjölda heimsfrœgra vís- indamanna, lífi þeirra og vandamólum. Atriðisorðaskró fylgir hverri bók. Ritstjóri Alfrœðasafns AB er Jón Eyþórsson, veðurfrœðingur. FRUMAN í þýðingu dr. Sturlu Friðrikssonar, erfðafrœðings, er fyrsta bók- in í ALFRÆÐASAFNI AB. Gerir bókin ýtarlega grein fyrir frum- unni, grundvallareiningu alls lifs ó jörðinni og segir fró því, hvernig hún starfar, hvernig henni fjölgar og hvernig hún verst órósum. Hún fjallar einnig um það, hvernig þekking mannsins á frumunni auðveldar baróttuna fyrir betra lífi. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ FPUMAN ÞÝÐ. DR. STURLA FRIÐRIKSSON >ÝÐ PÁU k°ika Og Gu»jón 'Ness6n % % Gortarinn Framhald af bls. 13. ur. Hann sat andspænis henni og kinkaði við og við gráum koll- inum. — Ertu búin að hitta einhvern af kunningjunum? spurði hann. — Bettý Marples og Steve Barlett. Jæja, svo þú ert búin að hitta Steve. Hann er duglegur læknir, en hann hefði ekki átt að setj- ast að hérna í fámenninu. Það var heimskulegt af honum að taka við af pabba sínum. Sjáðu nú bara sjálfa þig. — Mig, endurtók h'ún undr- andi. — Já, hvernig værir þú ef þú hefðir verið kyrr hér? — En ég hefi hugsað mér að setjast að hérna, sagði hún. — Ég sagði þér þaö í bréfinu. — Bréfinu? Hann nuddaði hök- una. — Já, það er rétt. Þvílík vitleysa, ég tók það ekki alvar- lega. Hann gaut augunum til henn- ar. — Og hvað hefirðu hugsað þér að gera hér? — Ég veit það ekki ennþá. — Ég veit það ekki heldur. Þessi bær liggur í dvala. Hér er enginn iðnaður, yfirleitt ekki neitt. Þetta er eingöngu staður fyrir gamalt fólk. — Ég finn mér eitthvað til, sagði hún. — Og hvað hefir þú haft fyrir stafni, síðan þú skrif- aðir mér síðast? — Ég? Henry frændi hló. Hon- um létti sýnilega við að skifta um samtalsefni. — Tja, ég er orðinn latur að vinna mikið. Ég keypti hlut í fiski-flota. — Flota? Hún horfði á hann, vantrúuð á svipinn. — Það eru ekki smámunir. Það leysir líka mitt vandamál, er það ekki? Þá hlýturðu að geta útvegað mér at- VIKAN 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.