Vikan


Vikan - 14.04.1966, Síða 3

Vikan - 14.04.1966, Síða 3
EIHH HIDBÆR EDA FIEIRI Á að byggja Reykjavík upp eftir úreltum skipulags- hugmyndum? Margt bendir til þess, enda er þessi hugmynd um að dreifa miðbæjarkjarna borgar að minnsta kosti tvítug að aldri og eftir því, sem ungur arkítekt tjáði blaðinu, eru víst flestir fallnir frá henni. Afleiðingin af henni verður leiðinleg borg, sem hefur Í NIESTUVIKU á sér megineinkenni smákaupstaðarins. Þannig verð- ur Reykjavík, ef gamli miðbærinn verður einungis banka- og stjórnsýslukerfi, en verzlunarhverfið færist inn í Kringlumýri. VIKAN leggur til, að gamli bær- inn verði byggður upp svo sem honum sæmir, og síðan látinn vaxa samkvæmt ,,linear"-hugmyndinni, inn með Laugavegi og Suðurlandsbraut. Af öðru efni má nefna annan hluta greinanna um Víkingana og tímaskeið þeirra, og nefnist þessi hluti Herjað í vesturveg. Þá er einstaklega skemmtileg bernskuminning færeyskra stórskáldsinsWilliams Heine- sens, Mara, Siva og ókindurnar í Fasa-Asa. Einnig má minnast á grein um lögregluforingja einn, sem var bankaræningi [ tómstundum og gafst það vel lengi framan af, en varð að lokum hált á svellinu. Og loks er viðtal við forsætisráðherrafrúna islenzku, frú Sig- ríði Björnsdóttur, sem nefnist: ÉG GET VARLA HUGSAÐ MÉR BETRI DANSHERRA EN EYSTEIN. Það er Kristín Halldórsdóttir, sem gerir þetta viðtal, og að öðru ólöstuðu er þetta með merkara efni ( blaðinu. Svo eru þar að sjálfsögðu framhaldssögurnar báðar og smá- saga, sem heitir: SAGÐI ÉG, AÐ ÞAÐ VÆRI FYNDIÐ? í ÞESSARIVIKU Á HLJÓMLEIKUM HJÁ ELLU VERÐBÓLGAN .................. SÍDAN SÍÐAST SJÁLFSMORÐ. Smásaga ......... PRJÓNASTOFAN SÓLIN í DEIGLUNNI ANGELIQUE OG SOLDÁNINN Bls. 4 Bls. 10 Bls. 14 Bls. 16 Bls. 18 Bls. 20 MODESTY BLAISE...................... Bls. 22 VÍKINGARNIR OG TÍMASKEIÐ ÞEIRRA. 1. hl. Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstj. Guðríður Gislad. Bls. 46 Þar að auki: Pósturinn, smáefni, krossgáta, stjörnu- spá, myndasögur, húmor og fleira. Ritstjórl: Gísll SlgurSsson (ábm.). Blalamonn: SlgorS- ur Hrelðar og Dagur Þorletísion. Útlitltelknlng: Snorrl Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttlr. Ritstjórn og auglýslngar: Sklpholt 33. Slmar 35330, 35321, 35322, 35323. PósthóU 533. AfgrelSsla og dreUlng: Blaðadrelfing, Laugavegi 133, slml 36720. Drelflngar- stjórl: Óskar Karlsson. VerS 1 lausasölu kr. 30. Áakrlft- arverS er 400 kr. órsþriSjungalega, gralOlat fyrlrfram. Prentun: Hllmlr hf. Myndamót: Rafgraf hi. FORSÍÐAN Þetta er norskt mólverk, sem ó að sýna Leif heppna og þó félaga hans, þegar þeir fá Vínland hiS góða augum borið I fyrsta sinn. Þessi mynd er í nánum tengslum við athyglisverðan greinaflokk, sem hefst í þessu blaði, um Víkingana og tíma- skeið þeirra. HÚMOR í VIKUBYfUIW Emma, þa5 hefur einhver stoliö frostlegr inum af bílnum! A hvaö ertu áð glápa? Þú veizt vel aö |g, þoli ekki aö-’keyrá á£t.nrábák" hEiik ;> i-iIiMv TklJk, LXT:\ Pklri SVOi'iá uT hU.<vi\!áL ''>00111 * VIKAN 15. tbl. g

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.