Vikan


Vikan - 14.04.1966, Side 15

Vikan - 14.04.1966, Side 15
Hingað til hefur verið tal- ið óhugsandi að rannsaka pýramídana að innan frekar en þegar hefur verið gert. En nú hefur bandarískur kjarn- eðlisfræðingur, dr. Luis Alv- arez við Kaliforníuháskóla, stungið upp á því að pýra- mídar þeirra Keops, Ivefrens og Mykerínosar verði „rönt- genmyndaðir“. Auðvitað duga venjuleg röntgentæki ekki til slíks, en þess í stað leggur Alvarez til að notaðir verði sérstakir geislar, sem geim- og kjarnorkuvísindi nútímans hafa gert kleift að vinna úr geimgeislum. Þessum sérstöku geislum verði beint að pýra- mídunum og mældur hraði þeirra á leiðinni gegnum þá. Finni geislarnir herbergi fyrir sér, hlýtur hraði þeirra að aukast vegna minnkandi mót- stöðu. Fyrirtækið myndi kosta nálægt tíu milljónum króna, og þykir sjálfsagt ekki mikið þarna fyrir vestan. Terrell kann aðeins citt högg, en þaS dugir kannski á Clay. Slær hann Clay niOur? Bandarískir slagsmálasér- Cassius Clay og verða heims- fræðingar halda því nú fram, meistari í stað hans. Þeir að góðir möguleikar séu á því segja, að Clay sé að vísu að boxari að nafni Ernie yngri, sneggri í snúningum Terrell komi til með að sigra og hafi miklu fjölbreyttari :>ý.- : . ^_ Hver erbessi stúlka á snndbnlnnm Það er engin önnur en frú Sukarno, þ.e.a.s. sú yngsta af fjórum. Meðan Sukarno bazl- ar við stjórnmálin heima, reynir yngsta konan hans að njóta lífsins í helztu tízku- borgum Alpanna. Upphaf- lega var ferðin gerð til að gáfur til slagsmála. Terrell, sem einnig er negri, kunni hinsvegar aðeins eitt högg, en það er sem betur fer fyrir hann það skæðasta högg, sem einn hnefaleikamaður getur greitt. Það er slegið með vinstri hendi og á að hitta nef andstæðingsins, og skal sízt úr því dregið, að betra sé að gefa slíkt högg en þiggja. Þá hefur verið á það bent, að Terrell sé hand- leggjalengri en Clay, töluvert snar og auk þess heilsugóður og þolinn. Ef Clay fær Terrell á móti sér, þá fær hann í rauninni í fyrsta sinn að sýna, hvað hann getur á móti boxara, sem að Öllu leyti er honum samboðinn. (Patterson var of lítill, of veikbyggður og gekk þar að auki ekki heill til skógar.) Þeim fjölgar sem trúa því, að Térrell geti slegið Clay út, og væri það gott á þennan leiðindakjaft- ask, sem er jafnvel of heimsk- ur til að standast inntöku- próf í herinn. leita að góðu húsi í Mont- reux, þar sem hinn frægi maki hennar gæti notið hvíldar, þegar hann hefur lagt stjórn- málin á hilluna. I fyrstu var hún hlédræg Austurlanda- kona, en nú lítur út fyrir að hún sé orðin ein af tízku- dömunum. Það er örugglega ekki Sukarno sem hún er að dansa við á einni myndanna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.