Vikan


Vikan - 14.04.1966, Qupperneq 22

Vikan - 14.04.1966, Qupperneq 22
Ricco hafSi auðvitað unnið. Varð- maðurinn hló aðdáunarhlótri með sjálfum sér, þegar honum varð hugsað til þess. Það var hreint kraftaverk, að þessi gamli djðfla- mergur hafði ekki fengið sinadrátt í fótinn eða kyrkt stúlkuna ... Eitthvað hvitt lá fyrir framan hann á jörðinni, aðeins til hliðar, rétt uppundir trénu. Hann gekk nær og rýndi á þetta. Þetta var fer- kantaður pappírsmiði, og það lá eitthvað á honum. Hann beygði sig nær. Peningur. Gullpeningur. Guil.. Modesty kom fram úr skóginum fyrir aftan manninn. Með vinstri hendinni þreif hún í hár hans en hin skall á honum eins og hamar, og annar endinn á kongóvopninu hitti nákvæmlega á réttan stað, neð- an við eyrað. Hann lyppaðist til jarðar eins og hann væri beinlaus og hún greip riffilinn og lét hann sfga hijóðlaust með honum. Upp úr litlum vasa á vinstra læri tók hún grannan málm- hólk og tók af honum tappann. Úr honum hristi hún f lófa sinn tvo litla sívala hnoðra af bómull, um það bil af sömu stærð og munnstykki á sígarettu. Hún hnus- aði varlega af bómullarhnoðrun- Þegar hún átti sex fet eftir, lyfti hann höfðinu. Augu hans stækkuðu í skelfingu, þegar hún stökk að honum og sveiflaði fætinum f átt- ina til hans. Fóturinn f þungu her- mannastígvélinu lenti milli fóta hans. Eitt andartak var meðvitund- arlaus líkaminn stjarfur af sárs- auka, síðan seig hann hægt til jarðar. Hér var engin þörf að láta svefnlyf f nasirnar. Hún steig yfir hann og gekk að dyrunum. Nú hélt hún á kongó- vopninu í vinstri hendinni, en f haégri hendinni var hún með litla MAB Brevete skammbyssu, sem hún hafði dregið upp úr mjúku leður- hulstrinu, sem hún hafði fest við beltið undir peysunni. Þessi byssa hafði lítinn stöðvunarkraft, nema skotið væri mjög nákvæmt. Mod- esty Blaise var mjög nákvæm. Og kosturinn við byssuna var fólginn í því, hve lágvær hún var, til þess að gera. Frammi fyrir henni var langur, breiður gangur með klefa- dyrum úr stáli á báðar hendur. Innan úr klefunum barst þefur af óhreinum mannverum, grátur manns, sem óttinn hafði bugað, og há, nístandi óp manns, sem hef- ur martröð. 3. tilutí efftlr Peter OcDonald Eitt andartak flaug henni í hug, hvort hún ætti að nota neglinguna Þessi aðferð var fólgin í því að fara úr peysunni og brjóstahaidaranum og fara inn í herbergið nakin að beltisstað. um og greindi daufa, ógeðslega, sæta iykt; sfðan kraup hún við hlið mannsins og renndi hnoðrun- um upp f nasir hans. Það heyrðist ekkert fótatak, þeg- ar hún flýtti sér yfir rjóðrið í átt að Ijóslnu, sem var eins og tjörn fyrir framan fangelsisdyrnar. Þar, öðrum megin við dyrnar stóð mað- ur og hallaði sér upp að veggnum meðan hann fletti í lúðu blaði með stríplingamyndum, og riffillinn stóð við hlið hans. Hún fór ofur- lítið, til hliðar tll þess að koma ekkl beint framan að honum, fikr- aði sig síðan meðfram veggnum og sneri bakinu upp að honum. Hægra megin við hana voru þykkar dyr varðmannaherbergisins hálfopnar. Þar fyrir innan heyrðist ( útvarpi, sem lék hergöngulög og við og við var útvarpað fréttum, sem sagðar voru með miklum æs- ingi. Modesty eyddi tveimur sekúndum í að velta fyrir sér tveimur aðferð- um. Helzt hefði hún viljað fara beint, en hún hafði lært af bit- urri reynslu, að ekkert var nauð- synlegra en að tryggja sér greiða undankomuleið. Það var hvítt kúlu- ör á öðru læri hennar, beint und- ir rasskinninni, sem minnti hana stöðugt á, hverjar afleiðingar það gæti haft að trassa það. Hún renndi kongóvopninu í vas- ann, sem til þess var ætlaður, neðst á peysunni hennar. Ur teygjuvasa framan á hægra lærinu tók hún skrýtinn hlut; nefklemmur og munn- stykki með lítilli skál, um það bil tommu á dýpt, sem sameinaði þessa tvo hluti. Þetta var mjög lítil gas- gríma. Eitt andartak flaug henni í hug, hvort hún ætti að nota negling- una. Þessi aðferð var fólgin í þvf að fara úr peysunni og brjósta- haldaranum og fara inn f herbergið nakin að beltisstað. Hún fann ekki til neinnar feimni í sambandi við hugmyndina, því hún var mjög gagnleg; hún hafði fyrst notað hana, þegar um lífið eða dauðann var að tefla með Willie Garvin í Agrigento fyrir fimm árum, og hún hafði reynt hana tvisvar síðan. Það brást ekki að þessi aðferð, gat neglt karlmenn í heilu herbergi; fryst þá í að minnsta kosti tvær eða þrjár örlagaríkar sekúndur. Hún ákvað að þess arna þyrfti ekki með hér. Varðmennirnir voru Maðurinn, sem var næstur henni, var feitur og bar merki undirfor- ingja á skítugum jakkanum. Hann var fyrstur að ná sér, og meðan hún sparkaði dyrunum aftur á eftir sér, gerði hún sér Ijóst, að þetta var hættulegur maður. Slóttugt bros tók að þokast yfir ásjónu hans, meðan hann lét augun leika um brjóst hennar og aðrar auðkenn- andi línur líkamans. Hún hreyfði byssuna lítið eitt svo augu hans beindust að litla, svarta auganu framan á svörtu skammbyssunni. Brosið hvarf og augun minnkuðu. Ur vasa framan á hinu lærinu tók hún lítinn, svartan, hvefldan málmhólk. Hún kom nær þeim og teygði sig fram til að láta hólk- inn á kassann. Meðan hún gerði það, var höndin, sem hélt á byss- unni, ekki meira en fet frá öxl eins af mönnunum. Hún fann hvern- ig vöðvar hans strfkkuðu f undir- búningi að snöggri hreyfingu, en hún miðaði stanzlaust beint fram- an í undirforingjann. Svitinn hrann- aðist á enni hans, og hann hvæsti afslappaðir og grunlausir, svo negl- ingin var óþörf. Hún brá í skyndi á sig gasgrfmunni og nefklemmunni og beit fast utan um munnstykkið. Hún hratt opnum dyrunum og fór inn í herbergið og lét augun hvarfla um það um leið. Fjórir her- menn sátu f kringum kassa, sem settur hafði verið á hvolf og spil- uðu á spil. Glugginn fyrir aftan þá var lokaður. Gott. Mennirnir voru allir saman í einum hóp, svo skotmörkin voru öll á einum stað. Það var ennþá befra. Þeir sátu eins og frosnir, og átta augu störðu á hana, ein hönd hafði stöðvazt, þar sem hún hafði verið að safna sam- an spilunum á borðinu. hörkulega skipun á spænsku: — Hreyfðu þig ekki, tíkarsonur. Maðurinn hikaði. Hún lét hólk- inn á kassann og heyrði smellinn, þegar sjálfvirknin neðan á hon- um tók til starfa. Svo hörfaði hún um tvö skref. Lágt hviss heyrðist frá hólknum, þótt við lægi að út- varpið yfirgnæfði það. Undirforinginn starði, hnusaði skelfdur út f loftið og leit svo illúðlega á hana. Vinstri hönd hans lá enn á kassanum, þar sem hann hafði verið að safna saman spil- unum. Með þeirri hægri tók hann að fálma hægt og varlega f átt- ina að belti sfnu, að skammbyss- unni, sem þar var. 22 VIKAN 15. tbL

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.