Vikan


Vikan - 14.04.1966, Side 24

Vikan - 14.04.1966, Side 24
Hinir herskáu, skandinavísku Víkingar létu ekki á sér standa, er ríki Karla- magnúsar hafði hnignað svo, að það bar ekki lengur ægishjálm yfir þá. Þeir sigldu drekasnekkjum sínum upp eftir flestum stórám Vestur-Evr- ópu og rupluðu og lögðu í eyði blóm- legustu borgir og frjósömustu land- búnaðarhéruð meginlandsins. Drep- sótt varð til að stöðva sigurför þeirra, sem annars hefði getað endað með útrýmingu kristninnar og gert Ása- Þór að átrúnaðargoði Evrópumanna í stað meistarans frá Nasaret. Fundur Ásubergsskipsins norska varð fornminjafræðingum, sem rannsaka lífshætti víkingaaldar, hínn mesti happafengur. Skipið sjálft er Jjós vott- ur þess, hvílíkir listamenn hírtír forn- skandinavísku skipasmiðir vonl. WKINGARNIR OG TNASKBB ÞBRBA1HUIÍI DAGUR ÞORLEIFSSON TÓK SAMAN Harmagrátur keisarans. Eftir múnki einum, sem kenndur var við hið nafnfræga klaustur ( St. Gallen í Sviss, sem írskur trú- boði stofnsetti þegar miðaldir voru hvað myrkastar, er höfð eftirfarandi saga af þeirri stórkristnu hetju, Karlamagnúsi keisara, sem ,,kenndi trúna hreina": Eitt sinn sem oftar sat keisari að snæðingi í einhverjum stað á Miðjarðarhafsströnd — trúlega á Rívíerunni — þegar menn sáu skip lóna útifyrir, alskipað vopnuðum náungum, lubbalegum og í meira, lagi dólgslegum álits. Sá Karla- magnús þegar af alskyggnum vís- dómi sínum, að þar voru Víkingar á ferð. Þessir gestir höfðu að sjálf- sögðu ætlað sér að drepa fólkið og rupla byggðina, en jafnskjótt ogi þeir urðu varir við nálægð keisara, flýðu þeir sem skjótast. En senrv drottinn velflestra kristinna manna horfði á eftir þeim, brast hann f grát, mönnum sínum til mikillar furðu. Mælti keisari þá til skýr- ingar: ,,Ekki er það ætlan mín að þessir ómerkilegu lausingjar fái' unnið mér tjón nokkurt, en þess meiri harms fá mér ógnir þær, er ég veit þá munu leiða yfir þettai land og niðja mína". Þessi frásögn er trúlega frekar af þjóðsagnatagi, eh sé haft í hugai hverja hrellingu vígamenn frá Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð veittu1 öðrum þjóðum Evrópu um tveggja' til þriggja alda skeið, er Karla- magnúsi varla láandi þótt hanm mætti ekki vatni halda, er þeir komu honum fyrir augu. Venjulega er talið, að víkingaöld svokölluð hafi staðið frá 800 til 1000, en sumir bæta elleftu öld- inni við, og það með miklum rétti. Á þessu tímabili voru herferðir hinna bjarthærðu, risavöxnu sjó- ræningja, sem töldu orrustur til skemmtana og báru ránfuglamerki BRENNDU HOLL KEISARANS OG GERÐU KIRKJUNA AÐ HESTHÚSI 24 VIKAN 15, tbL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.