Vikan


Vikan - 14.04.1966, Page 25

Vikan - 14.04.1966, Page 25
Víkingahöfðingjar hafa trúlega boiið vængskreytta hjálma eins og þann, er sýndur er á myndinni til vinstri, en óbreyttir liðsmenn þeirra liafa flestir orðið aö láta sér nægja óbrotnari höf- uðföt, lík því sem sýnt er á tréskurð- armyndinni efst á 24. síðu. Slíkir hjálm- ar voru líklega oft úr leðri, með járn- spöngum og nefbjörg. ) fyrir sér líkt og Heimdellingar, mik- ilvægasta atriðið [ sögu ólfunnar okkar: stórir hlutar Bretlandseyja, Frakklands, Niðurlanda og Rúss- lands voru um lengri eða skemmri tíma undir yfirróðum Skandínava, margar af merkustu borgum ólf- unnar voru rændar af Víkingum og um tíma virtust fullar horfur ó því, að hinni rómversk-kristnu menningu Vestur-Evrópu yrði út- rýmt og að þeir Oðinn og Þór tækju upp baróttuna um heims- forustuna við spómanninn fró Mekku. Skáld og bissnissmenn. Þetta átti þó ekki fyrir forfeðr- ^ um okkar að liggja; til þess voru 'V þeir of fámennir og kraftar þeirra enn síður samstilItir. Engu að síð- ur er mesta furða, hvern skurk þeim 'tókst að gera, meðan þeir voru ■og hétu Víkingar. (Um upprunalega merkingu þess orðs eru mjög skipt- ar skoðanir, sem verða ekki rakt- ar hér). Allmargar ástæður hjálpuðust að því að koma öllum þessum ósköpum af stað. Ein sú veigamesta mun hafa verið gífurleg mannfjölgun á Norð- urlöndum um þær mundir. Þá þótti f þar frekar jákvætt að eiga sem flest börn, og efnaðri menn að minnsta kosti tóku sér mjög gjarn- an meðkonur. Var því nauðsyn að vinna ný lönd fyrir hinn sívaxandi fólksfjölda. Viðskiptahagsmunir voru önnur ástæða engu síður mik- ilvæg, því það er alrangt að láta sér detta í hug, að Norðurlanda- búar þessara tíma hafi verið hrjúf- ir og fákunnandi villimenn, sem 'ek’ki kynnu annað [þrótta en naga •skjaldarrendur. Þeir voru þvert á móti ekki aðeins vel lærðir í esti- tískum fræðum eins og skáldskap og listlegri gerð mynda og skraut- muna, heldur og klókir bisnissmenn, sem fylgdust ekki síður með í við- Karlamagnús kcisari drottnaði yfir miklum hluta Evrópu í upphafi níundu aldar, þcgr.r víkingafcrðir hófust. l>cssi stytta sýnir hann á stríðsfáki, mcð ríkisepii í lófa og hið slútandi yfirskegg, sem þá var í tfzku. skpitalífi álfunnar en aðrir. Margar víkingaferðir voru augljós- lega farnar til að ná tökum á verzl- unarleiðum. Sæju hinir norrænu kaupahéðnar sér hinsvegar færi á að ná meiri gróða og skjótfengnari með ránum en verzlun, hikuðu þeir auðvitað ekki við að bregða á það ráð, enda á það víst við um bissnis- menn allra tíma, þótt aðferðirnar séu nú eitthvað breyttar. En Vík- ingarnir höfðu hvað þetta snertir afsökun fram yfir suma aðra því Soninn Guðs ekki þekktu þeir, því syndga hinir langtum meir, sem kallast vilja kristnir bezt, Kristum þó lasta allra mest. Beztu sjómenn samtímans. Hvað um það, mörgum norræn- um athafnamönnum hefur víst þótt sjóránið gefa slíkan auð í aðra hönd, að þeir hafa tekið að stunda það eingöngu, en lagt kaupskap- inn alveg á hilluna. Til þess höfðu þeir líka ágæta aðstöðu, þar sem þeir voru langbeztu sjómenn sinna tíma; langskip þeirra og knerrir voru hrein kúnstverk í skipasmíði, og raunar fyrstu skipin, sem lagt var í að sigla yfir úthöf. Talandi dæmi um þessa yfirburði Víkinga á sjó er sú staðreynd, að aldrei á víkingaöld kom það fyrir/ að neinn óvina þeirra reyndi að sækja þá heim yfir haf. Við þetta bætt- ist svo, að Víkingar voru vel bún- ir vopnum — ummæli Gerplu um ryðfrökkur þeirra ber ekki að taka sem sagnfræði, enda ætlast Kiljan varla til þess sjálfur. Þeir voru haldnir ævintýraþrá, hugrakkir í orrustum og dóu hlæjandi, töldu hvern þann heppinn, er fyrir vopn- um féll, því sá átti þaðan af vísa vist með ölteitum Einherjum að Óð- ins. Heragi í flokkum þeirra var ágætur og kunnátta ( ýmsum her- vélum útbreidd. Víkingaferðir munu hafa verið Skildir Víkinga voru kringlóttir og úr tré, mcð skjaldarbólu úr málmi. Bardagaaxir Víking- anna voru hræðilcg vopn og öðrum frcm- ur talin cinkennandi fyrir þá. Tréskurðarmynd af Víkingi með hjálm af þcirri gerð, sem þcir viröast oft hafa notað. VIKAN 15. tbl. 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.