Vikan


Vikan - 02.06.1966, Blaðsíða 5

Vikan - 02.06.1966, Blaðsíða 5
Gr.stæki og ferða-borðbúnaður cru meðal vinninga. Sport-svefnpokinn er úr þykku vattteppi sem þægt ér að opna til fulls með rennilás og nota hann þá sem teppi. Sport-tjöldin eru með margvíslegu sniði, rúmgóð og þægileg. Úr þessari vindsæng er hægt að búa til þægilegan stól og all- ir vit?. að það cr annað líf aö sofa á vindsæng í tjaldi. Að sofa á vindsæng í tjaldi er annað líf og síðan er hægt að búa til þægilegan stól úr vindsænginni eins og Sést á mynd- inni. !!t£ra| ;'/- / „ /ntimÉJut ) /J/ Wá/l '//> «3 t W/%k PA' / ' / -,' , / / i á n.& a i> i \ í . 'y // y. Mývatnssveit hefur viðkvæmasta fegurð ailra fallegra staða ó íslandi. í logni og glampandi sól verður svo fagurt þar, að erfitt er að benda ó nokkuð sem taki þvr fram ó íslandi og þó miklu víðar væri leitað. Fyrir þann sem ferðast um á eigin spýtur og tjaldar, er Mývatnssveit sjólfsagður áfangastaður. Þar er hægt að færa sig til á hverjum degi, tjalda á nýjum fallegum stöðum og sjá þetta unaðslega um- hverfi frá nýjum hliðum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.