Vikan


Vikan - 02.06.1966, Blaðsíða 15

Vikan - 02.06.1966, Blaðsíða 15
RÁO HANDA BYRJENDUM Rhyttama- gítarar JOHN LENNON BEATLES Ég hef aldrei leikið eingöngu á rhythmagítar. Það er fátt erfið- ara en að reyna að skýra út, hvernig á að leika á rhythma- gítar og hvert mitt hlutverk er í hljómsveitinni. Þótt alltaf hafi verið látið í það skína, að ég sé rhythmagítarleikari hljóm- sveitarinnar, er sannleikurinn sá, að við skiptumst allir á um að leika rhythmann. Ég hef gam- an af að leika sóló við og við, og ég býst við að Georg sé því feginn. Þegar við þyrjuðum að leika saman, sagði ég aldrei að mig langaði til að leika á rhyth- ma gítarinn. Þetta æxlaðist ein- faldlega þannig, að Georg var betri sólóleikari en ég, þannig að hann var sjálfkjörinn til að leika sóló. En til þess að tryggja mér, að ég fái við og við tækifæri til að leika sóló, sem ég lög. Auðvitað sem ég líka gítarsólóið í huganum og það er augljóst, að það fer best á því, að ég leiki sjálfur, það sem ég hef samið. Ráð: Hafðu ekki gítarinn þinn það hátt stilltan, að hann spilli fyrir sólógítarnum. Reyndu að þróa með þér stíl og f hljóm, sem fólk mun þekkja sem þinn eigin. Flestir rhythma gít- arleikarar hafa sama hljóminn. Undanteknir eru þó Bruce Welch hjá The Shadows og John Lenn- on. Gítarspil John Lennons er alltaf auðþekkt. Ég slæ á streng- ina upp á við og fæ þannig slitr- ótta hljóma. Leiðinlegasta hlut- verk í hverri hljómsveit er að leika á rhythmagítar og eina á- stæðan til þess að ég spila rhy- thma er sú, að ég er ekki hæfur til að spila sólóið. Það er ekki annað en að slá hljóma — það sama aftur og aftur. Annars er hverri hljómsveit nauðsynlegt að hafa rhythmagítar með í spil- inu. Rhythmagítarinn er mjög áberandi í mörgum laga okkar, til dæmis í laginu „Good bye, my love“. BRIAN JONES ROLUNG STONES í síðasta þætti voru gefnar ráðleggingar varðandi sóló- gítarinn. Nú er röðin komin að rhythmagítarnum. Það eru kannski undarleg sann- indi, að rhythmagítarleikur- um fer sífellt fækkandi og virðist þessi „kynstofn“ satt að segja að vera að líða und- ir lok. Margar brezkar hljóm- sveitir hafa alls engan rhythmagítar, aðrar hafa rhythmagítar að nafninu til en í slíkum tilvikum eru sólógítarar í rauninni tveir. En hér eru nokkur heilræði til byrjenda í rhythmagítar- spili frá beztu rhythmagítar- leikurum Bretlands. Ég spila mikið sóló og hef sérstakan áhuga á rhythmagítar. Við Rollingarnir höfum oft tvo sólógítara í gangi og við notum aldrei hreinan rhythma eins og tíðkaðist í gamla daga, þegar The Shadows voru upp á sitt bezta. Fyrst við höfum á annað borð tvo gítara er engin ástæða til annars en að nota þá eins og kostur er. JOHN McNALLY 'fw L SEARCHERS GRAHAM NASH HOLLIES Þegar við leikum á hljómleikum, notum vað alls ekki rhythma- gítar. Það er alls ekki hægt að heyra í honum og auk þess spill- ir hann fyrir hljómnum. Ég leik að vísu á rhythmagítarinn með- an ég syng, en ég set hann bara ekki í samband við magnarann! Það er hinn misjafni hljómburð- ur í hinum ýmsu samkomuhús- um, sem veldur þessu. Öðru máli gegnir þegar við erum að leika inn á hljómplötu. í upptöku- salnum er hægt að einangra öll hljóðfærin og þá get ég að öllu leyti ráðið, hvernig rhythma- gítarinn á að hljóma í samræmi við hin hljóðfærin. Áður fyrr lék ég á sólógítar og söng, en það er mjög erfitt að sameina þetta tvennt. Á gítarnum mínum er sérstök plata, sem mörgum verð- ur starsýnt á. Allir vilja vita, hvaða tilgangi hún þjónar. Ég hef hana bara til þess að koma í veg fyrir rispur! RAY DAVIES KINKS Ég vildi ráðleggja byrjendum að reyna að öðlast sjálfstæðan stíl og hlusta á hljómplötur. Sóttu gííar- leikarann til Færeyja Hinn vinsæli söngvari, Engil- bert Jensen, sem áöur lék á trommur og söng með Hljóm- um, hefur nú um nokkurt skeið lcikið með hljómsveitinni Óð- menn. Hljómsveitin lét fyrst í sér heyra í febrúar s.l. og hefur smám saman áunnið sér slíkar vinsældir. að piltarnir gera ekki annað nú orðið en að leika á dansiböllum á kvöldin og æfa sig á daginn. ÓÖmenn, sem allir eru búsettir í Kefla- vík, heita Jóhann G. Jóhanns- son, Eiríkur Jóhannsson, Valur Eiríksson og auk þeirra er sem fyrr getur Engilbert Jensen. Jóhann leikur á bassagítar og var áður með hljómsveitinni Straumar frá Borgarnesi. Auk þess sem hann leikur á hassa leikur hann á orgel, þegar svo ber undir. Eiríkur er bróðir Jó- hanns og leikur á sólógítar. Þegar hljómsveitin var stofn- uð, var Eiríkur sóttur alla leið til Færeyja, en þar hafði hann starfað um langt árabil. Valur leikur á rhythmagítar og Eng- ilbert á trommur — og allir geta þeir sungið. Og að lokum má geta þess, að sjö liljómsveitir munu nú vera starfandi í Keflavík og er þ?.ð áreiðanlega met — miðað við höfðatölu! Mánar frá í mörgum lögum spila ég aðeins með í vissum köflum. Stundum syng ég bara og hvíli gítarinn þá algerlega. Ég leik líka á sóló gítar og þannig byrjaði ég raun- ar minn hlj ómlistarf eril. Mér finnst gáfulegt að hafa byrjað Framhald á bls. 34. Þetta er hljómsveitin Mánar frá Sel- fossi. í tíðindabréfi, sem okkur barst frá velunnurum hljómsveitar- innar, segir, að piltarnir hafi eink- um leikið í heimahögum en einnig hafi þeir brugðið sér milli bæja og komið fram í Reykjavik og Kópa- vogi og hlotið hinar beztu undir- tektir. Síðan þeir komu fyrst fram á dansleik austanfjalls ásamt Hljómum, hafa þeir verið tíðir gest- Framhald á bls. 33. VIKAN 22. tW. 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.