Vikan


Vikan - 02.06.1966, Page 5

Vikan - 02.06.1966, Page 5
Gr.stæki og ferða-borðbúnaður cru meðal vinninga. Sport-svefnpokinn er úr þykku vattteppi sem þægt ér að opna til fulls með rennilás og nota hann þá sem teppi. Sport-tjöldin eru með margvíslegu sniði, rúmgóð og þægileg. Úr þessari vindsæng er hægt að búa til þægilegan stól og all- ir vit?. að það cr annað líf aö sofa á vindsæng í tjaldi. Að sofa á vindsæng í tjaldi er annað líf og síðan er hægt að búa til þægilegan stól úr vindsænginni eins og Sést á mynd- inni. !!t£ra| ;'/- / „ /ntimÉJut ) /J/ Wá/l '//> «3 t W/%k PA' / ' / -,' , / / i á n.& a i> i \ í . 'y // y. Mývatnssveit hefur viðkvæmasta fegurð ailra fallegra staða ó íslandi. í logni og glampandi sól verður svo fagurt þar, að erfitt er að benda ó nokkuð sem taki þvr fram ó íslandi og þó miklu víðar væri leitað. Fyrir þann sem ferðast um á eigin spýtur og tjaldar, er Mývatnssveit sjólfsagður áfangastaður. Þar er hægt að færa sig til á hverjum degi, tjalda á nýjum fallegum stöðum og sjá þetta unaðslega um- hverfi frá nýjum hliðum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.