Vikan


Vikan - 02.06.1966, Qupperneq 12

Vikan - 02.06.1966, Qupperneq 12
Þaö hefur orðið skammt stórra högga á milli í hótelmálun- um að undanförnu. Nýjasta viðbótin er Hótel Loftleiðir, sem opnað var í vor með einu mannflesta partýi sem um getur hér. í hótelinu eru 216 gistirúm, alls er það 1600 fermetrar, fagurlega búið og smekklega skreytt. Þeir Kristján Magnúson og Lennart Jensen-Carlén hafa tekið meðfylgjandi myndir við opnun hótelsins. Hótel Loftleiðir og skrifstofubygging Loftleiða er byggt í vinkil og í sama stíl og flugturninn til vinstri. Gísli Halldórsson arkitekt og Jósef Reynis arkitekt eru höfundar að útliti byggingarinnar. Nýtt hóteL m skemmti- staflur mm Úr anddyri hótclsins. Margir höfðu orð á því við opnunina að þeim þætti lágt til lofts, enda má segja að tvöfalt lægra sé til lofts en tíðkaðist að hafa í hótelum fyrir svosem þrjátíu árum. Fyrir bragðið vcrður hlýlcgra umhorfs og salirnir sýnast víðáttumeiri. Séð upp um opið sem verður innan í hringstiganum á Hótel Loftleiðum. Hvítu kúlurnar eru samhangandi ljósakrónur. J2 VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.