Vikan


Vikan - 02.06.1966, Qupperneq 25

Vikan - 02.06.1966, Qupperneq 25
FEGURÐAR- SAMKEPPNIN ÚRSLIT 7966 Fegurðarsamkeppnin er með l(ku sniði í ár og að undan- förnu. Nú og næstu vikurnar birtum við myndir af stúlk- unum, sem dómnefnd Fegurð- arsamkeppninnar hefur valið til úrslita. Atkvæðaseðill verð- ur í blaðinu þegar myndir birtast af þeirri, sem síðust er í keppnisröðinni. Dregið hefur verið um röð keppenda. Guðfinna er 17 ára. Hún er fædd og uppalin í Reykja- vík og hefur alltaf átt þar heima. Foreldrar hennar eru Björg ísaksdóttir og Jóhann Einarsson, verkstjóri í Nýju Blikksmiðjunni. Guðfinna stundar nám í hárgreiðslu hjá Hárgreiðslustofunni Permu. Hún útskrifast þaðan á næsta ári. Ahugamál henn- ar eru bundin við starfið og það sem að því lítur, svo sem fegrun og snyrtingu. Guðfinna er 170 cm á hæð. Brjóstmál: 96 cm, mitti 56, mjaðmir 94. V__________________________________) Ljósmyndir: Studfio GuÖmundar Garðastræti 8. VIKAN 22. tbl. 25

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.