Vikan


Vikan - 02.06.1966, Side 34

Vikan - 02.06.1966, Side 34
nyfon teygjusokkar EFNAGERÐ REYKJAVIKUR H. F. inqut hrafn lokum Björn Gíslason. Hann er ald- ursforseti hljómsveitarinnar — 19 ára. Leikur á bassagítar og stund- ar iðnnám. Skyldu nú ekki fleiri hljómsveitir úti á landsbyggðinni eiga fram- takssama aðdáendur, sem vildu senda okkur grein og mynd? Rhythmagítarar Framhald af bls. 15. á því að leika á sólógítar, því að ég hef lært sitthvað í sam- bandi við gítarleik, sem ég þekkti ekki áður, eftir að ég tók til við rhythmagítarinn. Ég fékk tilsögn, þegar ég byrjaði, og auð- vitað mæli ég með slíku, en nemandinn verður að varast að líta á kennara sinn sem eitt- hvert goð! Ég mæli líka með nælongítarstrengjum fyrir byrj- endur, því að þessir stálstreng- ir valda óvönum særindum. Gættu alltaf að því, að styrk- urinn verði ekki of mikill, þegar þú leikur á rhythmagítar. Sann- leikurinn er sá, að rhythma- gítarleikarar hafa tilhneigingu til að vera of hávaðasamir. f raun- inni hljómar sex strengja hljóm- ur ekki sérlega fallega á raf- magnsgítar. Bezti rhythmagitar- inn er konsertgítar með „pick- up“. BRUCE WELCH SHADOV/S Rhythmagítarinn fyllir í eyð- urnar milli bassa og trommu. Eitt sinn var rhythmagítarinn aðeins undirleikshljóðfæri, sem hljóm- sveitir létu heyrast fremur ó- greinilega í. Þegar við byrjuðum, vildi ég láta heyrast aðeins meira í rhythmagítarnum en venjulegt þótti. Þegar við lékum „Apache“ inn á plötu, sagði ég í sífellu við magnaravörðinn: „Hækkaðu rhythmagítarinn“ — og mér varð að ósk minni. Áður en Bítlarnir komu til sögunnar, höfðu allar hljómsveitir sömu hljóðfæra- skipan og við — þrjá gítara og trommur. En nú eru orgel og saxofónar komnir með í spilið og það ber sífellt minna og minna á rhythmagítarnum. Ég hef aldrei fengið neina tilsögn, en ég óska þess oft, að ég hefði lært eitthvað. Ég réðlegg byrj- endum í gítarleik að fá sér til- sögn. Ef þú lærir upp á eigin spýtur, getur svo farið, að þú lærir ekki að taka gripin rétt. Það er hægt að spila sama hljóm- inn með mörgum mismunandi gripum. Þetta getur líka komið LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu búð - og flasan fer VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.