Vikan


Vikan - 02.06.1966, Page 48

Vikan - 02.06.1966, Page 48
Veggurinn er úr möttu gleri eða þykku plasti og hleypir birtunni í gegn, án þess að það sjáist inn um hann. Tak- ið eftir borðinu, sem er steypt plata á stálfótum. Skjólveggur með m|óum og breiðari rimlum með vissu millibili, en flöturinn er skemmtilega rof- inn með plötum í brúnum og hvítum lit, sem m/nda failegt munstur og um leið þægilega hvíld fyrir augun. Þriggja cm. breiðir trjábolir, bundnir á þennan skemmtilega hátt á þverslár. Mjóir, óunnir trjábolir festir á þverslár í stærri ramma, en vegna þess að vegg- irnir eru ekki heilir og ekki látnir mætast, heldur ganga svona á misvíxl verö- ur léttari og listrænni blær á skjólveggnum, og varla mundi neinn segja, að þetta óprýddi umhverfið. 0 Þessir veggir mynda ekki ein- ungis æskilegt skjól fyrir vindi og inn- sýn af götunni og næstu lóðum, held- ur einnig fallegan og tilbreytilegan ramma um gróður- inn. Þeir eru hafð- ir misháir og riml- arnir snúa langsum eða þversum, eftir því hvað fellur bet- ur í heildarmynd- ina. Hvítar, þylckar plastrœmur eru Jirœddar á sí- valar stengur, þannig aö boröinn kemur til slciptis aftur eöa fram fyrir stöngina ,en sá nœst'i við leggst fram á Jiær stengur, sem liinn fór aftur fyrir, eins og veriö sé aö vefa. Þetta er veggur meö léttum og fallegum svip, og auövelt er aö skipta um boröana, Jiegar Jtess þarf meö. zjg VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.