Vikan


Vikan - 08.09.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 08.09.1966, Blaðsíða 3
- I I Í NJESTU ViKU teknar hafa verið af honum og hans um dagana, allt frá því hann var ungur sveinn heima á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Af öðru efni má nefna Börnin skreyta skólana, frá- sögn af nýstárlegu starfi tveggja teiknikennara, sem hafa tekið sér fyrir hendur að auka fjölbreytnina í teikninámi. Þá er grein sem nefnist A hjólatík umhverfis jörðina, og er það frásögn Bandaríkjamanns, sem tók sér fyrir hendur að ferðast umhverfis jörðina á svo- kölluðu „go-karti". Einnig er vert að benda á Sjón- varp Reykjavík, sem um þessar mundir mun vera að byrja starfsemi sína, og við birtum myndir frá tveim allra fyrstu upptökunum í stúdiói sjónvarpsdeildar rlk- isútvarpsins. Grein er um undramanninn Jules Verne, sem var öld á undan samtíð sinni, framhaldssögurnar báðar og fl. og fl. Svípmyndlr fpá 80 ára ævi Um þessar mundir á prófessor Sigurður Nordal átt- ræðisafmæli. Sigurð er óþarfi að kynna fyrir landslýð, hann þekkja allir og störf hans. Sigurður hefur góð- fúslega lánað okkur nokkrar tækifærismyndir sem í ÞESSARIVIKU I ANGEUQUE OG SOLDÁNINN. 30. hluti Bls. 4 BÍLAPRÓFUN VIKUNNAR................... Bls. 8 EFTIR SUMARFRÍ. Grein eftir Sigurð Hreiðar Bls. 10 HYLURINN. Smásaga eftir Guðmund Halldórs- son á Bergsstöðum .................... Bls. 12 EFTIR EYRANU Bls. 16 FAGRAR, VALDAFÍKNAR, TILLITSLAUSAR OG HÆTTULEGAR. Grein um konur austurlenzkra valdamanna ........................... Bls. 18 PARTÝ HJÁ PRÓFESSORSHJÓNUNUM. Mynda- frásögn af hinni nýju kvikmynd Mike Nichols, byggðri á leikritinu Hver er hræddur við Vir- giníu Woolf eftir Albee með Richard Burton og Elísabeth Taylor [ aðalhlutverkum ... Bls. 20 DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR. 1. hluti nýrrar, æsi- spennandi framhaldssögu eftir James Munro, höfund Sölumanns dauðans ............. Bls. 22 KONUNGSGARÐUR í KELDUHVERFI. Mynda- frásögn af töku kvikmyndarinnar Rauðu skikkj- unnar. Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson .... Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ ......... Bls. 30 Ritstjóri: Gísli SigurSsson (ábm.). BlaSamenn: SigurS- ur Hrctðar og Dagur Þorlelfsson. Útlitsteikning: Snorri FriSriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. AfgreiSsla og drelfing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óslcar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift- arvcrð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmtr h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. PORSfÐAN Richard Burton og Elísabet Taylor í kvikmyndinni um leikrit Albees, Hver er hræddur við Virginíu Woolf?, sem þeir f Hollywood vildu klippa sundur og saman sökum þess aS þeim þótti hún eitthvað klámfengin. Fleiri myndir úr þessari kvikmynd eru inni í blaSinu. HUMDH I ÝIKUGY i’ Ertu viss ura að hann | korai út klukkan tólf? m VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.