Vikan


Vikan - 08.09.1966, Page 27

Vikan - 08.09.1966, Page 27
 Hér er Gitte Hænning í kaffihléi og hefur á með- an afklæözt fornaldarskrúðanum. Hér er verið að greiða Gitte á þann veg, sem kon- ungsdóttur hæfði á fornri tíð. Því miður er því þó alveg sleppt að gera Signýjarhárið, sem er brenni- depill sögunnar fornu, að nokkru atriði í myndinni, og má það undarlegt heita. Myndataka innan dyra í híbýlum konungs. Hér er verið að taka senu með skúrknum Hildigísli, sem þýzki leikarinn Manfred Reddemann leikur, og Lisbeth Movin í hlutverki þcrnu Signýjar. Eva Dahlbeck, heimsfræg Bergmanleikkona, leikur lilutverk drottningar í myndinni. (Að neðan til vinstri). <] Oleg Vídcfi og Gunnar Björnstrand talast við. <3> Sænski leikarinn Gunnar Björnstrand, heimsfrægur úr Bergmansmyndum, leikur konunginn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.