Vikan


Vikan - 08.09.1966, Side 29

Vikan - 08.09.1966, Side 29
Ámundi sérfyrir... Framhald af bls. 17. — Það er líka nauðsynlegt að hafa rétta hliómsveit á réttum stað. Þótt hliómsveit n jóti vinsælda á einum stað, er ekki þar með sagt að hún sé vinsæl á öðrum. Sann- leikurinn er sá, að hliómsveitirnar skipta nú orðið meginmáli. Fyrir nokkrum árum hugsaði fólk ekki eins mikið um ákveðnar hliómsveit- ir og þá var samkeppni milli hljóm- sveita heldur ekki eins ofboðsleg og hún er nú. Þá sótti fólk böll, án þess að spekúlera nokkuð í hvaða hefur hann verið umboðsmaður Dúmbó, Lúdó, Oðmanna, Loga, Hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar o.fl. o.fl. — heldur hefur hann einn- ig fengið fræga brezka hljómsveit hingað til lands. Það var hljómsveit- in The Searchers. — I upphafi átti ég að fá The Kinks, en það fór þó svo um síðir að The Searchers komu í staðinn. Því miður varð mikið tap á þessu fyrirtæki. Aðsókn að hljómleikun- um varð svo til engin. Kannski get ég sjálfum mér um kennt, hvernig til tókst. Ég held að einkum hafi verið um þrjár ástæður fyrir þess- um óíörum. í fyrsta lagi hafði önn- ur brezk hljómsveit, The Swinging blása lífi í fábreytt og næsta ein- hæft skemmtanalíf okkar. — Grundvöllurinn er fenginn, þegar settar hafa verið bekkjarað- ir í íþróttahöllinni í Laugardal, en þar ættu að rúmast um 3 þúsund manns í sæti. Þarna mætti sem bezt halda skemmtanir með innlendum og erlendum kröftum. Þess má geta, að Iþróttahöllin er líka reist með hljómleikahald fyrir augum og mér er víst óhætt að segja, að sér- fræðingar hafa gengið úr skugga um, að hljómburður þar er mjög góður. Þegar hægt er að taka allt að 3 þúsund manns í eitt hús gef- ur auga leið, að hægt er að hafa miðaverðið lágt. á götu, er hann vís til að ganga í veg fyrir þig og spyrja, hvort hann eigi ekki að bursta fyrir þig skóna. Fyrir skömmu varð hann sér úti um rafknúna skóburstunarvél og hann er mjög hreykinn af þessu apparati. Hann sagði við okkur að lokum: — Það gengur alveg hreint fram af mér, hvað ég er að verða mik- il snobbfígúra. Aður burstaði ég skóna einu sinni á þremur mánuð- um. Síðan ég eignaðist skáburst- unarvélina, bursta ég þá annan hvern dag! * hljómsveit lék fyrir dansinum. — Nú orðið hafa sumar hljóm- sveitir jafnvel stóran hóp á eftir sér, hvert sem þær fara. Þessir fylgifiskar skjóta alls staðar upp kollinum, þar sem hljómsveitin þeirra er. Langmest hefur borið á þessu í kringum Hljóma. Þetta er oft hvimleitt, því að af þessu skap- ast stundum miklar tafir. Fylgifisk- ar þessir eru jafnvel svo ágengir, að þeir bókstaflega hertaka bfl hljómsveitarinnar og hópast upp f hann. Ekki alls fyrir löngu kom það fyrir fyrir austan fjall, að Hljómarn- ir komust ekki í bílinn sjálf- ir, því að aðdáendurnir sátu þar á öllum stólum. Eins og áður segir, hefur Ámundi ekki aðeins haft afskipti af fslenzk- um hljómsveitum — auk Hljóma Blue Jeans, verið á ferð skömmu áður, í öðru lagi var þetta á þeim tíma, þegar árshátíðir voru haldnar í skólum og í þriðja lagi hef ég sennilega spennt miðaverðið ein- um of hátt — en þess ber líka að gæta í því sambandi, að kostnað- urinn við að fá hljómsveitina og halda hljómleikana var óskapleg- ur. Á þessu fyrirtæki varð sem sagt gífurlegt tap og satt bezt að segja varð þetta til þess, að ég fór al- varlega að yfirvega starf mitt. En af þessu lærði ég mikið og ég vil telja þetta bezta skóla, sem ég hef nokkru sinni fengið. Ámundi hefur mikinn hug á að efla íslenzka skemmtanaiðnaðinn og hann hefur margar hugmyndir í kollinum. Hann bendir réttilega á, að það skortir aðeins framtaks- semi og hugmyndaauðgi til að — Ég hef lengi haft augastað á The Rolling Stones og hef m.a. staðið í bréfaskiftum við þá og fengið vilyrði frá þeim um að koma. Þeir munu kosta £1200 á dag (rúmlega 124 þúsund fslenzkra kr.), þannig að hús á borð við íþróttahöllina er í rauninni eini stað- urinn sem til greina kemur, ef þeir kæmu hingað. Samtal okkar Ámunda fór fram í Samkomuhúsinu í Búðardal, en þar var hann staddur ásamt Hljóm- um. Þegar við kvöddum, sagðist hann vera á-förum norður f land til fundar við Ragnar Bjarnason og félaga hans. Hann er á sífelldum þönum og segist kunna bezt við að hafa „meira en nóg að gera". Hann er undarlegt sambland af sjentil- manni og töffara. Ef þú hittir hann Prjónaður dúkur Framhald af bls. 46. HekliÖ að lokum 10 loftlykkjur í 3—h—5—h—8—5—h—3 lykkjur. Er það gert meS því að hekla af 3 l. í röð eina i einu, hverja í gegn um aðra, og fitja síðan upp 10 loftl. taka nálina úr lykkjunni og hekla af k l- og festa niður loftlykkjun- um, \hekla af 5 l., fitja upp 10 l., liekla af 4 l. og festa niður loft- lykkjunum og þantvig áfram. Leggið dúkinn á þykkt stykki, mælið formið út með þvi að stinga nál í lwern loftlykkjuboga, leggið rakan klút yfir og látið gegnþorna tueturlangt. VIKAN 29

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.