Vikan


Vikan - 08.09.1966, Qupperneq 46

Vikan - 08.09.1966, Qupperneq 46
•* ,'^im ■ fpr VIKAN OG HEIMILIÐ ritstjóri: Gucfricfur Gísladóttir. Fyrir nokkrum áratugum voru börn og ungling- ar enginn stór aöili í þjóöfélaginu. Börnin voru heima hjá sér og notuöu enga peninga, nema hvaö foreldrar þeirra klæddu þau — venju- lega án þess aö spyrja þau mikiö ráöa um þaö. Sinpaö má segja um unglingana innan viö sex- tán eöa seytján ára. Þeir, sem vóru í skólum, gengu fremur hljóölátlega um, og þeir, sem komnir voru í vinnu, borguöu oft og tíöum allt kaupiö sitt heim í foreldrahús og hvorugur hópurinn haföi þaö á tilfinningunni, aö þeir væru aöalafliö i heiminum. Þeir biöu eftir þvi aö veröa fullorönir og liföu í kyrrlátum heimi án aösóknar peningavaldsins. Fulloröiö fóllc setti svip sinn á skemmtanalífiö, og þaö var þaö, sem keypti fötin og yfirleitt allt annaö. Þá uppgötvaöi einhver sniöugur fjármálamaöur vestur í Ameríku þennan óhemju stóra ónotaöa markaö og hugtakiö teen-agers varö til sem sérstök manntegund. Manntegund, sem skyndi- lega var sleppt lausri á 'heiminn. SíÖan hefur mestöll fataframleiösla og slcemmtanaiönaöur miöast viö kröfur þessa hóps, og fulloröiö og roskiö fólk dregiö sig meira og meira t hlé á þessum vettvangi, oft jafnvel til þess aö geta veitt unglingunum þaö, sem heimurinn hefur upp á aö bjóöa í þessum efn- um. Þessi breytti neytendahópur hefur reynzt framleiöendum betri en þeir heföu meö nokk- urri sanngirni getaö vonaö. Áhyggjur af heim- ilishaldi og afkomu hafa ekki haft áhrif á kaup- getu lians, og nýjungagirni og reynsluleysi ungtingsáranna hefur veriö frjósamari akur fyrir auglýsingar og áróöur en varkárni og ábyrgöartilfinning eldri aldursflokka. En mikiö vill meira, og framgjarnir fésýslu- menn veröa aö hafa augun opin fyrir nýjum möguleikum. Hingaö til hefur hluti mannkyns- ins veriö ósnorVinn af ástríöu til aö kaupa og reyna sífellt eitthvaö nýrra og dýrara en áöur, hópur, sem alltaf veröur fjölmennari meö hverju ári, en þaö eru börnin. EinhversstaÖar hlaut aö finnrnt leiö inn í þeirra heim. Sú leiö fannst vestur í Los Angéles fyrir nokkrum árum og heitir Bartrie. Barbie er 30 cm. hátt stúlkubarn meö vaxtar- lag nútíma kynbombu, sem smám saman hefur eignast kynsystur meö öörum nöfnum, en sömu eiginleikum víöa um heim. Sagt er aö u. þ. b. 93% af öllum telpum í hinum vestrœna heimi á áldrinum fimm til tólf ára þekid nafn hennar og aö daglega fái hún yfir 2000 aödáendabréf frá telpum, sem segja henni hve heitt þær óski sér aö vera jafn fallegar og fínar og hún. Barbie er gerö úr plasti og nú þegar hafa veriö fram- leiddar fyrir liana um 100 tegundir af kjólum, átta hárkolluur, pelsar, skautaföt, bikinibaöföt og allt sem tizkudama gæti hugsaö sér aö eiga. I mörgum löndum hefur risiö upp iönaöur fyrir lvundruö milljónir króna, þvi aö barn, sem eign- ast hefur Barbie-brúöu, fœr aldrei sálarró nema Barbie eigi öll nýjustu fötin viö öll tækifæri. Helzt veröur líka aö kaupa handa henni fylgi- svein því aö Barbie veröur aö stunda skemmti- staöina ótrautt, til þess aö sýna öll fötin sín. Hann er auövitaö líka fáanlegur og heitir Ken, vel klœddur og þurftafrekur yngissveinn. Ekki sitja BarbiemœÖur meö prjóna eöa tuslcuafganga og nál og búa til föt á börnin sín. Þannig fötum gæti Barbie ekki veriö þekkt fyrir aö ganga í. Hún er gerö til þess aö fá viku- lega ný föt meö síöasta tizkusniöi og til þess aö telpurnar sargi og suöi í foreldrunum meöan nýjar tegundir kjóla bœtast viö og nokkur eyrir er til á heimilinu fyrir þeim. ÞaÖ er ekki aöeins liinn mikli iönaöur í kringum Barbie-brúöuna, sem áunnizt hefur í því aö ’hervæöa þennan áöur hlédræga hóp til þátt.töku í peningakapphlaupinu. Meö þessu móti vcröa telpurnar líka miklu fyrr þátttak•? end.ur í Barbie-lífinu, lífi tízkufatnaöar og skemmtana. Takmark lífsins, sem veröur aö nást sem fyrst, veröur liiö fullkomna brjósta- og mjaömamál Barbie og fjölbreytnin í klœöa- buröi hennar. En um leiö er állri ást og umliyggju sleppt úr leik barnsins. Þaö eru engir bústnir, smáir handleggir, sem umvefja Barbie og hún þarf ekki aö láta syngja sig í svefn. Hjá henni eru engar litlar mömmur, sem skapa sér hugar- heim móöurástar og fórnfýsi. Leikur er ekki aöeins aöferö barnanna til aö liafa ofan af fyrir sér, héldur einnig œfing i því aö lifa lífinu. Leikurinn miöar aö því, aö móta og þroska tilfinningalífiö. Móöurástin hef- ur veriö eitt sterkasta afl í heiminum fram aö þessu, og þörf lítilla telpna fyrir brúöur hefur veriö álitinn eölilegur undirbúningur fyrir móö- urhlutverkiö. HvaÖ er kynbomban og tízlcudrós- in Barbie aö gera í barnaherberginu? 46 VTKAN Prjónaður dúkur Nú eru gömlu prjónadúkarnir komnir í tizku aftur. Hér er uppskrift af einum slíkum. Efni: 1 hnota skóaráhör (fœst hjá Jóni BrynjJ og prjónar nr. 2 (Pfaff). Einnig má prj. dúlcinn meö grófara garni og velja þá prj., sem hæfa garngrófleikanum. Útskýringar viö munstriö. r = slétt. v = sl. prjónaö aftan í lykkjuna, a = 1 l. tekin óprjónuö fram af prjóninum, 1 l. prjónuö og óprjónuöu lykkjunni steypt yfir þá prjónuöu, g = 2 l. prj. saman, T = 1 l. tekin óprj., 2 l. prj. saman og óprj. lykkjunni steypt yfir, Pl = 11. br., P2 = 2 l. br. og svo frv. Pg = 2 1. prj. saman brugöiö, Ps = 1 1.. tekin óprj., prj. 2 l. saman brugöiö og steypiö óprjónuöu lykkjunni yfir. Allar umf., eklci merktar jöfnum tölum, eru prj. sl. og állar lyickjur nema þær, sem merktar eru meö P fyrir framan staf eru einnig prj. sl. Nauösynlegt er aö prjóna mjög nákvæml. eftir munstrinu, því viö minnstu mistök ruglast munstriö. FitjiÖ upp 8 l. 1. umf.: K v. 3. — K r K v. 5. — K r K a v. 7. — K r K T k v. 9. — K r K T K T, 11. — KrKTKTKv. 13. — KrKTKTKs. 15. — eins og 13. umf. 17. — vKTKTKSK. 19. — TKTKSKVK. 21. — vKTKSKVKKVKKvK. 23. -— TKSÍvKvKv þrisvar sinnum). 25. — vKS ( v P1 KVKPlv þrisvmr sinnum). 26. — 3 (r Pl 3 P1 r þrisvar sinnum). 27. — S (v P2 v P2 v þrisvar sinnum). 28. — r (r P2 r P2 r þrisvar sinnum). 29. — a P2 v P2 v (K K K v P2 v P2 v tvisvar sinnum). 03 — r P2 r P2 r (prj. 7 l. úr 3 böndum, r P2 r P2 r tvisvar sinnum). 31. — v P5 v (K 7 K v P5, v tvisvar sinnum). 32. — r P5 11 P5 11 P5 r. 33. — (v Pg Pl Pg v K g K g K v K a K a K tvisvar 8innum v Pg P1 Pg v. 3ý. — r P3 13 P3 13 P3 r. 35. — (vPsvKgKgKSKaKaK tvisvar sinnum) v PS v. 36. — r. Framhald á bls. 29.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.