Vikan


Vikan - 08.09.1966, Page 47

Vikan - 08.09.1966, Page 47
Sumar- kjólar Enn er sumar og ekki of seint að fá sér fal- legan kjól - reyndar eru hvítir kjólar ekki fremur orðnir sumar- flíkur en vetrar, því að hvítt er mikill tízkulitur. Þetta er kjóll úr hvítu blúnduefni, fóðraður með hvítu nema ermarnar. Sniðið er telpulegt og mikið í tízku. Pífurnar eru úr hvltu org- andi eða stífu chiffon, tvær að neðan, með- fram ermalíningu og linda niður í mitti að framan. ■ ' '' ■' Stórdoppóttur kjóll, hvítur með svörtum eða dökkbláum doppum. Ermarnar langar og skemmtilegt berustykki á ská. Slaufa og svart blóm á öxlinni. Sérkennilegur kjóll úr hvítu chiffon, stutturog víður með tvöfaldri slá, en allar brúnir bryddaðar með dökkri bryddingu. Hvítur chiffonkjóll með stórum doppum. Stór háls- eða höfuðklútur fylgir úr sama efni, en kjóllinn er auðvitað fóðraður.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.