Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 3
HÚMOR J ViKUBYRIUM
-•• •. Vhí-'*. •■ .■' *•
i NfESTU HIKU
U SUNNAN MEI 1011
Guðmundur Daníelsson rithöfundur var nýlega ó
ferð um söguslóðir Suðurlanda, Ítalíu og Ródós, og
hefur af því tilefni skrifað ferðasögu fyrir Vikuna, og
birtist hún í næsta blaði. í sama blaði er grein með
myndum, er ber heitið Þreyta. Hún fjallar um eitt af
þessum furðulegu fyrirbrigðum velferðarríkisins: hús-
móðir, sem býr í nýtízku íbúð með öllum hugsanleg
um heimilisvélum og tækjum, sem létta af henm ollu
erfiði verður allt í einu yfirkomin af þreytu, an þess
að nokkur haldbær óstæða virtist til þess!
Annað efni: Röddin og trúin. Grein eftir Ævar R.
Kvaran um óperusöngvara, sem sneri baki við öruggri
heimsfrægð og tók þess í stað þann kost að feta í fót-
spor heilags Frans fró Assisi. í heimsókn h|a Peloso-
hjónunum, grein um ítalska heimilishætti. Bilarnir taka
breytingum, kynning Vikunnar á nokkrum nýium bil-
um, sem komnir eru á markaðinn eða eru væntanlegir
á hann á næsta ári. Rómantík um jólin, rætt við Guðlaug
Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra, um jólaóperu leikhussins,
Mörthu eftir Flotow. Ungt fólk á uppleiS. Að þessu
sinni eru kynnt í þættinum Jónas Kristjánsson, ritst|ori,
dr. Óttar Halldórsson, byggingaverkfræðingur, Vc>>gerð-
ur Dan, leikkona og Þorkell Sigurbjörnsson, tonskald
Þá eru í blaðinu framhaldssögurnar báðar, smásaga,
Eftir eyranu og margt fleira.
IÞESSARIVIKU
eftir eyranu
Er RÉTT AÐ REFSA BÖRNUM? Grein um upp-
eldismál ......................; u
KONA HANDA TITUSI. Smásaga eftir Hugh
Nissenson ...........................; , ’ É.
LENGSTI KAPPAKSTUR SOGUNNAR. 5. hluti
FIMM DAGAR í MADRID. Upphaf nýrrar og
hörkuspennandi framhaldssögu eftir William
og Audrey Roos. ................... ■
LEIKIÐ FYRIR BÖRNIN. Myndafrásögn af fimm
Bls. 8
Bls. 8
Bls. 10
Bls. 12
Bls. 14
Bls. 16
barnaleikritum Þjóðleikhússins ....■ ■ ■ • Bls‘
MÚRÍAR. Grein um fámenna þjóð, sem lifir lifi
sínu eftir allt öðum boðum og bönnum en
gilda víðast annarsstaðar í heiminum - og
er sögð ein hin hamingjusamasta a jarðriki Bls.
PÁSKASAMSÆRIÐ. Sagt frá nýstárlegum
skoðunum um dauða Krists s-
DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR. 13. hluti Bls. 24
BETRA AÐ VERA í KINDAHÓPI EN KOKKTEIL-
PARTÍI. Gísli Sigurðsson ræðir við Ragnar í
. , ... Bls. 26
Smara
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð-
ur Hrelðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri
IFriðriltsson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar 35320.
135321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 35. Áskrift-
arverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram.
Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
FORSÍÐAN
Hún er aS þessu sinni helguð unglingatizkunni, sem
er sérlega fjölbreytt og frumleg á þessari old ung-
linganna. Á myndinni sjáum viS ungt folk 1 alla-
vega nýstárlegum búningum, sem teiknaðir eru og
sniSnir í hinni frægu tískugötu, Carnaby Street í
Lundúnum. Í þættinum „Vikan og heimiliS", skrif-
ar GuSriSur Gisladóttir grein um þessa litríku og
nýstárlegu tizku.
. 50. tbi. VIKAN 3