Vikan


Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 3
HÚMOR J ViKUBYRIUM -•• •. Vhí-'*. •■ .■' *• i NfESTU HIKU U SUNNAN MEI 1011 Guðmundur Daníelsson rithöfundur var nýlega ó ferð um söguslóðir Suðurlanda, Ítalíu og Ródós, og hefur af því tilefni skrifað ferðasögu fyrir Vikuna, og birtist hún í næsta blaði. í sama blaði er grein með myndum, er ber heitið Þreyta. Hún fjallar um eitt af þessum furðulegu fyrirbrigðum velferðarríkisins: hús- móðir, sem býr í nýtízku íbúð með öllum hugsanleg um heimilisvélum og tækjum, sem létta af henm ollu erfiði verður allt í einu yfirkomin af þreytu, an þess að nokkur haldbær óstæða virtist til þess! Annað efni: Röddin og trúin. Grein eftir Ævar R. Kvaran um óperusöngvara, sem sneri baki við öruggri heimsfrægð og tók þess í stað þann kost að feta í fót- spor heilags Frans fró Assisi. í heimsókn h|a Peloso- hjónunum, grein um ítalska heimilishætti. Bilarnir taka breytingum, kynning Vikunnar á nokkrum nýium bil- um, sem komnir eru á markaðinn eða eru væntanlegir á hann á næsta ári. Rómantík um jólin, rætt við Guðlaug Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra, um jólaóperu leikhussins, Mörthu eftir Flotow. Ungt fólk á uppleiS. Að þessu sinni eru kynnt í þættinum Jónas Kristjánsson, ritst|ori, dr. Óttar Halldórsson, byggingaverkfræðingur, Vc>>gerð- ur Dan, leikkona og Þorkell Sigurbjörnsson, tonskald Þá eru í blaðinu framhaldssögurnar báðar, smásaga, Eftir eyranu og margt fleira. IÞESSARIVIKU eftir eyranu Er RÉTT AÐ REFSA BÖRNUM? Grein um upp- eldismál ......................; u KONA HANDA TITUSI. Smásaga eftir Hugh Nissenson ...........................; , ’ É. LENGSTI KAPPAKSTUR SOGUNNAR. 5. hluti FIMM DAGAR í MADRID. Upphaf nýrrar og hörkuspennandi framhaldssögu eftir William og Audrey Roos. ................... ■ LEIKIÐ FYRIR BÖRNIN. Myndafrásögn af fimm Bls. 8 Bls. 8 Bls. 10 Bls. 12 Bls. 14 Bls. 16 barnaleikritum Þjóðleikhússins ....■ ■ ■ • Bls‘ MÚRÍAR. Grein um fámenna þjóð, sem lifir lifi sínu eftir allt öðum boðum og bönnum en gilda víðast annarsstaðar í heiminum - og er sögð ein hin hamingjusamasta a jarðriki Bls. PÁSKASAMSÆRIÐ. Sagt frá nýstárlegum skoðunum um dauða Krists s- DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR. 13. hluti Bls. 24 BETRA AÐ VERA í KINDAHÓPI EN KOKKTEIL- PARTÍI. Gísli Sigurðsson ræðir við Ragnar í . , ... Bls. 26 Smara Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð- ur Hrelðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri IFriðriltsson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar 35320. 135321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 35. Áskrift- arverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN Hún er aS þessu sinni helguð unglingatizkunni, sem er sérlega fjölbreytt og frumleg á þessari old ung- linganna. Á myndinni sjáum viS ungt folk 1 alla- vega nýstárlegum búningum, sem teiknaðir eru og sniSnir í hinni frægu tískugötu, Carnaby Street í Lundúnum. Í þættinum „Vikan og heimiliS", skrif- ar GuSriSur Gisladóttir grein um þessa litríku og nýstárlegu tizku. . 50. tbi. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.