Vikan


Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 4

Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 4
SEJudd Bernhard uppgötvaöl ANNETTE DAY Tlie Tremeloes Marg'ir kannast eflaus við Jiessa heiðursmenn. Þetta eru The Tremeloes, sem komu við í Reykjavík fyrir ári ásamt Brian Poole. Brian er nú hættur að syngja með The Tremeioes á hljómplötur — hann kýs heldur stórar strengjahljómsveitir — en engu að síður halda þeir félagarnir enn hópinn allir, þegar þeir koma fram á hljómleikum. The Treme- loes sendu nýlega frá sér plötu án Brians og er það lagið „Good Day, Sunshine“ eftir Bítl- an John og Paul. Armetíe Day heitir 18 ára gömui brezk stúlka. Fyrir örfáum mánuðum var hún alls óbekkt n, c ornmuni i verzlun móður sinnar í London. Nú er hún í Hollywood otr moA n , s seldi ust„ kvikmynd Elvis Presiey. „að var bandaríski fram.eiðandinn Judd Bemhard I tpttvaá'- myndinni ”n “ L°nd°n U1 Þess að finna falle«a ^úiku ti. að iiika á móti Elvis í kv“- fo™^r^nirn0^^r^r^^^,Sdirn st-a,draði af tíiviijnn Vlð 1 rncútThió.Þér hUgSað yðUr að k0ma tíl ,,OUyWOOd 0S leika 1 kvikm*nd á móti Eivis Presiey. — „er eruð að gcra aö gamni yðar. Þar að auki hcf ég aldrei leikið — ckki ei„„ c • - , ,, ;r-*s r, hraði ðr HonywoodUn,arkrsem ^tu'að''kamm temélÍz KennT* StðfUm’ a# hÚ“ Skyldl fara með Hlfnn°tfn héU tíl nollyw««'J »g ],að fór, sem Bemhard grunaði, að hún stóðst prófið með mestu nrvði Hun sknfaði undir samning við Metro Goldwyn Maycr kvikmvndafélaeið n,- n,„ rorl° n,e0 mestu pryði. hvað sízt forráðamenn kvikmyndaféiagsins. myndaf g S aUlr V°r" harðánægðir, ekki Þegar Bernhard kom aftur til Bandaríkjanna fékk hann þó skömin í hattinn Þu hefðir alls ckki þurft að gera stúlkunni það ómak að senda hana hingað til rcynslukvikmv„d„n-,r »u hefðir gctað ráðið hana á stundinni i búöarholunni í Portobello Road. Stevc Wmwood, sem sagður cr vera mikilvægasti hlekkurinn í hljómsveitinni Spencer Davis Group, varð nýlega 18 ára — og drakk við það tækifæri einn metra af bjór. Félagarnir hans í hljómsvcitinni fylgd- ust með af áhuga, eins og sjá má, — en glasiö var raunar afmælisgjöf frá þeim. Nýjasta lag þessarar vinsælu hljómsveitar heitir „When I come home“. Hljómar f Atlavfk Kæri þáttur. Ég ætla að senda þér tvær myndir, sem voru teknar í Atlavík i júlí í sumar, þegar Hljómar voru þar, önnur er aí þeim öllum, en hin er af Rúnari einum. Mér finnst Hljómar langbezta hljcmsveitin á íslandi og Rúnar bezti söngvarinn en Gunnar bezta tónskáklið og gítar- leikarinn. Illjómar spiluðu tvö kvöld í Atlavík, ásamt Omum frá Reyðarfirði. Ég vona, að þessar myndir komi í þættinum fljótlega, því ég veit, að Hljómar eiga marga aðdáendur, sem hafa gaman af að sjá myndir af þeim. Svo þakka ég fyrir allt efnið, sem hefur verið í þættinum „Eftir eyranu“ og vona að sjá þessar tvær myndir þar, einnig langar mig að sjá myndir af Óð- mönnum, Sónum og Jane Asher. Með beztu kveðjum frá einni, sem finnst gaman að Hljómum. EFTIRI mm Andrés Indriðason 4 VIICAN 50- tbt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.