Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 4
SEJudd Bernhard uppgötvaöl
ANNETTE DAY
Tlie Tremeloes
Marg'ir kannast eflaus við Jiessa heiðursmenn.
Þetta eru The Tremeloes, sem komu við í
Reykjavík fyrir ári ásamt Brian Poole. Brian
er nú hættur að syngja með The Tremeioes
á hljómplötur — hann kýs heldur stórar
strengjahljómsveitir — en engu að síður
halda þeir félagarnir enn hópinn allir, þegar
þeir koma fram á hljómleikum. The Treme-
loes sendu nýlega frá sér plötu án Brians og
er það lagið „Good Day, Sunshine“ eftir Bítl-
an John og Paul.
Armetíe Day heitir 18 ára gömui brezk stúlka. Fyrir örfáum mánuðum var hún alls óbekkt n, c
ornmuni i verzlun móður sinnar í London. Nú er hún í Hollywood otr moA n , s seldi
ust„ kvikmynd Elvis Presiey. „að var bandaríski fram.eiðandinn Judd Bemhard I tpttvaá'-
myndinni ”n “ L°nd°n U1 Þess að finna falle«a ^úiku ti. að iiika á móti Elvis í kv“-
fo™^r^nirn0^^r^r^^^,Sdirn st-a,draði af tíiviijnn Vlð 1
rncútThió.Þér hUgSað yðUr að k0ma tíl ,,OUyWOOd 0S leika 1 kvikm*nd á móti Eivis Presiey.
— „er eruð að gcra aö gamni yðar. Þar að auki hcf ég aldrei leikið — ckki ei„„ c • - , ,,
;r-*s r,
hraði ðr HonywoodUn,arkrsem ^tu'að''kamm temélÍz KennT* StðfUm’ a# hÚ“ Skyldl fara með
Hlfnn°tfn héU tíl nollyw««'J »g ],að fór, sem Bemhard grunaði, að hún stóðst prófið með mestu nrvði
Hun sknfaði undir samning við Metro Goldwyn Maycr kvikmvndafélaeið n,- n,„ rorl° n,e0 mestu pryði.
hvað sízt forráðamenn kvikmyndaféiagsins. myndaf g S aUlr V°r" harðánægðir, ekki
Þegar Bernhard kom aftur til Bandaríkjanna fékk hann þó skömin í hattinn
Þu hefðir alls ckki þurft að gera stúlkunni það ómak að senda hana hingað til rcynslukvikmv„d„n-,r
»u hefðir gctað ráðið hana á stundinni i búöarholunni í Portobello Road.
Stevc Wmwood, sem sagður cr vera mikilvægasti
hlekkurinn í hljómsveitinni Spencer Davis Group,
varð nýlega 18 ára — og drakk við það tækifæri einn
metra af bjór. Félagarnir hans í hljómsvcitinni fylgd-
ust með af áhuga, eins og sjá má, — en glasiö var
raunar afmælisgjöf frá þeim. Nýjasta lag þessarar
vinsælu hljómsveitar heitir „When I come home“.
Hljómar f Atlavfk
Kæri þáttur.
Ég ætla að senda þér tvær myndir, sem voru teknar
í Atlavík i júlí í sumar, þegar Hljómar voru þar, önnur
er aí þeim öllum, en hin er af Rúnari einum. Mér finnst
Hljómar langbezta hljcmsveitin á íslandi og Rúnar
bezti söngvarinn en Gunnar bezta tónskáklið og gítar-
leikarinn. Illjómar spiluðu tvö kvöld í Atlavík, ásamt
Omum frá Reyðarfirði. Ég vona, að þessar myndir
komi í þættinum fljótlega, því ég veit, að Hljómar
eiga marga aðdáendur, sem hafa gaman af að sjá
myndir af þeim.
Svo þakka ég fyrir allt efnið, sem hefur verið í
þættinum „Eftir eyranu“ og vona að sjá þessar tvær
myndir þar, einnig langar mig að sjá myndir af Óð-
mönnum, Sónum og Jane Asher.
Með beztu kveðjum frá einni, sem finnst gaman að
Hljómum.
EFTIRI
mm
Andrés Indriðason
4 VIICAN 50- tbt