Vikan


Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 28

Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 28
voru góðar. M.1.5 héldu að þeir gætu notað hann. Réðu hann og sendu hann til okkar, meðan ég var í burtu í Grikklandi. Ég hef sagt fóein orð við þó út af þessu. Það eina, sem þeir geta sagt, er að ég sé stöðugt að suða í þeim út af mannhraki. Enginn er í svo miklu mannhraki, jafnvel ekki við. Þeir hefðu átt að sjá, að hann var of góður til að vera alveg nýr. — Gaf hann nokkrar kínverskar upplýsingar? spurði Craig. — Nei, hann sagði að eftirlitið hjá þeim væri of gott. — Hvernig komst hann til Aden? spurði Grierson. — Strauk af skipi. Hann var flæktur í eiturlyfjasmygl. M.1.5 gekk úr skugga um það. Það var svo sem satt. Þeir álitú, að þar með hefðu Selinu, hverskonar lygamerðir Bret- ar væru — það var Dyton-Blease: — Ertu viss? spurði Loomis. Craig kinkaði kolli. — Selina sagði mér það sjálf. Eða ég veiddi það upp úr henni. — Hvað kom þér til að detta hann í hug? spurði Loomis. — Hann féll inn í myndina — stór maður — mikill hermaður. Og hún horfði á hann á sérkennilegan hátt. Þegar við áttumst við í fyrra skiptið og hann lék sér að mér, vissi hún að þannig myndi fara. Hún vissi hvernig hann var. Loomis Ijómaði hreykinn og sló á bakið á honum. — Ég skal segja þér það, Craig, að þú ert ekki bara sætur strákur, þegar allt kemur til alls, sagði hann. Framhald í næsta blaði. þegar hún hélt að enginn sæi til, sneri hún sér út í horn, fór úr skónum, nuddaði á sér tærn- ar. Þú getur rétt ímyndað þér að allt þjónustuliðið vissi hvað til stóð. Ég heyrði þau öll flissa í eldhúsinu. Þegar Titus kom með drykkjarföngin, gat hann ekki annað en starað á stúlk- una, sem rétti úr sér, og skelli- hló framan í hann. — Þetta er fjárfesting, son- ur sæll, sagði Mill. — Þau eru bæði ljós. Börnin verða óborg- anleg. Án frekari málalenginga gerð- um við samning. Ég átti að borga 1200 dali, — 500 út í hönd — og afganginn á tveimur ár- um. En vandræðin létu ekki á hefði hann ekki látið taka börn- in hennar af henni. — Segðu henni þá hvert hlut- verk hennar sé hér á þessu heimili. Hún getur fengið að eignast eins mörg börn og hún vill. — Já, herra. í heila viku hleypti hún hon- um ekki inn til sín. Hinir negr- arnir hæddu hann. Ég sá að hann varð skömmustulegri með hverj- um degi sem leið og ég tók líka eftir því að hann varð æstur í skapi. Ég hafði á réttu að standa með skóna. Hún gekk alltaf ber- fætt um húsið, hjálpaði Henny frænku við húsþrifin og Titus fylgdi þeim eftir. Stúlkan sló á hönd hans í hvert sinn sem hann reyndi að snerta hana. PHSLCO sjálfvirka þvottavélin m/suðu. FLJOTVIRK - SPARNEYTIN. Tekur inn bæði heitt og kalt vatn og sparar með því kostnað við upphitun á vatni að suðu. Fjölbreyttar þvottastillingar. j HEIMILISTÆKI S. F., Sætúni 8, sími 24000 Hafnarstræti I, sími 20455 þeir hann í hendi sér. — Eiturlyf frá Kína? spurði Craig og Loomis kinkaði kolli. — Zaarb fær stuðning frá Kína. — Afram, sagði Loomis. — Ég álít mögulegt, að Andrews sé Schiebel. — Það er fráleitt, sagði Grier- son. — Það held ég ekki, sagði Loom- is. — Það er svo margt, sem bendir til þess, og þetta er allt allt of snyrtilegt. — Það er annað, sem þú þyrftir að vita, sagði Craig. — Maðurinn, sem fór til Haram og sagði föður Kona handa ... Framhald af bls. 13. mér, að hún hefði haft tvíbur- ana á brjósti í sex mánuði, síð- an hefðu þeir verið teknir af henni, og fengnir í hendur gam- allar fóstru, eins og venja var. Það sázt ekki á stúlkunni, hvort henni þótti betur eða verr. Hún var með skó á fótunum, líklega fyrstu skóna, sem hún hafði eignazt, og hún fann sýnilega til í fótunum. Ég tók eftir því, að sér standa. Ég lét flytja rúm Titusar upp í þakherbergið, þar sem Nonny átti að vera, en fyrstu nóttina læsti hún hann úti, og hann svaf eins og hund- ur fyrir utan dyrnar. — Hún er ekki góð, sagði hann við mig um morguninn. — Hún er ekki kristin sál, herra Georg. — Hún er óupplýst, hún kem- ur utan úr sveitinni. Þetta tekur sinn tíma. Þú verður að kenna henni. — Ég get það ekki, herra. Hún segir að það sé enginn góð- ur Guð, ef hann væri góður, Þegar kominn var fimmtudag- ur, og hurðin að þakherberg- inu var stöðugt læst, ákvað ég að gera eitthvað í þessu máli. I fyrstu datt mér í hug að ærleg hýðing ætti að duga, en þá fannst mér það synd að eyði- leggja svo fallegt hörund. Það var auðveldara að taka lásinn af hurðinni, og bíða svó fyrir utan, eða í stiganum, þangað til þau væru bæði komin í eina sæng. Vesalings Titus. Það var hægt að heyra áflogin í þeim um allt húsið; dynkir í gólfinu og 28 VIKAN 50- tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.