Vikan


Vikan - 15.12.1966, Side 28

Vikan - 15.12.1966, Side 28
voru góðar. M.1.5 héldu að þeir gætu notað hann. Réðu hann og sendu hann til okkar, meðan ég var í burtu í Grikklandi. Ég hef sagt fóein orð við þó út af þessu. Það eina, sem þeir geta sagt, er að ég sé stöðugt að suða í þeim út af mannhraki. Enginn er í svo miklu mannhraki, jafnvel ekki við. Þeir hefðu átt að sjá, að hann var of góður til að vera alveg nýr. — Gaf hann nokkrar kínverskar upplýsingar? spurði Craig. — Nei, hann sagði að eftirlitið hjá þeim væri of gott. — Hvernig komst hann til Aden? spurði Grierson. — Strauk af skipi. Hann var flæktur í eiturlyfjasmygl. M.1.5 gekk úr skugga um það. Það var svo sem satt. Þeir álitú, að þar með hefðu Selinu, hverskonar lygamerðir Bret- ar væru — það var Dyton-Blease: — Ertu viss? spurði Loomis. Craig kinkaði kolli. — Selina sagði mér það sjálf. Eða ég veiddi það upp úr henni. — Hvað kom þér til að detta hann í hug? spurði Loomis. — Hann féll inn í myndina — stór maður — mikill hermaður. Og hún horfði á hann á sérkennilegan hátt. Þegar við áttumst við í fyrra skiptið og hann lék sér að mér, vissi hún að þannig myndi fara. Hún vissi hvernig hann var. Loomis Ijómaði hreykinn og sló á bakið á honum. — Ég skal segja þér það, Craig, að þú ert ekki bara sætur strákur, þegar allt kemur til alls, sagði hann. Framhald í næsta blaði. þegar hún hélt að enginn sæi til, sneri hún sér út í horn, fór úr skónum, nuddaði á sér tærn- ar. Þú getur rétt ímyndað þér að allt þjónustuliðið vissi hvað til stóð. Ég heyrði þau öll flissa í eldhúsinu. Þegar Titus kom með drykkjarföngin, gat hann ekki annað en starað á stúlk- una, sem rétti úr sér, og skelli- hló framan í hann. — Þetta er fjárfesting, son- ur sæll, sagði Mill. — Þau eru bæði ljós. Börnin verða óborg- anleg. Án frekari málalenginga gerð- um við samning. Ég átti að borga 1200 dali, — 500 út í hönd — og afganginn á tveimur ár- um. En vandræðin létu ekki á hefði hann ekki látið taka börn- in hennar af henni. — Segðu henni þá hvert hlut- verk hennar sé hér á þessu heimili. Hún getur fengið að eignast eins mörg börn og hún vill. — Já, herra. í heila viku hleypti hún hon- um ekki inn til sín. Hinir negr- arnir hæddu hann. Ég sá að hann varð skömmustulegri með hverj- um degi sem leið og ég tók líka eftir því að hann varð æstur í skapi. Ég hafði á réttu að standa með skóna. Hún gekk alltaf ber- fætt um húsið, hjálpaði Henny frænku við húsþrifin og Titus fylgdi þeim eftir. Stúlkan sló á hönd hans í hvert sinn sem hann reyndi að snerta hana. PHSLCO sjálfvirka þvottavélin m/suðu. FLJOTVIRK - SPARNEYTIN. Tekur inn bæði heitt og kalt vatn og sparar með því kostnað við upphitun á vatni að suðu. Fjölbreyttar þvottastillingar. j HEIMILISTÆKI S. F., Sætúni 8, sími 24000 Hafnarstræti I, sími 20455 þeir hann í hendi sér. — Eiturlyf frá Kína? spurði Craig og Loomis kinkaði kolli. — Zaarb fær stuðning frá Kína. — Afram, sagði Loomis. — Ég álít mögulegt, að Andrews sé Schiebel. — Það er fráleitt, sagði Grier- son. — Það held ég ekki, sagði Loom- is. — Það er svo margt, sem bendir til þess, og þetta er allt allt of snyrtilegt. — Það er annað, sem þú þyrftir að vita, sagði Craig. — Maðurinn, sem fór til Haram og sagði föður Kona handa ... Framhald af bls. 13. mér, að hún hefði haft tvíbur- ana á brjósti í sex mánuði, síð- an hefðu þeir verið teknir af henni, og fengnir í hendur gam- allar fóstru, eins og venja var. Það sázt ekki á stúlkunni, hvort henni þótti betur eða verr. Hún var með skó á fótunum, líklega fyrstu skóna, sem hún hafði eignazt, og hún fann sýnilega til í fótunum. Ég tók eftir því, að sér standa. Ég lét flytja rúm Titusar upp í þakherbergið, þar sem Nonny átti að vera, en fyrstu nóttina læsti hún hann úti, og hann svaf eins og hund- ur fyrir utan dyrnar. — Hún er ekki góð, sagði hann við mig um morguninn. — Hún er ekki kristin sál, herra Georg. — Hún er óupplýst, hún kem- ur utan úr sveitinni. Þetta tekur sinn tíma. Þú verður að kenna henni. — Ég get það ekki, herra. Hún segir að það sé enginn góð- ur Guð, ef hann væri góður, Þegar kominn var fimmtudag- ur, og hurðin að þakherberg- inu var stöðugt læst, ákvað ég að gera eitthvað í þessu máli. I fyrstu datt mér í hug að ærleg hýðing ætti að duga, en þá fannst mér það synd að eyði- leggja svo fallegt hörund. Það var auðveldara að taka lásinn af hurðinni, og bíða svó fyrir utan, eða í stiganum, þangað til þau væru bæði komin í eina sæng. Vesalings Titus. Það var hægt að heyra áflogin í þeim um allt húsið; dynkir í gólfinu og 28 VIKAN 50- tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.