Vikan


Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 14

Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 14
Hér höldum við áfram með einhvern stórkostlegasta þolraunarakstur sög- unnar, þeirra sem skipulagðir hafa verið fyrirfram. Hann var farinn 1907 að undirlagi franska blaðsins Le Matin. Við hættum þar síðast, sem leiðang- ursmenn voru komnir sumpart upp á Mongólsku sléttuna, sumpart til Urga og sumpart nýlagðan af stað þaðan því öðrum þræði var þetta kappakst- ur og enginn annars bróðir í leik. Eftir er að komast út úr Mongólíu yf- ir til Síberíu og síðan vestur eftir henni ,yfir í Evrópu alla leið til París- ar. — Sigurður Hreiðar tók saman. Lengsti kappakstur sögunnar, — Peking—París 1907, að undir- lagi franska blaffsins Le Matin. Fimm bílar á ferð: Itala, ökumaff- ur og eigandi Scipione Borghese prins, vélamaffur Ettore. Guizz- ardi, farþegi Longoni blaffamaff- ur. De Dion, ökumaffur Collignon. Vélamaffur fyrir báffa de Dion- bílana: Bizac. Spijker, ökumaffur Godard, farþegi du Taillis, blaffa- maffur Le Matin. Contal tri-car, ökumaður Pons, vélamaffur Fauc- oult. Sá síðastnefndi er úr leik, dagaffi uppi á sléttum Mongólíu áður en hann náði Góbíeyffimörk- inni, sem hafði næstum riffiff Godard og du Taillis aff fullu. Allt þetta höfum viff áður rakiff, og snúum nú sögunni aftur þangaff, sem Frakkarnir — de Dionbílarn- ir og Spijkerinn, eru staddir í Urga, höfuffborg Mongólíu, en Borghese er farinn af staff aftur. Fundur þeirra Frakkanna fór friðsamlega fram. Hvorki du Taillis eða Godard datt í hug að ásaka félaga sína fyrir það sém gerzt hafði; það var aðeins hluti af leiknum; að þeir du Taillis og Godard voru nærri dauðir í eyðimörkinni mátti skrifast á óhappareikninginn. Það hafði aldrei vakað fyrir þeim Collignon og Cormier. Þeir nutu góðrar hvíldar þenn- an sunnudag, en þeir Borghese stóðu í heldur strangara. Næsti áfangi var Kiakhta, um 300 mílna leið milli. Þeir lögðu af stað um fimm leytið og stundarfjórðungi síðar voru þeir sokknir upp fyrir mið hjól. Ferðin sóttist seint. Nú var ekkert til að vísa veginn, ekki einu sinni merkjanlegur slóði. Símalína var þeim ekki lengur til leiðbeiningar. Hún lá allt annars staðar. Borghese ók varlega upp eftir aflíðandi dal- verpi, grunsamlega fallega grænu. Allt í einu hlunkaðist bíllinn niður vinstra megin, eins og slakað hefði verið á vökva- tjakk undir honum. Þeir þrifu járnkarlana ofan af bílnum og reyndu að vega hann upp, en járnkarlarnir runnu viðstöðu- laust ofan í gegnum leðjuna. Þeir rifu gólfborðin úr bílnum og reyndu að moka skáa upp frá hjólunum, en þegar þeir skáru sundur yfirborðið, sökk bíllinn aðeins dýpra. Þeir formæltu gá- leysi sínu að skilja stálbrettin eftir í Kalgan og sáu ekki fram á annað en þeir yrðu að snúa aft- ur til Urga eftir mannhjálp. í sama bili kom flokkur Mongóla með uxaeyki fram undan hæð skammt frá þeim. Eykin voru hlaðin eikarbolum. Þeir ruku til og skóku silfurpungana framan í Mongólana. SVo þrifu þeir eikar- boli og flýttu sér aftur til bíls- ins. Mongólarnir komu á eftir. Þeir lögðu bolina þvert fyrir hjólin og vógu bílinn upp með fleiri trjám og hlóðu steinum Italan dregin yfir ána Iro. Við stýrið situr Guizzardi með magnet- una inni á sér. <1 Italan í vandræðum skammt frá Baikalvatni £ Síberskir járnbrautaverkamenn brugðu við og hjálpuðu áhöfn Itöl- unnar, enda voru prinsinn og Barzini særðir. Italan í feni. Barzini með skófluna. Sums staðar varð nauðsynlegt að kalla til lið Mongóla með dráttardýr og rafta. 14 VIKAN »•tbl- é Italan öslar yfir ársprænu. Síbería framundan. Italan föst í kviksyndi. Þeir neyddust til aö rífa allt ofan af henni til að létta hana fyrir björgunarstarfið. O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.