Vikan


Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 8

Vikan - 06.04.1967, Blaðsíða 8
 Husqvarna Þér getiS valiS um 4 gerSir af HUSQVARNA saumavélum, allar meS frjálsum armi og nytjasaumum. Vegna frjálsa armsins er mikiS auðveldara aS bæta buxnaskálm eSa ermar, sauma barnaföt o.fl. VerS frá kr. 7.540.00 LeiSarvísir á íslenzku. Kennsla innifalin í verSi. HUSQVARNA GÆÐI - HUSQVARNA ÞJÓNUSTA GUNNAR ASGEIRSSON HF. SuSurlandsbraut 16 — Reykjavík — Símnefni: „Volvor" — Sími 35200 r EKKI neinn vandí með FERMINGARGJÖFINA HÁRÞURRKA FRÁ JOMI fékk I. ein- kunn Neytenda- samtakanna dönsku og gull- verSlaun í Vín. HAND- OG FÓT- SNYRTITÆKIÐ Pedimann frá Sviss. RAFMAGNSRAK- VÉLIN PARTNER frá Þýzkalandi. Hefir bartskera og rakar ótrúlega vel. Ennfremur SKÓLA- og FERÐARITVÉLIN BROTHER frá Japan. Ódýrasta og bezta ritvélin á markaSinum. — 2ja ára ábyrgS. BORGARFELL H.F. Laugaveg 18 — Simi 11372. Víst var þetta höfðingleg gjöf, þar sem FOB verð á Mercedes Benz 600 er 515.375,00 krónur íslenzkar. Nær fjórum sinnum höfinglegri hefði gjöf- in þó orðið, hefðu gefendur fyrst sent bifreiðina til íslands og goldið fyrir hana það verð, sem hún myndi kosta hér á landi, komin i gegnum tolla og öll gjöld, því útsöluverðið hér myndi vera þvi sem næst 1.940.000,oo — ein milljón níuhundruð og fjörutíu þúsund krónur. Það myndi því fljót- lega sjá sér stað í ríkiskassanum, ef auðkýfingar landsins sæju sér fært að kaupa páfalegar bifreiðir á borð við Mercedes Benz 600. Til samanburðar má geta þess, að biskupinn yfir íslandi ekur á Merce- des Benz 220, sem kostaði hér um 380 þúsund, þegar hætt var að fram- leiða hann. En það er fleira frægt fólk á Ítalíu en páfinn, sem notar Mercedes Benz. Þeirra á meðal er Soffía Loren, sem ekur í MB 230 SL. FOB verð á hennar bíl er um 170 þús. kr. ísl. en hér Síðast liðið sumar fór sendinefnd frá Mercedes Benz verksmiðjunum í heimsókn til sumarseturs páfans í Castel Gandolfo, skammt suður af Róm, og að fornum höfðingjasið höfðu þeir með sér gjöf góða. Það var sér- staklega smíðaður Mercedes Benz 600. Páfi varð léttbrýnn við og þakkaði gjöfina fögrum orðum. Kvað hann nafnið „mercedes" um heim allan tákn um iðni og vandvirkni Þjóðverja og taldi það vel við hæfi, því orðið „mercedes" væri dregið af latnesku orði sem þýðir verðlaun; vildi með þvi segja, að orðstír Þjóðverja væri verðskuldaður. Að svo mæltu bað hann sendimönnum, aðstandendum þeirra og fyrirtæki allrar guðsblessunar. myndi hann kosta um 680 þúsund krónur. Sagt er, að hún leggi mikla rækt við bílinn og sé sérstaklega vandlát í klæðavali, þegar hún sezt undir stýri, því litur fatanna verður að hæfa lit bílsins. Þá má einnig frægs geta Maurice Chevalier, sem nánast er álitinn frönsk þjóðhetja. Hann hefur einnig valið sér Mercedes Benz íyrir einkabíl. Þar að auki hefur einnig fjöldi ófrægra manna farið eins að. Dw oiðf hefði oetaO veríO dórari 8 VIKAN 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.