Vikan


Vikan - 06.04.1967, Qupperneq 51

Vikan - 06.04.1967, Qupperneq 51
Sleppiö í 'næstu umf. yzta munstri hand- vegsmegin. Heklið hægra framst. eins en gagnstætt. Ermar: FitjiÖ upp 20 loftl. og liekl. 5 munst- ur. Hekl. 2 umf. Aukiö út' 2 stuöla á hvorri hliö. Hekl. 2 umf. AulciÖ út 1 munstur milli 2 stuöla á hliöunum. Hekl. If umf. HÚFA. FitjiÖ upp JfO loftl. og hekl. 10 munstur. Hekl. 9 umf. Hekl síöan fastahekl. yfir alla umferöina og fariö þrisvar í hvert munstur og eiga þá aö vera 30 fastalykkjur í umferöinni. HekliÖ þá 2 fastal. saman umf. á enda og er þaö gert meö því aö draga garniö upp í gegn um 1 l. og þar næstu l. (3 l. á nálj og draga þaö síö- an í gegnum allar lyklcjurnar í einu. Hekl. eina umf. án úrt. og hekliö siöan aftur 2 l. saman umf. á enda. Hekl. 1 umf. HOSUR. Fitjiö upp 20 loftl. og fiekl. 5 munstur. Hekl. 3 umf. og klippiö á þráöinn. Hekl. nú aöeins yfir miömunstriö 3 umf. ByrjiÖ umf. meö 2 loftl. og endiö meö 1 stuöli. KlippiÖ á þráöinn. Byrjiö nú viö miöju aö aftan, síöan áöra ~hliÖ lengjunnar, þá tána, h'ina hliö lengjunnar og aö miöju. Hekl. fastahekl. 5 umf. Klippiö á þráöinn. Fitjiö nú upp 5 loftl. fyrir sólann og hekl. If fastalykkjur. Hekl. 1 umf. Aukiö út 1 l. báöum megin i næstu 2 umf. og eru þá 8 fastal. í umf. Hekl. 9 umf. Takiö nú úr 1 l. í hvorri hliö í nœstu 2 umf. KlippiÖ á þráöinn. Leggiö öll stykkin á þykkt styklú, næliö form þeirra út meö títuprónum, leggiö raka klúta yfir og látiö gegnþorna næturlangt. Saumiö peysuna saman meö þynntum garn- þrœöinum og varpspori frá röngu. Hekliö kant i kringum peysuna og framan á ermar. 1. umf.: (Frá rönguj. Fastahekl. 2. umf.: 5 fastal. 3 loftl. festiö i 1. loftl. meö 1 keöjul. Endurt. frá umf. á enda. HnýtiÖ silkibönd í slaufur (sjá myndj. Gangiö frá húfunni meö því aö draga saraan kollinn og sauma hana saman aö aftan. Hekliö framan á liúfuna á sama hátt og á peysuna, en lf umf. fastahekl á þann hluta hennar er snýr aö hálsi. Brjótið upp framhlutann og tylliö lausl. viö eyrun. Dragiö silkiband í fastahekliö og hnýtiö fram. Ath. aö festa bandiö vel viö miöju aö aft- an svo þaö dragist ekki til og veröi barninu hættulegt. Saum'iö hosurnar saman á sama hátt og peysuna. Hekliö kant efst á liosurnar eins og á peys- unni. Dragiö silkiband i hosurnar og festiö þau eins og á húfunni. VAGNTEPPI: Efni um ýOO gr. af ullargarni sömu teg. og í barnafötin. Stærö: Um 75x65 sm. HekliÖ ferninga, sem síöan eru saumaöir saman. Heklunál: Inox nr. 6. öllum umferöum er lokaö meö keöjul. í loftl. frá fyrri umf. FitjiÖ upp 10 loftl: myndiö úr þeim hring og lokiö. 1. UMF.: 2 loftl. 2 loftl., 1 st. undir loft- lykkjubogann. Endurt. frá ■& i allt 11 sinnum og endiö meö 2 loftl. 2. UMF.: 2 loftl. 1 st. í hverja l. og fariö í aftari lykkjuhelming. Endurt. frá ■& í allt 32 sinnum. 3. UMF.: 2 loftl. ■& h loftl., sleppiö 2 l. frá fyrri umf. og hekl. 1 st. í næstu l. Endurt. frá -{r í allt 11 sinnum og endiö meö h loftl. Jf. UMF.: 5 st. í loftlykkjubogann frá fyrri umf., 1 fastal. í stuöul fyrri umf. Endurt. frá •þ? umf. á enda. 5. UMF.: Dragiö garniö upp í miöri stuöla- samstœöu og festiö meö 1 keöjulykkju k loftl., 1 fastal. í miöja næstu stuölasamst. ý loftl., 2 st., 5 loftl., 2 st., í miöja næstu stuöla- samst., ý loftl., 1 fastál. í miöja næstu stuöla- samst. Endurt. frá á enda. Hekl. í allt 20 ferninga og saumiö þá síöan saman 4 í röö á breiddina og 5 í röö á lengdina. HekliÖ í kringum teppiö þanwig: -fe 3 st. í sömu l. sleppiö 1 l., 1 keöjul. í næstu l. sleppiö 1 l. Endurtakiö frá umf. á enda. PressiÖ aö lokum teppiö mjög lausl. frá röngu meö örl. rökum klút.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.