Vikan


Vikan - 06.04.1967, Síða 30

Vikan - 06.04.1967, Síða 30
E E E a 1 DAUBIFORSETA Dave Powers valdi fötin — blágráan jakka og buxur, svarta skó og blátt bindi með ljósum deplum. Upphafs- stafirnir JFK voru saumaðir í ermar livítu silkiskyrtunnar, en jakkinn liuldi þá. Herbergisþjónn forsetans var minn- ugur þess, liversu litt þjóðarleiðtoganum hafði geðjazt að íburðarmiklum fangamörkum, og það viðliorf hans hafði einnig náð til vasaklúta. Kennedy hafði alltaf brotið þá saman, svo að fangamarkið á þeim sæist ekki, og nú gerði Thomas þetta fyrir hann um leið og liann stakk klútnum í brjóstvasann. Frú Kennedy lauk við sigarettuna sína og skrúfaði frá sjónvarpinu. Hún iiorfði á það ein um stund og grét, cn gekk síðan til eldhússins, þar sem þeir Bob Kennedy og Bob McNamara voru og ræddust við í lágum hljóðum. Mágur liennar minntist á ekkju Tippits lögreglumanns. „Langar þig til að tala við hana?“ spurði iiann. Hún vildi það ekki. Kannski liafði frú Tippit misst eins mikið og hún, en hún gat ekki hugsað þannig. Hún gat að- eins dáðst að liugulsemi Bohhys. Meðan Bob sat við simann í stofunni, vakti hún máls á því við McNamara, hvort líkkistan ætti að vera opin eður ei. Hún minntist jarðarfarar föður síns og sagði: „Ég vil að kistunni sé lokað, fyrir alla muni. Þið getið ekki haft hana opna.“ Hann var á öðru máli. „Það er ekki hægt, Jackie. lAllir vilja sjá leiðtoga ríkisins.“ „Mér er sama. Það er eins hryllilegt og sjúklegt og fram- ast getur verið; þeir eiga að muna eftir Jack eins og hann var lifandi.“ Dómsmálaráðherrann kom til þeirra. IJún sagði aftur að hún þyldi ekki að hugsa til þess, sem útfararstjórar kölluðu „að virða fyrir sér hinar jarðnesku leifar.“ Bob Kennedy tók undir þá skoðun Bobs McNamara, að ekki jmði komizt hjá þvi að taka tillit til almennings i sambandi við jarðar- för forsetans. Það yrði að sitja í fyrirrúmi fyrir óskum aðstandenda. Jackie hafði alltaf tekið tillit til karlmanna. Þessir tveir voru úr þvi einvalaliði, sem eiginmaður hennar hafði treyst takmarkalaust, og þar kom að hún hætli að andmæla þeim. Hún skýrði það þannig síðar: „Ég var orðin svo aum að ég lét það gott heita.“ í rauninni sam- þykkti liún það varla. Það var ljóst að lienni þótti sem eitthvað dýrmætt væri í veði. í Hvíta húsinu sagði Shriver við Tazewell Sliepard, höfuðs- mann í sjóliðinu: „Forseti Bandaríkjanna getur kornið hing- að á hverri stundu, og það er enginn til að talca á móti lion- um. Andskotinn, Taz, við þurfum nokkra hermenn eða sjó- liða til að ganga með honum að dyrunum, til að gefa tækifærinu dálítið hátíðlegan svip.“ „Náið í landgönguliða,“ sagði Dean Markham, vinur Kenne- dyfjölskyldunnar. Markham vissi að liinir harðsnúnu æf- ingasveitir landgönguliðsins voru í herbúðum við Eighth Street og I Street. Shepard hringdi í liðsforingjann, sem var yfirmaður í búðunum þennan dag. „Náðu i landgöngu- liðana. Yfirmaður allra lierja ríkisins hefur verið myrtur, og ég vil fá liðsflokk til Hvila hússins í einum grænum. Þú gerðir rétt í þvi að hafa hraðann á!“ Landgönguliðarnir höfðu hraðann á. Þegar Sliepard hringdi, voru þeir allir í kojunum. Nákvæmlega seytján mí.nútum síðar birtust þeir i syðri hogagöngunum, óaðfinnanlega klæddir i hláa ein- kennisbúninga, liver maður vopnaður gljáfæ’gðuni riffli. Allur flokkurinn hafði klætt sig í vagninum.á leiðinni. Ekki er vafi á því, að liðsmenn úr hverri annarri grein hersins hefðu brugðizt fljótt við, ef til þeirra liefði verið leitað við þetla tækifæri, en af tveim ástæðum sérstaklega átti vel við að velja Leðurliálsana. John Kennedy hafði verið fyrsti forsetinn, sem kannaði biiðir þeirra. Landgöngulið- arnir mundu það. Þeir mundu líka dálitið annað. Hver ein- asti þeirra vissi hvar Lee Harvey Oswald hafði lært að slcjóta. Að lokinni stuttri helgiathöfn i Hvita húsinu livíslaði Bob að Jackie, að hann myndi ákveða, livorl kistan vrði opin eður ei, áður en hann drægi sig i hlé. En til að geta teki'ð slíka ákvörðun, varð hann að fara inn í auslurherbergið og láta Ijúka upp fyrir sig kistunni. Bróðir forsetans liafði farið fram á það, að líkvörðurinn — heiðursvörður liermanna, sem átti að gæta kistunnar nreðan hún stæði á líkpallinum — drægi sig i hlé, svo að hairn varð einn nreð líkinu. Þetta var í fyrsta sirrrr er lrarrn sá líkið. Þá tók hann ákvörðun: Jackie hafði á réttu að‘ standa. En í þessu tilfelli nægði ekki ákvörðun hans eins. Bök- senrdir McNamara voru enn í fullu gildi. Jolrn Kennedy hafði átt eiginkonu og lrann Irafði verið af Kennedyfjöl- skyldunni, en hann liafði einnig verið þjóðhöfðingi Banda- ríkjanna. Aðrir, sem staðið lröfðu honum nærri — þar á nreðal 0‘Donnell og 0‘Brien — töldu óviðeigandi að inn- sigla kistuna. Bolr Kennedy var rakur unr kirrnar, er hann konr franr í forsalinn. Hann bað nokkra vini sína, senr ]rar voru staddir, að fara inn til líksins og láta svo í ljós álit sitt. „Jackie vilT láta loka kistunni,“ útskýrði hann. Inn gengu McNanrara, Arthur Sclrlesinger, jr., Clruck Spalding, William Walton, Nancy Tuckernran, Frank Morris- sey og dr. Joseplr English. Af þeinr töldu aðeins læknirirrn og McNamara forsvaranlegt að sýna forsetann. Englislr kvaðst sökum meginreglu mótsnúinn þvi, að kistan yrði lröfð opin, en var „undrandi yfir þvi lrve vel hann leit út.“ Hinsvegar furðaði hann sig á því að liki forsetans skyldi lrafa verið „snúið dálítið til lrægri, ef það er vegna kúlunnar og þess, senr hún gerði.“ (I raun og veru er föst venja út- fararstjóra að lragræða líkunum þannig. „Við kistulagn- ingu‘“ segja fagmannaheimildir, „skal þess alltaf gætt að snúa líkinu lítið eitt til lrægri, svo að ekki sé eins áherandi að það liggi á bakinu.“ Þetta gerir að verkunr að eklci verður svo nrjög eftir þvi tekið,“ að líkið liggur í kistu.“) Lýsingar hinna voru heldur hetur skorinorðar, og þar eð þeir vissu að Bobert Kennedy var ekki meyrlyndur úr lrófi, drógu þeir ekkert úr þeinr. 30 VIKAN 14- tbl- Frú Margurite Oswald, móðir forsetamorðingjans.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.