Vikan


Vikan - 12.10.1967, Síða 3

Vikan - 12.10.1967, Síða 3
 Ennþá er haustsins harpa stirS meS hrjúfa strengi og grófa likt eins og rjúfi kvöldsins kyrrS konsert Musica Nova. m m m li VlSUR VIKUNNAR Ríkisstjórn vor í vanda er og virÖist hér illa dreyma úti í löndum hún unir sér öllu betur en heima. Veturinn sækir aS oss enn meS ótíS og næturfrosti og alþingi kemur saman senn aS setja oss nýja kosti. Þættir um lif og leik Ælfrede Andréssonar Alfred Andrésson var um langt árabil vinsælasti gamanleikari á leiksviði hérlendis og enn er hann þorra manna í fersku minni. Allir þeir sem sóttu leikhús á fjórða og fimmta tug þessarar aldar minnast Alfreds í einhverju hinna mörgu og skoplegu hlutverka hans, ekki sízt í revýunum, sem voru ómissandi þáttur í skemmtanalífi bæjarins í þá daga. í næstu Viku birtist fyrri hluti greinar, sem hefur að geyma þætti um líf og leik Alfreds Andréssonar. Að mestu er stuðzt við frásögn eiginkónu hans, Ingu Þórðardóttur, leikkonu, en einnig er seilzt til heimilda í bækur, blöð og tíma- rit. Gylfi Gröndal hefur tekið greinina saman. Þá birtist annar hluti hinna sögúlegu endurminninga Svetlönu Stalinu, 20 bréf til vinar, sem Vikan hefur keypt einkarétt á. Þar segir meðal annars frá kynnum Stalíns af barnabörnum sínum, hreinsununum miklu í kringum 1936, aðdraganda og láti móður Svetlönu og ýmsu öðru. Smásagan er að þessu sinni eftir ísraelska Nóbels- verðlaunaskáldið Agnon og nefnist hún Eitur. I ÞESSARi VIKU '_____U___■ TÍGRISTÖNN, framhladssagan um ævintýri 'Modesty Blaise ........................ Bls. DICK VAN DYKE KVÆNIST í ANNAÐ SINN Bls. KONAN AÐ BAKI DE GAULLE, grein um Yvonne de Gaulle, konuna, sem staðið hefur að baki þessa umdeildasta manns tuttugustu aldarinnar .............................. Bls. MORÐIÐ Á FÖSTUDAGINN LANGA, smásaga eftir Björn Preger ...................... Bls. EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar Bls. HNEFAFYLLI AF KRAFTAVERKUM, annar hluti hinnar nýju og spennandi framhaldssögu 4 eftir Marian Naismith .................. Bls. 16 8 HIPPARNIR - UNGDÓMUR Á BARMI GLÖT UNAR EÐA ÞAÐ SEM KOMA SKAL, grein um hið undarlega og uggvænlega fyrirbæri, „The Hippies" Bls. 18 10 MINNINGAR UM MARILYN MONROE Bls. 20 12 14 20 BRÉF TIL VINAR, fyrsti hluti hinna sögu- legu endurminninga Svetlönu Stalinu, sem Vikan hefur keypt einkarétt á Bls. 25 VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 52 ÚXGEFANDX: HILMIR HF. Ritstjóri: Sigurður Ilrciðar. Meðritstjóri: Gylfi Gróndal. Blaðamaður: Dagur Þorlelfsson. Útlitsteikning: Bnorrt Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreiflng: Sklpholt 33. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. — Verð i Iausasöhi kr. 35. Áslcriftarverð er 470 kr. írsþrlðjungslega, greltlat iyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir hí. HÚMOR ( VIKUBYRiUH Hvað er að, Hansen? Hefurðu borð- að mat gestanna? Ég hefi það á tilfinningunni að við höfum lent á vitlausri plánetul Ég hefi ekkert á móti því að hafa sömu áhugamál og þú, en ekki sömu vinkonurl Tvo gin í viðbót, og þá skal ég sýna ykkur hvernig maður fer ( slamonl 41. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.