Vikan - 12.10.1967, Page 19
í einum borgarhluta í San Francisco hafa safnazt saman fjölmargir deyfilyfjaneytendur. Þar skapa
jþeir sér sinn sérstaka heim, algerlega óháð veröldinni í kring. - Þeir stySjast á engan hátt við
þær borgaralegu reglur, sem þegar eru fyrir hendi. Þangað eru þeir komnir vegna þess að þeir
voru einmana áður. Nú segjast þeir ekki vera einmana. - Þeir neyta LSD, og LSD skapar þeim
nýjan heim. -Samfélag þeirra fer ört vaxandi. Og þeir segjast ekki þurfa langan tíma til þess að
útfæra ríki sitt .. .
Ástin er frjáls og stundum
halda þeir ástarsamkomur.
Eftir því sem tónlistin áger-
ist, þá afklæðast þeir meir
og meir.
Pig Pen cr foringi eíns flokksins, sem
er innan samfélags hlppanna
Venjulegur hippi. Augu hans éru sljír
af notkun dcyfilyfja. Hann gengur um
með blóm, scm hann vili gefa þeim,
sem þess þarfnast mest.
Gatan heitir Haight-Street og
hún er í San Francisco. Þar
búa hipparnir, sem svo eru
nefndir.
Þetta eru menn sem mynda
ríki í ríkinu, menn sem leita sann-
leikans, menn sem játast undir trú-
arbrögð, er enginn veit hvað heita.
Þeir eiga sér engrar kennisetningar.
Hvað er þá hippi? Það má segja
■að þetta sé einn angi af bítninkkun-
ium svokölluðu, en þó verður að
llfta á þá sem óháða öllu slíku.
Kannski verður þetta fólk bezt
skilgreint með því að segja að það
hafi klæðaburðinn frá villimönnum
á Borneo, trúarbrögð frá Hindúum
á Indlandi, kynferðislega háttu frá
'kanínum, umgengisvenjur frá Kfn-
verjum, efnahagsvenjur sfnar frá
áströlskum frummönnum og ósér-
ihlffnina frá frumkristninni.
[ dag munu hipparnir vera 5—
fó'OOO á aldrinum 14—25 ára. Og
!það er ekki ólfklegt að þeir verði
rofðnir tíu sinnum fleiri eftir hálft
fár, svo mikið fjölgar þeim. Á þessu
fári hafa þeir hreiðrað um sig í
fákveðnu hverfi f San Francisco, og
talla vega eru þeir álitnir nógu
imerkilegir til þess að ferðamenn
Ikotnu þangað í stórum hópum til
jþess .að skoða.
!En íhipparnir eru ekki með nein
merkilegheit gagnvart ferðamönn-
unum. Þyf þegar þeir eru undir
þeim áhrifum, sem þeir vilja helzt
(það eru d.eyfilyfjaáhrif) þá skipta
þeir s.ér,.ékki heiminum í kring.
Þ_eifKi eígin veröld er þeim nóg.
Það fyrsta sem maður tekur eftir,
ef hann gengur eftir þessari um-
ræddu götu f San Francisco, er að
inærri þvf önnur hver manneskja,
rsem býr þarna, riðar. Augun eru
rsljó og skyndilega eiga þeir til að
rikella upp úr, að því er virðist að
ástæðulausu. Kannski gráta þeir.
Þeir eru undir áhrifum deyfilyfja,
f „rús".
Eitt af þvf fyrsta, sem gestur f
þessu hverfi lærir, er að henda
• aldrei logandi sígarettu á götuna.
ifbúar hverfisins, sem eru berfættir,
ganga beint að sfgarettunni og stíga
á. Þeir finna ekki til.
Og svo gefa þeir gestunum ein-
hverja „hluti". Blóm eða fjaðrir,
einhverja „fallega og huggulega
hluti".
blaða, sem hipparnir gefa út. Það
kemur alltaf út, þegar það er til-
búið. Allan þessi er hippi.
— Við trúum á ástina, segir All-
an, — Við viljum, að ástin sé frjáls.
Menn gangi um og elski þann, sem
næstur er.
Allan er 24 ára gamall og hann
ber snúru um hálsinn með nokkr-
um kúlum í. Hann er miðstéttar-
maður.
— Við höfum öll perlufestar, seg-
ir hann, — af þvf að kringlóttir
hlutir eru táknrænir fyrir hugsanir
okkar, — allar hugsanir okkar settar
saman. Og perluböndin eru sett
saman af snúru, sem táknar sam-
vizku okkar. Hún er ósýnileg, en
hrein og hvít.
Allan segir frá LSD:
— Ég er hingað kominn af þvf
að ég er skáld. LSD víkkar út sjón-
deildarhringinn og kennir einstakl-
ingnum að skilja sjálfan sig.
í þessu hverfi hippanna, sem
heitir Haight-Ashbury, er auðvelt að
ná sér f marjúana og LSD, en það
er lífstakmark hippanna að vera
undir áhrifum. Það er þeirra líf og
yndi.
LSD-neytendur tala um „ferðir",
þ.e. ástandið, sem þeir eru f undir
áhrifum lyfsins. - Á fyrstu ferðum
mínum gerði ég allt, sem mér datt
f hug, segir Allan. — Ég talaði við
guð og gerði allt, sem er sérstætt.
Eg myrti föður minn á sama hátt
og Ödipus. Það var hræðilegt, en
nú veit ég, að við erum öll saman
guðir.
Allan sagði mér að ungt fólk
hvaðanæva úr Ameríku kæmu f
stórum hópum til San Francisco til
þess að taka þátt í ævintýrum hipp-
anna. Eitthvað á annað hundrað
þúsund ungmenna koma á sumrin
til okkar til þess að hlýða á boð-
skap okkar og njóta náðarmeðals-
ins, LSD, og til þess að taka þátt
í samfélaginu.
Það er fátt um veitingastaði f
hverfi hippanna. Við förum inn á
veitingastað, en stúlkan, sem rekur
hann verður að loka strax, vegna
þess að það gengur orðrómur um
að það eiga að verða uppþot ann-
ars staðar í bænum. Ef það breið-
ist út er hún hrædd um að rúð-
urnar hjá henni verði brotnar.
q :FrjSls vcrzlun í Harzbury.
Hetty McGee cr Englendingur. Hún gefur
niu ára gömlum synl sínum LSD enda lítur
hún á LSD sem allsherjarmeðal gegn öllu.
Fyrsta kvöldið sem ég var þarna
fór ég út að ganga ásamt Allan
(Cohn, en hann er ritstjóri eins þeirra
Það er ekkert hægt að fara. (
þessu hverfi er aðeins um tvennt
að velja f þessum efnum, kaffibar
og lyfjaverzlun (drug-store).
Við snerum til baka og fórum f
r
41. tbi. VIKAN 19