Vikan


Vikan - 12.10.1967, Qupperneq 25

Vikan - 12.10.1967, Qupperneq 25
1 1. HLUTS COPYRIGHT COPEX ESTABLISHMENT 1967 ÖLL RÉTTINDI ÁSKILIN EINKARÉTTUR Á ÍSLANDI: VIKAN Þessi bréf voru skrifuð sumarið 1963 í þorpinu Zhúkovka, ulan við Moskvu. Það tók 35 daga. Hið frjálsa form sendi- bréfsins gerði mér kleift að vera fylllega einlæg. Ég trúi því, að ég sé, að nokkru leyti, að bera vitni. Þá flaug' mér aldrei í hug, að bókin, sem ég var að skrifa, kynni að verða gefin út. Nú, þegar ég get birt hana almenningi, hef ég látið hana dbreytta, þótt fjögur ár séu liðin og ég fjarri Rússlandi. Að undanteknum nauðsynlegum leiðréttingum, til þess að gera lítilvægum útstrikunum og nokkrum neðanmálsgrein- um viðbættum, er bókin eins og þegar vinir mínir í Moskvu Iásu hana. Ég- vilci óska, að lesanda þessara bréfa finnist þau stíl- uð til hans. Svetlana Allilújeva. Maí, 1967, Locust Yalley. ■ ■ ■ l ■ 41. tbi. VIKAN 25 L

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.