Vikan


Vikan - 12.10.1967, Síða 44

Vikan - 12.10.1967, Síða 44
Framleiöum mikiö urval af stalhusgognum 1 eldhus, felagsheimili, kaffistofur o. fl K R 0 M núsoogn Hverfisgotu 82 — Simi 21175 Winther þrlhlól fást f þpem stæröum SPÍTALASTÍG 8 - SÍMI 14661 PÓSTHÓLF 671. -------------------------------1 ÖRNINN Mohair peysa Framhald af bls. 55. Hægri ermi: Fitjið upp með hvítu garni 24 — 26 — 28 1. á prj. nr. 5 og prj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 5 sm. Takið þá prj. nr. G og prj. slétt- prjón nema 2 jaðarl. báðum megin prjónast eins og á bakstykkinu. Auk- ið út 1 1. í hvorri hlið fyrir innan jað- arlykkjurnar með 5 sm millibili 3 sinnum í allt. Nú eru 30 — 32 — 34 1. á prj. Prjón- ið áfram þar til ermin frá uppfitjun mælir 23 — 27 — 31 sm og takið þá úr á ská með sömu aðferð og á bak- stykkinu. Á stærð 2 ára er tekið úr I 2. hverri umf. þar til 10 1. eru eftir og á stærð- ir 4—6 ára fyrst i 4. hverri umf. 3 sinnum og síðan í annarri hv. umf. þar til 12 ]. eru eftir. Fellið nú af í næstu 2 umf. frá réttu 4,4 — 5,5 — 5,5 1. og takið úr i hliðinni þar til engin 1. er eftir. — Prjónið vinstri ermi eins, en gagnstætt. Gangið frá stykkjunum með því að leggja þau á þykkt stykki, — mæla form þeirra út með títuprjónum, — leggja raka klúta yfir og láta gegn- þorna næturlangt. — Saumið peysuna saman með fíngerðum 'garnþræði og aftursting en skiljið eftir ósaumað vinstri ermasaum að aftan. Takið nú upp á prjón nr. 5 með bláu garni um 5 — 7 — 7 1. á vinstri ermi, um 26 — 28 — 30 1. á annarri hlið V-hálsmálsins, 1 1. í miðju þess um 26 — 28 — 30 1. upp hina hiið háls- málsins, um 5 — 7 — 7 ]. á hægri erm- inni og um 14 — 16 — 18 1. í hálsmál- ið að aftan. Prjónið stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., ath. að miðlykkja hálsmálsins verði slétt frá réttu, og takið úr 1 1. báðum megin við hana í hverri umf. Þegar bláa röndin mælir um 3 sm er skipt um garnlit, prj. með hvítu, 1. umf. með þeim iit sl. frá réttu og síðan prj. stuðlaprjón er stenzt á við fyrri lykkjur. Prj. um 1 sm með hvítu garni, fellið af og prjónið um leið sl. 1. sl. og br. 1. br. Saumið saman ermasauminn og hálslíninguna að aftan á sama hátt og peysuna. Hipparnir Framhald af bls. 20. Hún átti íbúð og bjó í henni með list-bróður sínum. Hún skrifaði á ritvél hálfan mánuð, og af því gátu þau síðan lifað í mánuð. Hún notar ekki LSD, en hún reyk- ir maríiúana. Henni geðiast ekki að því að sofa hjá hverjum sem er. — En kannski ætti ég að reyna það, segir hún. — Hvers vegna tekur þú þátt í þessu, spyr ég. — Ég var einmana, segir hún. — Allir aðrir eru einmana. Fólk kemur til mín á götunni, og talar um hve einmana það er. Það biður mig um að vera með sér dálitla stund og tala við það. — Ég vil gjarnan vita af aum- ingjaskap og svo umönnum, segir hún. Hún vill finna sér mann, sem hún getur eldað fyrir og lifað með, en þann mann vill hún finna meðal hippanna. Hann á að vera ærlegri en annað fólk, sem hún hefur hitt. Daginn eftir býð ég þremur hipp- um til hádegisverðar. Þetta er furðulegur hópur á að líta. Fyrst er það George Isongas. Hann hefur sítt, hvftt hár, sem stendur í allar áttir beint út frá höfðinu. Hann er klæddur f furðu- legt tuskusamsafn. Þá er komið að konu Georgs. Hún er svartklædd frá hvirfli til ilja, nema hvað hún hefur hvítt hár- band, og úr því hangir fjöður nið- ur eftir bakinu á henni. Og sú þriðja er ensk stúlka, Hetty McGee. Hún er klædd á mið- aldavfsu, í purpurarauðri blússu, þröngum buxum og með perluháls- band. Þau hafa ágæta lyst á matnum og tala um LSD. Ég spyr þau hvort þau séu ekki hrædd við áhrifin. — Þessir hræðsla við LSD, segir George, — er hrein fmyndun. Það er ekki vitað um nema sex manns, sem hafa dáið af völdum þess. Hvað er það borið saman við allan þann fjölda sem árlega deyr sakir áfengisnotkunar. Ég þekki engar tölur. Allt sem ég veit er það sem geðveikralæknar höfðu sagt mér um fólk, sem verður fárveikt og algerlega eyðilagt af lyfinu. Hetty er 26 ára gömul og á 9 ára gamlan son. Hún lítur á LSD sem allsherjarlyf gegn öllu, sem að getur steðjað. — LSD hefur algerlega breytt mér, segir hún. — Sfðan ég var barn hafði ég þjáðst af augnsjúk- dómi. Nú er hann alveg horfinn. Og mig svimaði alltaf .... Mig svimaði þegar ég horfði út um glugga á annarri hæð. Slík vanda- mál eru ekki til lengur. Og um son sinn segir Hetty: ( fyrradag gaf ég syni mínum skammt í fyrst sinn. Það var ekki stór skammtur, en hann fór f ágæta ferð. Allt breyttist til hins betra. — Vinur minn hitti um daginn 8 ára gamla stúlku á götu hér f hippa-hverfinu. Hún var í ferð. Hann spurði hana, hvort hún hefði prófað nokkuð annað en LSD, — Nei, svaraði stúlkan, — ekkert nema LSD og ,,gress". Gress er marfjúana. Hinir gestirnir ræða meira um þær opinberanir, sem þeir segjast fá undir áhrifum LSD. — Skyndilega skynjar maður allt, segir- kona Georges. — Leyndar- dómar háskólanna verða einfaldir. — Venjulega er ómögulegt að gefa öðrum innsýn f það sem maður sér, segir hún ennfremur. — En einstaka sinnum sér maður svo skýrt, að hægt er að segja vinum sínum ná- kvæmlega, hvað það er. — Ég man sérstaklega eftir því, þegar ég einu sinni horfði á lítinn stein. Mér fannst litli steinninn verða að heilu fjalli. Og jafnframt fannst mér, sem hvert einasta móle- kúl yrði stórt, — á sinn hátt. Yfirmaður heilbrigðismála f San Francisco segir, að 10.000 hippar kosti borgina 35.000 dali á mán- uði. Eðlilega leiða þessar ,,frjálsu ástir" af sér kynsjúkdóma, og allt er gert til þess að koma f veg fyr- ir þann óþverra. Það eru starfandi, 44 VIKAN «•tbl

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.