Vikan


Vikan - 12.10.1967, Síða 51

Vikan - 12.10.1967, Síða 51
urinn, sem hafði svikið hana sjálfa og móður hennar. Hún hataði föð- ur sinn, — hataði allt, sem minnti á hann. Marilyn Monroe leið fyrir þetta alla ævi. Þrátt fyrir allt var ævinlega eitt- hvað dapurlegt við líf þessarar konu. Allur heimurinn vissi um hjónaböndin hennar þrjú, og hann fylgdist líka með, þegar þau runnu út í sandinn. Og allur heimurinn vissi líka, að hún fyrirfór sér árið 1964, eftir að hafa gert til þess ítrekaðar tilraunir. Og aljur heim- urinn vissi, að hún var illa farin á taugum og neytti áfengis meira en góðu hófu gengdi. Og öllum var sýnt inn í sálarlíf- þessarar konli, þegar fyrrverandi eiginmaður henn- ar, Arthur Miller skrifaði um hana leikrit eftir dauða hennar (After the Fall). Þrátt fyrir allt þetta mótmælir enginn þeirri staðreynd, að Mari- lyn Monroe er einhver mesti per- sónuleiki kvikmyndanna. Hún var greynd og skemmtileg, orðská og hnyttin. Marilyn hafði talsverðan áhuga á menningarmálum, en leið mikið fyrir vanþekkingu sína á grundvallaratriðum f þeim efnum. Hún reyndi þó að bæta úr þvf eft- ir föngum. Til dæmis fór hún eitt sinn á leiklistarskóla í New York og settist þar á bekk með fólki, sem var að byrja á þessari braut. Þá var hún sjálf orðin heimsfræg leikkona. Meðan hún var gift leik- ritaskáldinu Arthur Miller reyndi hún að kynnast þeim heimi, sem rithöfundurinn lifir í. Og fáir voru það sem hrifust meira af henni en menntamenn, þrátt fyrir óheflaða framkomu hennar. Hún hitti einhverju sinni hinn fræga, danska rithöfund, Karen Blix- en. Blixen varð sérlega hrifin af henni. Og rithöfundar, listmálarar og heimspekingar tilbáðu hana. — Var það vegna kyntöfra hennar, eða vegna hennar sjálfrar, persónu- leika hennar? Það sfðarnefnda var áreiðanlega nær sanni. En kvik- myndaleikurum var illa við hana. — Þótt það kostaði mig Iffið, þá leik ég ekki aftur í mynd með þess- ari konu, sagði Tony Curtis eitt sinn. Ekko minnist þess, að einu sinni kom hann að hinum fræga rithöf- undi Aldous Huxley, þar sem hann sat og grúfði sig yfir eitthvert blað. Ekko gekk nær. Og viti menn: Rit- höfundurinn, heimspekingurinn og framtfðarspámaðurinn Aldous Hux- ley var að lesa grein um Marilyn Monroe. Og hann las hana með áfergju. BARA HREYFA EINN HNAPP « *-«/%B*/%FULLMATIC SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTIKN. B-|/%B«/%FULLMAT1C ÞVOTTAVÉUN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - HAKA GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. SJALFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI 1. SuSuþvottur 100* 2. Heitþvottur 90* 3. Bleijuþvottur 100’ 4. Mislitur þvottur 60* 5. Viðkvæmnr þvottur 60° 6. ViSkvæmur þvottur 40* 7. Stffþnrottur/ Þeytivinda 8. Ullarþvottar 9. Forþvottur 10. Non-lron 90* 11. Nylon Non-lron 60° 12. Gluggatjöld 40* X B-BÆA4AKFULLMATIC aÐEINS M%B4/*FULLMATIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. SNÚIÐ EINUM SNERU O® HAKA SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR KVERJU ►VOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING 0« ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEB 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓDA ÞVOTTINN SVO VÉL- IN SKHAR JAFNVEL ÓHREtNASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIB GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. ábyrgð Hér að framan var Iftillega rætt um greinarmun þann, sem gerður er á hverfulleika og hinu sígilda. Slfkt stendur í beinu sambandi við Marilyn Monroe. Þessi kona, sem nú er orðin sögu- persóna, er einhver markverðasti persónuleiki túlkandi listar, sem komið hefur fram á síðari árum. Ekki kannske vegna túlkunarinnar einnar, heldur og vegna þess, sem í henni bjó, og vegna þeirrar bar- KONIIfi - SKOÐIÐ - SANNFÆKIST 4L. tw. VIKAN 51

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.