Vikan - 12.10.1967, Síða 54
HUGSIO VEL UM HENDURNAR
LEGGINGAR
ÚR SNÚRU
eftir handþvottinn. Gott er að láta
hendurnar liggja í volgu saltvatni í
stundarfj órðung, en þvo þær vel á
eftir og bera feitt krem á þær.
Allar hendur þurfa æfingar, til að
þær haldist liðugar og sveigjanlegar,
ekki sízt þegar einhæf störf eru stund-
uð, svo sem vélritun eöa saumaskap-
ur. Reynið t. d. þessar: Beygið fing-
urna og spennið um leið, eins og þið
ætlið að klóra, hvílið svo höndina,
sperrið síðan út fingurna og teygið
úr þeim upp á við og hvílið svo aft-
ur. Endurtakið þetta nokkrum sinnum
daglega.
Séu neglurnar stökkar verður að
gera eitthvað við því. Enginn vill ganga
með ílosnaðar eða brotnar neglur upp
lega með þessu. má nota veika brint-
overiite-upplausn. Ýtið svo böndunum
upp með trépinna, en varizt að særa
þau. Þótt það sár grói, hefur það
éhrif á styrkleika naglarinnar, þeg-
ar hún vex fram. Sérstök mýkjandi
krem fást í búðum og er ætlazt til
að þau séu látin liggja á yfir nótt.
Þegar lakkað er, má engin fita vera
á nöglunum og látið þorna vel milli
hverrar umferðar, e. t. v. yfir nótt,
ef hægt er að koma því við, þannig
helzt lakkið betur.
Sjálfsagt er að nota gúmmíhanzka
við grófustu verkin, en þeim sem ekki
íella sig við þá, má benda á ósýni-
lega hanzkann eða „Kerodex" áburð-
inn, sem ver hendurnar að miklu
leyti. Uppþvottavatn þurrkar hend-
urnar og því verður að bera gott krem
á þær strax eftir þvottinn. Húðin
framleiðir sína eigin íitu, en það tek-
ur töluverðan tíma, að ná eðlilegu
ástandi húðarinnar aftur, eða u. þ. b.
3 klukkutíma, svo að sjálfsagt er að
hjálpa henni með kremi utan frá.
Það þarf að nudda því vel inn og
gera það upp á við, eins og verið sé
að fara i hanzka. Séu mikil óhrein-
indí á höndunum þarf stundum að
losa þau með fitu fyrir handþvottinn,
og sítrónubörkur hreinsar ekki að-
eins burt bletti, heldur kemur einnig
jafnvægi á sýruinnihald húðarinnar
í kviku. Athugið að ástand naglanna
fer að miklu leyti eftir almennu
heilsufari og næringunni. Þið þuríið
cð sjá um, að hafa nóg af eggjahvítu-
efnum, kalki og B-bætiefni og borð-
ið því nóg af mögru kjöti, eggjum og
fiski, mjólk og osti og grófu brauði.
Gertöflur eru ríkar af B-bætiefni. —
Athugið, að það tekur tíma að laga
neglurnar með réttu matarræði, því
að þær eru u. þ. b. fjóra mánuði að
endurnýja sig.
Notið þjölina líka rétt, og hafið
hana úr pappír, en ekki málmi. —
Sverfið r.eðan frá og að miðju. Mýk-
íj naglabör.din með því að halda þeim
stundarkorn í volgu vatni og siðan í
volgri olívenolfu. Losni þau ekki nægi-
Snúrur liafa ver-
iö mjög mikiö not-
aöar til skreyting-
ar á fatnaöi und-
anfariö og eru
enn. Þaö þarf ekki
aö minna á ann-
aö en Channel-
draktirnar víð-
frœgu í því sam-
band'i, sem flestar
eru skreyttar alls
konar leggingum
á öllum brúnum.
Til þess aö búa til
svona hnökrótta
leggingu eins og
sýnd er á meö-
fylgjandi mynd-
um, þarf þrjá enda
af silkisnúru í
þeim lit, sem óslc-
aö er eftir. Eigi
leggingin aö vera
1 metri á lengd,
þarf 8.1/0 metra af
snúru, sem klippt
er í einn bút 1.30
m. og aöra tvo
3.55 m. hvorn.
Lengjurnar eru svo
hnýttar saman ’ó
öðrum endanum og
síðan fléttaðar
saman ó venjuleg-
an hótt, en eftir að
búið er að flétta 2
cm er dregið í
stytzta endann og
hinum tveim ýtt
upp ó við. Þó er
aftur byrjað að
flétta og rétt strax
er tveimur lengri
endunum ýtt upp
og þannig haldið
ófram til enda, en
leggingin verður ó-
jöfn ó brúnunum
og hnökrótt, eins
og myndirnar sýna.
FISKIBOLLUR í GÓÐRI SÓSU
Takið iífinu með ró öðru hverju og kaupið fiskibolludós. Séu hafðar
með þeim mismunandi sósur verða þaer að nýjum rétti í hvert sinn.
1 dós fiskibollur. Sósan: 2 matsk. smjör eða smjörlíki, 2 matsk.
hveiti, 3'/2-4 dl rjómi og soð af bollunum, 1 dl smósaxað dill og
persilja, 2 stinnir tómatar, salt, hvítur pipar. Skreyting: 200 gr
rækjur, 1 pk. hraðfrystar grænar baunir.
Hitið bollurnar upp í soðinu, þó þurfa þær ekki að hitna í sós-
unni ó eftir. Bakið upp smjör og hveiti og jafnið með rjómanum
og bollustoðinu og lótið sjóða í nokkrar mínútur. Setjið kryddið
og saxaða grænmetið í og skerið tómatana í teninga og bætið
þeim í. Setjið heitar bollurnar ó fat og hellið sósunni yfir. Hitið
baunirnar upp í smjöri og setjið ó fatið með bollunum og skreytið
með rækjunum. Berið soðnar kartöflur með og stróið dilli yfir þær.
54 VIKAN .«• *“•