Vikan


Vikan - 04.01.1968, Blaðsíða 7

Vikan - 04.01.1968, Blaðsíða 7
of Ted Serios“ og í henni eru 80 „hugmyndir". Eisenbud gerði allar þær var- úðarráðstafanir sem honum duttu í hug, til þess að koma í veg fyr- ir, að Serios hefði einhver brögð í tafli. Hann lét hann meira að segja sitja nakinn fyrir framan myndavélina til þess að ekki væri möguleiki að hann gæti laumað örsmáum filmum í vél- ina eða haft einhver önnur brögð í frammi. Hann lét Serios hugsa myndir inn. á filmu í gegnum gler og járnplötu, en alltaf stóðst Serios prófið. Einnig kvaddi Eisenbud á vett- vang fjölmarga vísindalega sér- fræðinga, en enginn þeirra gat útskýrt, hvernig þetta gæti gerzt og enginn þeirra gat þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir komið auga á, að svik væru í tafli. Ted Sexios sezt fyrir framan mynda- vélina. Allt í einu fara krampadrætt- ir um andlit hans og hann hrópar: Nú! Um leið er smellt af. „Hugmyndir" Scrios eru óskýrar og flestar hreyfðar, cn þær eru engu að síður ósviknar. Gengið hefur verið rækilega úr skugga um, að engin brögð séu í tafli. Þettxx lixis hefur Serios hugsað inn á filmu. Bandaríski sálfræðingurinn Eisenbud hefur nýlega gefið xit hók, sem nefnist „The World of Ted Serios". í hcnni eru áttatíu „hug- myndir". Blaðamaður við bandaríska stórblaðið Life komst í samband við Ted Serios fyrir fjórum ár- um. Hringt hafði verið á skrif- stofu blaðsins í Chicago og sagt frá einhverjum manni, sem „gerði myndir með hausnum," eins og það var orðað. Ritstjórn Life ákvað að kanna málið og tveir af ritstjórum þess mæltu sér mót við Ted Serios á heimili dr. Stanley Mitchell. Þeir lögðu til Polaroid-myndavél og höfðu sett filmurnar í hana sjálf- ir. Serios settist á stól með kross- lagða fætur og myndavélinni var stillt upp beint fyrir framan and- lit hans. Hann gerði tólf tilraunir til að framkalla „hugmynd“, en ellefu sinnum mistókst honum. í tólftu tilraun kom fram mynd af grískri Framhald á bls. 45. Hin viðkvaema húÖ yðar þarfnast sérstakrar umhyggju og verndar Johnson barna- varanna, vegna þess, að sér- hver af hinum þekktu John- son bamavörifm er aðeins búin til úr beztu og hreinustu efnum Nálaegt hundrað ára reynsla í framleiðslu á púðri, kremi, sápu, olfu og vökva fyrir við- kvœma húð barno hofur gert Johnson & Johnson trausr- osta nafnið ó barnavörum fr^fl SKARTGRIPIR SIGMAR & PALMI Hverfisgötu 16A, sími 21355 Laugaveg 70 - Sími 24910 52. tbi. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.