Vikan - 04.01.1968, Blaðsíða 21
„Jónarnir“ tveir, Brynjólfur og Róbert, ræðast við um
hlutverkið.
#,Ég hræki á þá stóru þegar þeir dæma rangt. Og þó
hræki ég enn meira þegar þeir dæma rétt, því þá eru
þeir hræddir.“ Hórkarlar og morðingjar á Alþingi, tal-
ið frá vinstri: Sýkn maður (Árni Tryggvason), handa-
laus þjófur (Steindór Hjörleifsson), Jón Hreggviðsson,
maðurinn sem missti glæpinn (Friðfinnur Guðjónsson),
blindur glæpamaður (Baldvin Halldórsson), marghýddur
flakkari (Klemenz Jónsson).
„Lánaðu mér fyrir krús af öli.“ Frá vinstri: Jón
Marteinsson (Haraldur Björnsson), Grinvicensis
(Lárus Pálsson) og Jón Hreggviðsson í soldáts-
skrúða.
„ . . . ber þú nonum kveðju frá því ljósa mani;
frá álfakroppinum mjóa; — þau orð hafa ekki
farið víðar.“ Snæfríður leysí** Jón Hreggviðsson
á Alþingi.
„Mín yndislega. Hve gott hún kom.“ —
Arnas Arnæus og kona hans (Regína
Þórðardóttir).
»• VIKAN 21