Vikan


Vikan - 04.04.1968, Side 8

Vikan - 04.04.1968, Side 8
r r~ ÁLFTAMÝRI 7 BLOMAHÚSIÐ simi 83070 Legg rækt við að sérhver skreyting eða blómvöndur sé rétt túlkandi fyrir það tilefni sem við á. Kjólciblóm fyrir árshátíðina. Afmælisvendir. Brúðarvendir, brúðar-blóma-kóróna. Brúðkaupsafmælisvendir. Skrautinnpökkun á gjöfum. Blómaprýði við útfarir: Samúðarvendir, útfararvendir. Blómsveigar, minningarvendir. Legg yður á ráðin með að gróð- urskreyta híbýli yðar. Hef margra ára starfsreynslu í helztu blóma- löndum Evrópu. Öll blóm á gróðurhúsaverði. ÁLFTAMÝRI 7 — SlMI 83070 r~ GREHSÍSVEGI2Z - 24 sllVIAR: 3028Q-3Z2GZ UTAVER Pilkington’s postulín veggflísar Stærðir: 7V2 cm x 15 cm og 11 cm x II cm. Barrystaines linoleum parket gólfflísar Stærðii !0 cm x 90 cm og 23 cm x 23 cm. GOTT VERÐ 8 VIKAN 13- tb>- 6000 km. sleðM f febrúar lögðu fjórir Bretar af slað í lengstu sleðaferð heims- ins: Frá Point Barrow í Alaska þvert yfir norðurpólinn til Spitz- bergen. Ferðin á að taka 15—16 mánuði. Leiðangursmennirnir eru þjálf- aðir heimskautafarar með mörg ævintýri að baki. Leiðlogi þeirra er Wally Herbert, 32 ára, korta- gerðarmaður og siglingafræðing- ur, sem í bókstaflegri merkingu hefur síðasta áratuginn verið á heimskautunum á víxl. Með hon- um er jöklafræðingurinn og pró- fessorinn Fritz Koerner, 34 áia, jarðeðlisfræðingurinn Allan Gill, 36 ára, og herlæknirinn kapteinn Ken Hedges, 32 ára. Allir hafa þeir, nema Hedges, mikla rejmslu af sleðaleiðöngrum. Þeir hafa undirbúið þessa ferð í fjögur ár. Þeir hafa keypt 40 grænlenzka sleðahunda. Þeir ælla að nota fjóra sleða af tveimur gerðum, eskimóasleða, sem eru 95 kg að þyngd, og svokallaða Nansen- sleða, sem eru 55 kg. Hinir síð- arnefndu eru með hickorymeið- um, en báðum gerðum er auð- velt að breyta í báta. Við Reso- lute Bay í Kanada hafa þeir komið sér upp forðabúri með 15 tonnum af ýmsum nauðsynjum, og á ákveðnum stöðum á leið þeirra mun kanadíski herinn varpa niður birgðum handa þeim. Leiðin er rösklega 6000 kíló- metrar, og þeir ætla að ná til Spitzbergen í júní 1969. *

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.