Vikan


Vikan - 04.04.1968, Page 23

Vikan - 04.04.1968, Page 23
— Og hvernig heilsast sárum yðar? spurði Joífrey de Peyrac með hungangssætri röddu? — Eg hef engin óþægindi af þeim lengur, sagði hann stuttaralega. — En hvað um þetta? spurði djöfullinn aftur og bendi á blóði drifið trafið, sem kaupmaðurinn hafði vafið um hendur sér, þar sem tenn- ur Angelique höfðu sokkið í holdið. Berne eldroðnaði og reis á fætur. Joffrey de Peyrac gerði eins. — - Þegar kona bítur, sagði hann lágt, —■ Þjáist hjartað meira en iioidið. Joffrey vissi að með því að reita þennan þegar auðmýkta mann til reiöi, urðu honum á alvarleg mistök. Han.n hafði sýnt fullkomið tii- litsleysi með því einu að láta leiða Berne fyrir sig, en þennan morg- unn hafði hann tekið eftir umbúðunum um hendina og réði ekki við þá íreistingu að fá staðíesta þá hugmynd sem nú hafði reynzt rétt. — Svo hún hefur afneitað honum, sagði hann sigri hrósandi við sjálfan sig. — Hún vísaði honum frá sér, svo hún er ekki ástmær hans, þegar ailt kemur til alls. Þessa uppgötvun yrði hann vafalítið að gjalda dýru verði, því Berne myndi ekki gleyma og Berne myndi hefna sín. Óbifandi hatur skein úr augum kaupmannsins. — Cg hvaða ályktun dragið þér af því, herra minn? — Þá sem þér hafið s.jálfur ekki neitað, Maitre Berne. Að Dame Angelique er ákveðin, þegar það er annarsvegar að verja dyggðina. —- Og haidið þér að það þýði að þér hafið sigrað? Ef þér álítið það megið þér búast við aö verða fyrir sárum vonbrigðum. Það kæmi nér á óvart ef hún hefur gefið yður það sem hún neitar öllum öðr- um um. — - Touclié, hugsaði Joffrey de Peyrac og minntist þess hvernig Angelique hafði hrint honum frá sér. þegar hann tók hana í fangið. Hann virti vandiega fyrir sér andlit andstæðingsins sem aftur var orðið tjáningarlaust. — Hvað veit hann um hana sem ég ekki veit? Berne skynjaði óvissu Peyracs og ákvað að fylgja eftir. Hann sagði söguna af þeim skelfingum, sem því miður var algeng þessa dagana. Hann iýsti brennandi kastalanum, fjöldamyrtum þjónunum, mis- þyrmdri konunni og nauðgun hinna drukknu hermanna og hvernig 'hún bar myrt barn sitt burt í fangi sér. Allt síðan þá skelfilegu ’nótt hafði hún verið ófær um að gefast á vald ástinni; minningin um þessa nótt kom í veg fyrir það Og það var ekki það versta, því barn, dóttir hennar, hafði fæðzt af þessum glæp. Hún myndi aldrei fá að vita hver þessara æðisgengnu hermanna væri faðir barnsins. — Hvaðan úr ósköpunum kernur yður þetta ævintýri? spurði de Peyrac hörkulega bak við grímuna. — Af honnar eigin vörum. Já, af vörum hennar sjálfrar. — Það er óhugsandi. Berne var þegar tekinn að njóta hefndarinnar. Andstæðingur hans var tekinn að riða, þótt hann sæti ennþá beinn og léti engin svip- brigði á sér sjá. — Drekar konungsins, sögðuð þér? Það er eins og hver önnur kjaftasaga. Kona, af hennar stöðu, í vinfengi við konunginn og í mikl- um metum meðal allra aðalsmanna alls konungsdæmisins, hefði aldr- e: orðið fyrir árás óbreyttra hermanna á þennan hátt. Hversvegna hefðu þeir átt að ráðast á hana? Ég veit að Húgenottarnir eru of- sóttir í Frakkiandi, en hún er ekki Húgenotti. -- Hún var aö hjálpa þeim. Kaupmaðurinn andaði mjög ört og svitinn perlaði á enni hans. — Hún hlýtur að hafa verið uppreisnarforinginn í Poitou, muldraði hann. — Mig hefur alltaf grunað það. Við vissum öll að kona af háum stigum, sem einu sinni hafði verið í miklum metum við hirðina, hafði íengið þjónustulið sitt og nágranna til að hefja uppreisn gegn kon- unginum og smám saman fékk hún allt héraðið til fylgdar við sig, hvort sem þaö voru mótmælendur eða katólikkar; allir tóku þátt í uppreisninni. Hún stóð í nærri þrjú ár, en að lokum voru þau ofur- liði borin, ailt Poitouhérað var lagt í auðn og konan hvarf, það var lagt mikið fé til höfuðs henni, ég man.....já, það er örugglega hún. — Farið, sagði Joffrey de Peyrac svo lágt að það heyrðist varla. Og bannig hafði hún eytt hessum fimm árum ævi sinnar. sem hann vissi ekkert um. begar hann hélt að hún væri annaðhvort látin eða hefði snúið aftur í auðmýkt til Fraklandskonungs. — Oninber uppreisn gegn konunginum: hún hlaut að hafa verið viti sínu fiær! Hve lágt hafði hún lagzt! Og hugsa sér að í Candia hafði hann bókstafiega haft hana á sínu vaidi og hefði getað hlíft henni við öllu bessu. í Candia var hún enn sú kona sem hann minntist og bað snart hann í merg. Ilvílík stund, begar hann kom auga á hana og bar kennsl á hana í gegnum revkiarkófið á austurlenzka brælamark- aðinum. Kaupmaður nokkur hafði sagt honum frá henni. bar sem hann lá fvrir akkerum út af Mylos. Það átti að bióða upp stórkostlega ambátt. sagði hann. á brælamarkaðinum í Candia. Allir vissu að Rescator var vandfýsinn „safnari“. Raunar var betta álit á hon- um nokkuð meira en efni stóðu til. en staða hans meðal Arab- anna sem mikið lögðu upp úr sýndarmennsku. krafðist bess að hann veitti konum athygli. Ilann hafði raunar haft gaman af þvi að vekja athygli á sér á bessu sviði. til að gefa kiaftasögunum um siálfan sig nokkurn lit og undirstrika orðstir hans meðai hinna holdlega sinnuðu manna austursins. Hann varð frægur fyrir natni sína í að velia hin dásam- legustu lifandi gleðiáhöld. Hann naut spennunnar á uppboðunum og fann í bví afbreyingu frá sínu veniulega. alvarlega og hættulega starfi. að uppgötva daufan ioga hins mannlega eðlis. sem enn pírði í liómandi líkömum bessa auðmýktu kvenna og siá bær lifna víð á ný; hann naut bess að hlusta á bær sögur sem hver og ein hafði að segia um bernsku sína. fátæktina og lífsbaráttuna. Þær höfðu komið frá öllum heimshornum: Frá Sírkasiu. Moskvu, Grikklandi og frá Ebiópíu ....... í örmum beirra hafði hann fund- ið hvíld og um skamma lrríð gleymsku og stundum diúpa nautn. bær urðu fliótlega háðar honum. tryggar honum til dauðans. Sum- ar voru eins og liúf leikföng. um stutta stund naut hann bess að skoða bær og gæla við bær: aðrar voru eins og villidýr sem ánægiulegt var að temia. en um leið og honum hafði heppnazt bað missti hann áhugann. hann hafði kynnst allt of mörgum konum til bess að nokkur bessara gæti haldið í hann. Áður en hann yíirgaí þær gerði hann sitt bezta til að gefa þeim annað tækifæri í lífinu. hann sendi ambáttina aftur heim til síns eigin lands. ef henni hafði verið rænt í árás: hann gaf stúlku, sem hafði verið fátæk frá bernsku og vann við að selja líkama sinn, frá bví að hann komst til nokkurs broska. ríkulegan heimamund. svo hún gæti valið aðra lífsbrautir. Stundum gat hann fært móður aftur sit týnda barn ...... En allur fiöldinn af beim hafði hengt sig á hann: — Eigðu mig að eilífu. ég skal ekki vera til óbæginda. Það fer ekki mikið fyrir mér. Það er bað eina sem ég bið um. Þegar bannig stóð á varð hann að gæta sín fyrir beim töfra- seyðum. sem bær reyndu að koma honum til að drekka og hann varð að beita sig hörðu til að láta ekki sjálfspyntingar beirra. sem gerðar voru til að láta hann finna til meðaumkunar. á sig fá. — Þú ert allt of vitur. voru bær vanar að væla, begar bær komust að bví að hann skildi og vissi til hvers bær gerðu betta. — Þú sérð allt og getur bér til um allt. bað er ekki réttlátt. Eg er svo iítil. ég er aðeins kona sem fer fram á að fá að lifa í skugganum. Hann hló og kyssti bessar mjúku varir. sem voru honum ekki leng- ur meira virði en ljúfur ávöxtur. svo vatt hann upp segl enn einu sinni. Endrum og eins var forvitni hans vakin. begar hann heyrði um nýja fegurðardís til sölu og hann einsetti sér að eignast hana. Kaupmaðurinn í Mylos. sem hafði sagt honum frá ambáttinni með grænu augun, var svo æstur og ákafur að de Peyrac skemmti sér hið bezta. — Hún var sannkölluð gyðja! Alveg einstæð. Dá- samleg! Einn beirra sem ætlaði að bióða í hana var Shamil Bey. hinn hvíti geldingui' Stórtyrkjans. sem hafði bað hlutverk að sjá kvennabúri húsbónda síns fvrir nýjum birgðum. Af bess- ari ástæðu. bótt ekki kæmi önnur til varð Rescator að taka bátt í uppboðinu. En enginn átti að skammta honum ambáttirnar. Látum hann dæma fyrir sig siálían! Hvaðan var hún? Hún var frönsk — hann vissi ekki meir um bað. Hvaðan? Enn meira undrunarefni, bví hún var sönn aðalskona. af háum toga. frá hirð Lúðvíks XIV. Það var látið kvisast meðal beirra sem ætluðu að bióða í hana að hún hefði iafnvel verið ein af ástkonum hans. Göngulag hennar. fas og málfar, tók aí allan vafa um bað efni og ef bað dugði ekki var fegurðin slík að enginn maður gat óskað sér meira. Hár henn- ar var gullið. augun græn eins og hafið og hún hafði vaxtarlag gvðiu. Og nafnið? Já, bví ekki. hví ekki að segja hver hún var. Ll að gera allt betta mikla laumuspil enn trúverðugra? Hún var Marquise du Plessis-Belliére. Afar aristókratiskt nafn. að sögn. Rochat. franski konsúllinn hafði hiit hana og talað við hana. og var alveg fullviss um að hún væri sú sem hún sagðist vera. Peyrac varð eins og lamaður. í fyrstu spurði hann nokkurra spm’ninga í viðbót til að tryggja sér. að sá sem sagði honum væri ekki að spinna betta allt saman upp. Síðan vatt hann upp segl og snéri stefni til Candia. undir eins og lét allt annað eiga sig. Á leið- inni komst hann að þvi hvernig þessi kona hafði fallið í hendur þrælasala. Hún hafði verið 4 leið til Candia, einhverra erinda, sumir sögðu í leit að elskhuga. Franska galeiðan sem hún ferð- aðist með hafði orðið skipreika og d’Escrainville markgreifi. sú gamla sjórotta, hafði tekið hana um borð í fle.ytu sína og áleit hana verðmætasta fanga. sem hann hafði nokkru sinni komizt yfir. á allri sinni ævi. sem lítilfjörlegur sjóræningi. Allir sáu i anda að boðin á uppboðinu myndi verða hærri en nokkru sinni fyrr. Og bó fannst honum að hann vrði að sjá hana áður en hann gæti raunveruiega trúað bví. Þrátt fyrir hina venjulegu rósemi hans hafði hann aðeins óliósa minningu um andartakið. að betta var í rauninni hún og hún var í bann veginn að seljast. Það fyrsta sem honum datt í hug var að stöðva uppboðið með bví að bjóða fáránlega upphæð — brjátíu og fimm búsund piastra. Hvílíkt brjálæði! Síðan hafði hann vafið hana klæðum og hulið hana augnaráði mannanna. Þá og aðeins bá hafði hann fundið hana. hann hafði snert hana og fundið að hún var raunverulega lifandi og raunverulega barna. Hann sá einnig í svip að hún var að niðurlotum komin. viti sínu fjær af skelfingu. eftir grimmd og ógnir bessara auvirðulegu kaupmanna. sem verzluðu með mannlegt hold. að hún var eins og hinar konurnar. sem hann keypti titrandi og niðurbrotnar á mörkuðum Miðjarðarhafsins. Hún hafði ekki bekkt hann. hún var utan við sig og æðisgengin. Svo hafði hann ákveðið að taka ekki af sér grímuna undir eins. heldur hrífa hana burt úr bessum for- vilna hópi sem hafði safnazt saman umhverfis þau. Hann ætlaði að fara með hana til hallar sinnar, tryggja sér að vel yrði hugsað um hana, og síðan þegar hún vaknaði myndi hann standa við rúm- stokkinn hiá henni. Þð var Angelique sjálf sem kom í veg fyrir allar bessar róman- tísku áætlanir hans. Hvernig hafði hann getað getið sér bess til að bessi ofsótta vera. gersamlega úttauguð. væri nógu sterk til að smjúga honum úr greipum. svo að segja um leið og bau komu út af brælamarkaðinum. Hún átti aðstoðarmann sem kveikti í höfn- inni. Og smám sarnan varð sannleikurinn ljós gegnum reykinn og rústirnar. Hann hafði séð brælaskip nota sér óvissuna og rugling- inn sem varð. og leggia úr höfn. og hún hafði verið á bví. Dauði og djöfull! Hann hafði verið næstum jafn reiður bá og í dag. Og hann gat í fyllsta sannleika sagt að Angelique hafði ekki aðeins iátið hann biást meira en nokkur önnur. heldur hafði henni einn- ig lánast að gera hann reiðari en nokkurn tíma áður. Hann tók að formæla hlutskipti sinu. eins og hann hafði gert í Candia. Hún hafði flúið frá honum bar, og fimm ára aðskilnaður beirra í viðbót hafði gert bað að verkum að hann hafði glatað henni að eilífu. Jú. örlögin höfðu sent honum hana á ný. en bá var hún gjörbreytt kona og hann skipaði ekkert hlutverk í lífi hennar lengur. Því hvernig átti hann að bekkja hina fíngerðu álfamær úr Poitoufeniunum eða iafnvel hinn umkomulausa bræl frá Candia í þessari amasónu, sem jaínvel talaði þannig að honum var það lítt skiljanlegt Það var eins og hún væri knúin áfram af framand- legum innri eldi. sem hann gat ekki skilið. Framhald á bls. 47. i3. tbi. VIKAN 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.