Vikan


Vikan - 04.04.1968, Page 32

Vikan - 04.04.1968, Page 32
RONSON CAN-DO MEÐ RAFMAGNSDÖSAUPP- TAKARA OG HNÍFABRÝNI. 1. Hnífabrýni. 2. Ðósaupptakari. 3. Fyrir kartöffumús. 4. Bretti fyrir vélina og fylgihluta. 5. Fyrir drykki. 6. Þeytari fyrir rjóma og fleira. ★ HANDHÆGG HRÆRIVÉL, LÉTT, AUÐVELD í NOTKUN. DRAGIÐ EKKI LENGUR AÐ KYNNA YÐUR KOSTI CAN-DO. EINKAUMBOÐ: I.GuðmundssDflSCo.lif. Hverfisgata 89 - Reykjavík STJÖRNUSPÁ Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Vikan verður þægileg, en þér er ráðlegra að fara varlega. Helgin verður þeim yngri einkar skemmti- leg. Líklega eignastu hlut sem þú hefur lengi þráð. Taktu tillit til eldri kynslóðarinnar. 0 Vogarmerkið (24. september — 23. október): Þú hefur meiri afskipti af vissum persónum en þú kærir þig um. Þú tekur nýjar ákvarðanir sem reyn- ast mun skynsamlegri en hinar fyrri, sem voru nán- ast ævintýralegar. Þú talar heldur mikið. m Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Vikan verður fremur erilsöm, einkum kvöldin. Þér berast góðar fréttir varðandi starf þitt. Taktu vel eftir öllu sem gerist í kringum þig. Þú kemst að góðum kaupum. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Miklar kröfur verða gerðar til persónuleika þíns. Gættu þess að ofreyna þig ekki. Segðu fjölskyldu þinni frá áyhggjum þínum. i-n'i leggur mikið upp úr ákveðnu símtali í vikulokin. Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Vendu þig á að mæta á réttum tíma til vinnu. t>ú hefur verið of latur undanfarið og gæti það leitt af sér að þú misstir af góðu tækifæri. Ef þú getur iðk- að útiíþróttir, notaðu þér það þá. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Líkur eru á að þú skemmtir þér mikið í breyttu um- hverfi. Vikan verður skemmtileg fyrir utan smá skakkaföll á ferðaiagi. Einhverjir munu sækja til þín ráð eða biðja þig um aðstoð. Krabbamerkið (22. júní — 23. júh'): Ekki skaltu gera neinar fastar ákvarðanir varðandi helgina. Sennilega hefurðu meiri frítíma á laugar- daginn en þú hafðir ætlað. Þú virðir ekki ráð og leiðbeiningar reyndari manna sem skyldi. s Rteingeitarmerkið (22. desember — 20. ianúar): Þú gegnir mikilvægu hlutverki og er mikið undir samvizku þinni komið. Þú nærð mikilvægum áfanga í starfi. Ýmsar valdamikiar persónur verða í sam- bandi við þig og áttu úr vöndu að ráða. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): Vinnufélagi þinn bregzt og þú ert sá eini sem getur tekið að sér störf hans. Hafðu þolinmæði með þeim sem eldri eru, ef svo ber undir. Varastu að hleypa þér út í rökræður. Heilladagur er laugardagur. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Þú verður heppinn þessa viku. Dagarnir krefjast ekki mikils af þér; þú uppskerð ríkulegar en þú hefur unnið til. Það verður uppnám í nágrenni þínu út af kjaftasögu. Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september): Þér verður nú auðveldara en oftast áður að átta þig á því hvernig málin standa. Hafðu sem nánast sam- starf og samvinnu við félaga þína: þeir verða þér sjálfsagt innan handar, er á reynir. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Ovænt geturðu gert hluti sem þú taldir þig ekki hafa ráð á. Þér er nauðsynlegt að halda nokkuð í við sjálfan þig. Vertu skynsamur í vinavali. Taktu þá rólegu fram yfir æringjana um sinn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.