Vikan - 10.04.1968, Blaðsíða 11
HÉR SEGIR FRÁ TVEMUR BRÆÐRUM, SEM BÖRÐUST [ LIÐI
SUÐUR-AFRlKU A VfGSTÚÐVUNUM I NORÐUR-AFRÍKU [ S[Ð-
ARI HEIMSSTYRJÖLDINNI. ANAR ÞEIRRA, SlMON, HAFÐI MIK-
INN ÁHUGA A FORNFRÆÐI OG ÞÖTTIST SANNFÆRÐUR UM
AÐ A NÆSTU GRÚSUM VIÐ þÁ VÆRI GRAFHÝSI, ÞAR SEM
JARÐAÐIR VÆRU HERFORINGJAR HINNAR FORNU KÝRENU. [
NÆSTU ORRUSTU HVARF SlMON, OG EKKERT VITNAÐIST UM
ÚRLÚG HANS FYRR EN EFTIR STRÍÐIÐ, ER BRÓÐIR HANS
LEITAÐI AFTUR A VlGVÖLLINN OG KANNAÐI GRAFHÝSIÐ ...
hafa upp ó alnhvsrju varðandi örlög bróður
míns, en órangurslaust. AÖ lokum garCi ég þat5r
sem ég hefSi ótt aS vera búlnn aS fyrlr ISngu:
leitaSi uppi alla þó liSsforingja og óbreytta
liSsmenn, sem veriS höfSu f sömu stórskotaliSs-
einingu og bróSir minn f orrustu þessari. Ein-
hver þeirra hlaut að vlta hvað komiS hafSi fyrir
hann.
En enginn þeirra vissi þaS! Enginn þeirra hafSi
séð Simon veginn eða særðan f orrustunni.
Liðsforingi einn sagðist muna eftir kvöldinu,
þegar loftórósin var gerð 6 okkur,- þó hefði
bróðir minn ekki verið ó sínum stað. Hann hefði
ekki haft tíma til að athuga, hvað af Simoni
hafði orðið, en þegar hann hugsaði mólið, þótti
honum undarlegt að bróðir minn skyldi hverfa
ó þann hótt.
Ekki ó sínum stað? Orðin stóðu mér stöðugt
fyrir hugskotssjónum, og þvf meir sem ég hugs-
aði mólið, því sannfærðari varð ég um að Sim-
on hefði ekki verið drepinn [ bardaga, heldur
hefði hann reynt að kanna hauginn, þótt svo
að hann hefði orðið að hlaupa undan merki-
um til að fullnægja vísindalegri forvltni sinni.
Ég minntist ekki ó þetta við móður mfna. Ég
sagði henni ekki heldur hversvegna ég hefSi
ókveðið að skreppa til Englands. Ég fór bara ó
brott f ,,frí", en tilgangurinn var að hitta nokkra
nóunga, sem ég hafði kynnzt f orrustunni, ( von
um að þeir hjólpuðu mér að leysa gótuna.
Á leiðinni kom ég við f Egyptalandl. í Kýrenu
tók ég ó leigu gamlan herflutningabfl og hélt
af stað út f .eyðimörkina. Ég fékk leyfl til að
athuga nokkrar grafir fró því í strfðinu. Þar
hvíldu Ifk hermanna, sem enn höfðu ekki verið
flutt f stóra stríðskirkjugarðinn.
Hvað bjóst ég við að finna? Hvað vonaðist
ég til að finna? Það veit ég ekki. Ég huglelddi
stöðugt þann möguleika að Simon hefði strokið
til að rannsaka hauginn, en hvernig stóð þó ó
því að brezku og óströisku herflokkarnir, sem
voru þarna ó vakki, höfðu ekki fundið hann,
eða þó einhverjir Arabar, sem vissu að þeir
gótu unnið sér inn smóupphæð með þvf að fram-
selja liðhlaupa?
Fimm dögum eftir að ég fór fró Kýrenu, stöðv-
aði ég bflinn um það bil kflómeter fró hæð-
inni, sem við Simon höfðum skoðað kvöldið fyr-
ir upphaf sóknarinnar. Næsta morgun gekk ég
spölinn sem eftir var.
Ég kom þangað sem Simon hugði gröfina vera
og hóf að grafa niður í hana. Ég erfiðaði f fjóra
daga óður en ég kæmist niður ó klöpp, og einn
dag f viðbót óður en ég hafði hreinsað allan
sand af klöppinni. Þegar liðið var fram ó kvöld-
ið, fann ég gljóslfpaða og slétta steinhellu, og
þegar ég hafði grafið smóstund [ viðbót, upp-
götvaði ég gróp meðfram hellunni. Það leyndi
sér ekki að hér höfðu mannahendur um vélt.
Svitinn bogaði af mér er ég rótaðl burt sandin-
um með berum höndum. Þó só ég allt f einu
rittókn ó hellunni. Þau Ifktust egypsku mynd-
letri. Ég gerði nú hlé ó mokstrinum og teiknaði
tóknin nókvæmlega f vasabókina mfna. Svo hélt
ég greftrinum ófram.
Jú, þetta voru eins konar dyr, um það bil
þriggja feta breiðar og fimm fet ó hæðina. —
Inngangurinn var troðfullur af foksandi, svo
smólestum skipti. Ég mokaði og mokaði unz
myrkt var orðið. Um nóttina svaf ég f bflnum
og hélt verkinu ófram er birti um morguninn.
Skyndilega hrundi sandurinn undan rekunni,
og ég só inn í löng göng, sem virtust liggja inn
undir hæðina. Ég fór aftur til bflsins og nóði f
Ijósker. Göngin virtust vera mjög lóg udnir loft,
en ég lagðist ó hné og skreið inn í þau. Með-
fram veggjunum voru myndir af sjaldgæfum
dýrum, sem ég aldrei hafði séð fyrr. Það voru
Framhald á bls. 50.
i4. tw. VIKAN 11