Vikan - 10.04.1968, Blaðsíða 46
VIKAN OG HEJMILIÐ ritstjóri: Cutíridur Gisladóttir.
Páskar
Orðið póskar er komið af armensku og hebr-
esku orðunum pascha og pesach, sem þýða
fórnarlamb. Síðan er lambakjöt algengur póska-
matur víða um heim. Hér er lambakjöt helgi-
dagsmatur vetur, sumar, vor og haust. Samt
geri ég það til gamans að birta nokkrar upp-
skriftir úr því kjöti, í trausti þess að þaer komi
einhvern tíma að notum, þótt annað kjöt þætti
hótiðiegra ó mörgum heimilum ó póskahótíð-
inni. Reyndar eru póskarnir ferðahótíð hér ó
landi síðari órin, þannig að réttast hefði verið
að mataruppskriftirnar hefðu verið af nesti. En
ferðamennirnir gætu haldið þeirri einu páska-
hefð, sem ég veit til að hafi verið almenn hér
á landi, þeirri að fara snemma á fætur og sjá
sólina dansa á páskamorgni. Flestir þar sem ég
ólst upp, höfðu einhvern tíma farið í slíkan
leiðangur; þó þurfti að ganga upp á hátt fjall
til þess að verða áhorfandi að þessum sólar-
dansi þjóðsögunnar. Svo eru auðvitað eggja-
uppskriftir hér líka, þvi að egg jafnt úr súkku-
lcði og raunveruleg hænuegg tilheyra orðið
páskunum. Þó þykir skemmtilegra að flikka eitt-
hvað upp á náttúrlegu framleiðsluna og mála
eggin að utan, séu þau soðin. Þessir dagar eru
kærkomin hvíld og upplyfting fyrir flesta og
óskar VIKAN OG HEIMILIÐ ykkur gleðilegrar
hátíðar.
l* \ I (f | I 11III 11 *
KryddiÖ kjötiö meö salti og pipar, hræriö
farsiö saman og breiöiö yfir aöra hliö kjöts-
ins, rúlliö saman og bindiö um meö bómullar-
garni. Nuddiö lcjötiö aö utan meö sálti, pipar
og hvítlauk. Setjiö á rist i ofnskúffu og steik-
iö viö meöalhita, 175 st. án þess aö ausa yfir
þaö. Bezt er aö nota kjötmæli og þegar hann
sýnir 82 st. er kjötiö fullsteikt.
31. Fylling: % bolli saxaö bacon, 2 laukar,
% bolli rasp, 1 barnaslc. timian, annaö krydd
eftir smelck, 1 egg. Feiti til aö steikja úr, 6—8
kartöflur, 6—8 Íitlir, jafnstórir laukar, rifs-
berjalilaup, sósu.
Takiö liúöina utan af baconinu og saxiö þaö
smátt, saxiö laukinn líka smátt og blandiö
þessu í raspiö og kryddiö, smyrjiö á lcjötiö og
rúlliö saman og bindiö meö bómullargarni,
Setjið í ofnskúffu og hellið nœgri feiti yfir.
Steikiö í meöalhaitum ofni, ekki minna en 20
rnín. á hvert pund af kjöti. í sömu skúffu
bukiö fiið kartöflurnar og laukinn og beriö
fram grœnmeti meö eftir v'ild og rijshlaupiö,
sósu má gera úr teningum eöa soöi, eöa kaupa
tilbúna í pökkum.
LAMBASTEIK ME'Ð HVÍTLAUK.
2 kg lceri, 2 hvítlaukslauf til aö stinga í kjöt-
iö, 1 rnariö hvítlaukslauf til aö nudda meö,
salt, hvítur pipar, paprika, lVz matslc. smjör
til aö steikja úr, j—5 dl súputeningaupplausn.
Stingiö hvítlaukslaufunum inn aö beini,
merjiö liinn hvítlaukinn og blandiö í hitt
kryddiö til aö nudda meö, setjiö steikina í
ofnskúffu á grind, steikiö og ausiö meö soö-
inu í ca. 15 mín á hvert pund, eöa viö 175 st.
í 1:Zí—2 tíma, ef mœlir er notaöur á hann á
hann aö sýna 82 st. BrúnaÖar kartöflur, sósa
úr soöinu og grœnmeti boriö meö.
RAGÚ.
1 kg lambakjöt, 30 gr smjör eöa smjörlíki,
salt, pipar, 2 matsk. hveiti, 5 dl vatn eöa lcjöt-
soö % dl tómatpuré, svolítil lcínversk soya
eöa krydduö lcjötsósa úr pakka, 2 gulrætur,
6 litlir laukar, 6 kartöflur, lítill pakki frystar
grœnar baunir, söxuö persilja.
SkeriÖ lcjötiö í jafnstóra bita og tak'iö af þvl
himnur. Brúniö þaö og setjiö í pott, kryddiö
og stráiö hveitinu yfir. Helliö vökvanum hægt
á og * 1hratriö á meöan, bœtiö tómatsósunni og
kryddinu í. Helliö vökvanum hægt á og hrœriö
á meöan, bœtiö tómatsósunni og kryddinu í.
Látiö sjóöa viö lítinn hita undir loki. FlysjiÖ
laulcana og setjiö þá saman viö eftir aö kjötiö
er hálfsoöiö, síöan eru gulræturnar og kart-
‘öflurnar (flysjaöar) skornar í bita og bætt í,
allt látiö fullsjóöa. Helliö baununum í og látiö
sjóöa áfram i 5 mín. Stráiö saxaöri persilju
yfir, ef liún fœst, annars þurkuöum laufum.
FYLLTUR LAMBABÓGUR.
llér eru gefnar þrjár uppskriftir, allar meö
sitthverri fyllingunrii.
11. 1 kg beinlaus bógur. Fylling: 3 dl. löng
hrísgrjón, 6 dl vutn, l\c tsk. sált, 1 súputen-
íngur, 3 matsk. þurrlcuö myntublöö, ý negul-
naglar, 8 heil piparkorn, 12 heil koriander-
korn, Vi tsk. hvítlaukssalt, nokkrir dropar
grænn matarlitur.
Sjóöiö beinin til aö fá soö af þeim. SjóÖiÖ
hrísgrjónin meö kryddinu undir þéttu loki í
15 mín. Nuddiö Icjötiö meö salti á báöum hliö-
um og breiöiö helminginn af hrísgrjónunum
yfir kjötiö öörum megin og setjiö töluvert
bráöiö smjör yfir hrísgrjónafyllinguna, rúlliö
kjötinu saman og vefjiö ivm meö bómullar-
garni og setjiö í smuröa ofnskúffu. Smyrjiö
kjötið vel aö utan og steikiG í ofni viö 250 st.
‘hita í 2—tíma, og helliö soöi af beinunum
og súputeningsvatni ööru liverju yfir. Þaö sem
eftir var af lirísgrjónunum er notaö tibaö gera
úr smátappa, þannig aö Util mót eru smurö vel
uö innan og hrisgrjónunum þrýst vel í þá og
siöan hvolft. Þeim er raöað kringum kjötiö,
ásamt grænmeti, eii þuö þarf aö hitu þá áöur
en boriö er frum.
21. 1 Vz kg bógur, salt, pipar. Fylling: 150
gr. blandaö kálfa- og svínahaklc, 1 matsk.
rusp, 1 ál rjónii og vatn blandaö saman, 1
eggjarauöa, 2 matslc. söxuö persilja, salt, pipar.
Til aö nuddu kjötiö meö: Sált, livítur pipar,
hvítlaukur.
MáluÖ egg.
Þvoið eggin vel og harðsjóðið, þui rkið og
málið munstur á þau með hvaða litum, sem
við höndina eru. Skemmtilegt er að skrifa
nöfn þeirra sem eggin eiga að fá, á þau. Berið
fram í stórri skál á páskadagsmorgun.
Fyllt egg.
6 harðsoðin egg, 1 tsk. edik, Vi tsk. sinneps-
duft, \í tsk. salt tsk. worcestershire sósa, 4
matsk. majones.
Skerið eggin eftir endilöngu i miðju og takið
rauðuna úr, merjið hana og blandið öllum
hinum efnunum í hana, setjið aftur í eggja-
hvitubátana og stráið papriku yfir. í fylling-
una má nota eitthvað af þessu: saxaða per-
silju, picles, olívur, ansjósur, smjörsoðna sveppi,
rifinn lauk, saxaða skinku o.fl., en rétt er þá
að draga úr einhverju af kryddinu i grunn-
uppskriftinni, t. d. worcestershire-sósunni.
Eggi í jafning.
Gerið hvítan jafning úr smjöri, hveiti og
mjólk, ca. 2 bolla, 1 tsk. worcesershiresósa eða
40 VIKAN 14-tbl-