Vikan - 24.04.1968, Blaðsíða 34
Snjókarlinn
Framhald af bls. 19
staðið hér margar vik
ur enn“.
„Já, mamma. Manstu
ekki
að sumardagurinn
fyrsti
kemur bráðum
og þá bráðnar snjórinn,
blómin og berin koma
og við leggjumst í sól-
bað“.
Villu fannst mamma
vera
alveg furðulega gleym-
in.
„Hamingjan hjálpi
mér“,
sagði nú mamma blíð-
lega.
„Hver hefur komið
þessu
inn í litlu höfuðin mín,
að sumarið hellist
yfir okkur
á einni nóttu?“
„Villa veit þetta vel“,
sagði Palli og stóð
harður
með systur sinni.
„Hún Villa veit stund-
um
nærri því allt“.
„Villa er góð og veit
margt“,
sagði mamma og
strauk kollana sína.
„En svona skyndilega
gerist þetta nú ekki,
því miður.
Snjórinn getur átt eftir
að vera lengi enn.
Landið okkar er stund-
um
óskaplega kalt“.
Síðasta vetrardag
stóð snjókarlinn hinn
hreyknasti
fyrir utan húsið,
Villu og Palla til
ánægju.
Hann var orðinn mikill
og góður vinur þeirra.
Þau voru farin að tala
xorroKo r-X'i tt'-fó:
rlx. <■ oU*'
gömlu barnakerruna
okkar
og keyrum hann með
okkur
í skrúðgönguna“.
Palli gat ekki svarað,
hann staulaðist á fætur
og einbeitti sér að því
að gera nákvæmlega
eins og systir hans
sagði.
Nú var Villa nefnilega
orðin svo stórvitur,
að hann var orðinn
feiminn við hana!
Þau krupu nú niður í
snjóinn
beindu söginni að
karlinum
og drógu hana fram
og aftur
þangað til hún kom út
hinum megin við
karlinn.
„Hæ, hæ, hvað er
að gerast hér?“
spurði pabbi, sem var
kominn heim úr vinn-
unni.
„Við erum bara að
íosa snjókarlinn okkar
frá jörðinni“, svaraði
Villa.
„Viltu vera svo góður,
að lyfta honum upp á
gömlu kerruna okkar,
við ætlum með hann
í ökuferð“.
Pabbi skellihló, og
greip utan um snjó-
karlinn.
Börnin horfðu hrifin á.
Nei, en skrítið.
Pabbi fór að roðna
meira og meira,
hann var bara orðinn
eldrauður í framan.
Hana, þar stóð
snjókarlinn á kerrunni
og pabbi varð aftur
eins á litinn og venju-
lega.
Sumardagurinn fyrsti
rann upp.
Ennþá var snjór,
engin blóm eða ber!
En nú höfðu börnin
við hann um alla hluti.
Hann var svo góður
með það,
að hann andmælti
aldrei
og hlustaði svo vel á
þau.
Það gerðu sko ekki
allir.
„Ætli honum leiðist
ekki
að vera heima á morg-
un,
þegar við förum
í skrúðgönguna?“
heppinn
að eiga svona líka
systur.
Hún var líklega
göldrótt.
Villa brosti breitt,
þegar hún sá svipinn,
sem kom á bróður
hennar.
„Já, það er von þú
sért hissa,
en ég kann ráð við
öllu“.
Nú snarsnerist hún á
hæli,
sagði Palli og strauk
snjókarlinn vingjarn-
lega.
„Jú, áreiðanlega“,
sagði Villa.
„Við verðum líklega
að taka hann með
okkur“.
Nú settist Palli bara
á rassinn í snjóinn
og glápti á Villu.
Villa var dæmalaus,
það hafði hann alltaf
sagt,
hann var ótrúlega
og stikaði svo langt
sem
stuttir fætur hennar
leyfðu
inn um dyrnar á bíl-
skúrnum.
Og að vörmu spori kom
hún aftur
og dró á eftir sér
langa sög
með haldi á báðum
endum.
„Við bara sögum hann
lausan frá jörðinni
og lyftum honum upp í
Bylting á sviði
ryðhreinsunar
IROPAST er ryðhreinsiefni, sem nýlega
er komið á markað erlendis.
IROPAS'
Hinir einstæðu eiginleikar IROPAST
hafa þegar valdið byltingu á sviði
ryðhreinsunar, enda nýttir í stórum stíl
við hreinsun á ryði og gjallhúð.
IROPAST er borið á með pensli eða
spaða og síðan fjarlægt fneð vatni eftir
nokkrar klst..
IÖRSIGTIG,- FARUG
IROPAST eyðir fullkomlega öllu ryði
en hefur þó hvorki skaðleg áhrif á
hreinan málm né málningu.
Z. AA190RQ - TIT (Qö. 13 03
RYÐHREINSIÐ MEÐ IROPAST OG ÞÉR
MUNUÐ NÁ UNDRAVERÐUM ÁRANGRI.
Einkaumboð: [ B&j
ooiasi
Laugavegi 178
Simi 38000
34 VIKAN 16 tw-