Vikan


Vikan - 06.06.1968, Page 1

Vikan - 06.06.1968, Page 1
I Hann tekur að klæðast skrautlegum fötum með blóma- mynstri og lætur sér vaxa hár niður á herðar. Hann kynnist ungri og fallegri hippastelpu með tattóverað fiðrildi á lærinu og verður afskaplega ástfanginn af henni. ær gengu fylktu liði um götur bæjarins og óku á undan sér barnavögnum með brúðum í. Þær voru allar með slaufur í hári og héldu á gulum og bálum blöðrum og sungu hástöfum: Vertu alltaf alltaf alltaf stundvís - og fleiri heilræði. I Lg verð að njóta ástar jafnt og þétt. Það eitt vekur mér sjálfstraust. Ég hef ekk- ert sjálfstraust sjálf. Það verður að koma frá þeim, sem ég umgengst. Það er hættulegt að skilja mig eftir eina. Þá halla ég mér að öðrum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.