Vikan


Vikan - 06.06.1968, Side 18

Vikan - 06.06.1968, Side 18
I cfðgun 24. ágúst 1953 var barlð að dyrum hjá Georg van Tassel, fflugvaliarstjöra f Giant Rock I Kaliforníu. Hann var önugur yffír ónæði svona snemma dags. En þegar hann opnaði dyrnar, glaðvaknaði hann: þarna stðð skfnandi geimfar f laginu eins og diskur og maður við hlið þess. ÞÚSUNDIR MANNA um allan heim hafa séff dularfull fyrir- bæri í lofti, fljúgandi diska effa annaff þess háttar, og margir eru þeirrar skoffunar, aff líf á öffrum hnöttum sé alls engin fjarstæffa. En líklega er enginn sannfærffari um þaff en maður nokkur í Kaliforníu, Georg van Tassel. Hann heldur því fram, aff þrír menn utan úr geimnum hafi heimsótt hann einn morgun- inn og lagt honum Iífsreglurnar. Hann segist vera í stöffugu sam- bandi viff einn þeirra, og fylgja fyrirmælum hans nákvæmlega. — Saga van Tassels er í hæsta máta ótrúleg og líklega álíta flestir hana eintóman heila- spuna og ímyndun. Sumir kveffa svo fast aff orffi, aff þetta sé geð- bilun og ekkert annaff. Hvaff sem því líffur skulum viff til gamans rekja í stuttu máli þetta furffu- lega mál: Hann hét Solgando. Honum óx ekki grön og hann var í afar stuttum frakka. Að öðru leyti var hann ósköp venjulegur út- lits. Hann kom í dögun 24. ágúst 1953 og barði að dyrum hjá Ge- org van Tassel í Giant Rock í Kaliforniu. Georg varð í fyrstu öngur yfir ónæði svona snemma dags. Það var kalt í veðri og hann var dauðsyfjaður. Eyði- mörkin fyrir utan var enn hulin dimmu. Georg, sem var yfirmað- ur lítils flugvallar, bölvaði í huganum þessum einkaflug- mönnum, sem alltaf væru að flækjast um miðjar nætur og festu sig í sandinum. En hann opnaði dyrnar. Hon- um bar skylda til þess. Og um leið og hann opnaði þær glað- vaknaði hann: Þarna stóð skín- andi geimfar í laginu eins og diskur og maður við hlið þess. Georg segir, að sér hafi runn- ið kalt vatn milli skinns og hör- unds, líklega af hræðslu. En smátt og smátt hafi hann verið rólegri. Gesturinn sýndi engin 18 VTKAN 22- *w.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.