Vikan


Vikan - 25.07.1968, Blaðsíða 28

Vikan - 25.07.1968, Blaðsíða 28
 Hann fékk silfurbikar að launum og hér heldur hann henum á lofti. í hinni hendinni er hann með krossmark, sem hann hafði með sér í gröfina. Ileimsmet! Eftir 61 dag x kistunni var Michael Meaney grafinn upp. llann veifar fagnandi mannfjöldanum gegnum gat á kistulokinu. Sextíu ©g einn dag nákvæm- lega var Michael Meaney svo að segja í heimi hinna dauðu. Þessi írski fullhugi lét grafa sig tvo metra ofan í jörðina í kirkju- garði einum í úthverfi Lundúna- borgar í þeim tilgangi að setja heimsmet í kistulegu neðanjarð- ar. Kistan hans var harla rúm- góð og búin þeim hugsanlegum þægindum, sem hægt er að koma fyrir í einni líkkistu (Super de Luxe — gerð), og hann fékk mat og drykk gegnum slöngu frá yfirborði jarðar. Þarna dús- aði hann svo, þar til komið var vel fram yfir heimsmet í þessari íþrótt, en fyrrverandi heimsmet- hafi var Bandaríkjamaðurinn Bill White. Heimild okkar getur þess ekki, hve lengi White dvaldi tvo metra ofan í jörðinni, en 28 VIKAN 29- *bl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.