Vikan - 22.08.1968, Qupperneq 25
TVÆR TEGUNDIR
AF SJÓNAUKUM
Þegar sjónauki, sem stækkar
mikið, er borinn fyrir augun, sýn-
ist allt, sem sést gegnum glerin,
vera komið á flugstig. Og því sterk-
ari sem sjónaukinn er, því verra er
að sjá í honum það sem nálægt er.
Hið smæðsta, sem hefði I rauninni
ótt að koma greinilega [ Ijós við
stækkunina, verður allt óljóst, iðar
og kvikar fyrir auganu.
Þess vegna mó venjulegur sjón-
auki helzt ekki stækka meira en tf-
falt, sjónauki sem haldið er ( hendi
sér fyrir augum. En stækki hann
meira, verður að koma honum fyrir
á trönum, svo að myndirnar, sem
sjást í honum, truflist ekki.
Sjónaukar, sem notaðir eru við
siglingar, eru oftast lótnir stækka
sjö sinnum, þykir það hæfilegast.
Því ó skipum er sjaldan nógu stillt
og kyrrt til þess að sjó megi vel (
sterkari sjónauka.
... AF HVAÐA
GÆÐAFLOKKI
Nú skulum við setja svo að mað-
ur hafi í hendi sér sjónauka sem
stækkar átta sinnum. Þegar horft er
[ þennan sjónauka á húsið hinum
megin við götuna, sýnast glugg-
arnir ótta sinnum stærri, en þegar
horft er ó þó með berum augum.
En þó getur farið svo að rifurnar
milli múrsteinanna utanvert við
gluggann, sem sjást þó með berum
augum, verði ógreinilegar að sjá
í kíkinum.
Þetta er só galli, sem fylgir ódýru
sjónaukunum. Og þó verður manni
að spyrja: að hvaða gagni kemur
þó sjónaukinn?
Það er óvenjulegt að sjónaukar,
sem haldið er á í hendi sér þegar
þeir eru bornir fyrir augun, stækki
meira en tíu sinnum. Utsýnissjón-
aukar á trönum stækka allt að því
tvö hundruð og fimmtíu sinnum, en
venjulegur óhugamaður hefur lítið
gagn af stjörnukíki sem stækkar
meira en óttugfalt, að því er sagt
er. Stækki hann meira, fara truflanir
að segja til sín.
[ leikhúsi eru ekki hafðir aðrir
sjónaukar en þeir sem til þess eru
gerðir. Þeir stækka 2.5 til 3-falt,
og nægi það. Og til að hafa í skól-
um ....
Maður nokkur hefur slæma
reynslu af að nota sjónauka í skóla.
Hann var þó í fyrsta eða öðrum
bekk unglingaskólans og braut gler-
augun sín. Það var ekki í fyrsta og
ekki heldur í annað sinn, og hann
hlakkaði víst ekki til þess að segja
foreldrum sínum fró þessu, og þurfa
að biðja um peninga fyrir nýjum
gleraugum. En til þess að hafa samt
einhver not af næsta kennslutíma,
tók hann kíkinn sinn með sér (
skólann.
Kennarinn stillti sig ( svo sem
eins og fimm mínútur, en svo hark-
aði hann ekki lengur af sér og
sagði drengnum að sleppa þessum
ótilhlýðilega kíki. Hann sagðist ekki
mundu geta fylgzt með, ef hann
gerði það. Hann sagði, að hann
sæti við fremsta borðið, og hlyti
því að sjó ill j. Það stóð víst heima.
Þó væri skórra, sagði hann, að láta
sér nægja uð hlusta, en vera ekki
að basla við að reyna að sjá. Hann
sagðist ekfci kæra sig um að vera
grannskoðaður í sjónauka.
Nú sfcríktu allir krakkarnir á
drengsiris kostnað, og hann stakk ó
sig kíkinum, skömmustulegur,
hryggur og reiður.
Vi'/isælasti sjónaukinn er só sem
kallaður er 8x30. Allar sjónauka-
verksmiðjur framleiða þá tegund.
Ætla mætti, að sjónaukum væri
fremur gefin heiti sem bentu til
hlutverksins, svo sem „Globus" eða
„Aero", en svo er þó ekki. Venju-
lega er sjónauki þessi aðeins kennd-
ur við verksmiðjuna og tölustafirnir
8x30 látnir fylgja. Enda nægir það,
því þeir segja til um styrkleika
sjónaukans. Fyrri talan segir til um
það hve mörgum sinnum sjónauk-
inn stækkar, hin síðari segir til um
þvermól viðtökuglersins í millimetr-
um.
Sjónauki, sem ber heitið 7x50,
stækkar sjö sinnum og glerið er
50 mm að þvermáli.
Ástæðan til þess að þvermál
sjónglersins er nefnt, er sú, að þetta
gefur til kynna Ijósnæmi sjónaukans.
LJÖSNÆMIÐ
Því stærra sem viðtökuglerið
(objectiv) er, því meira getur sjón-
aukinn safnað af Ijósi.
í dagsljósi hefur það að vísu ekki
mikla þýðingu, því augað dregur
úr þannig að sjáaldrið þrengist ó-
sjálfrátt, hvenær sem birtan ætlar
að verða auganu til óþæginda.
En í rökkri eða tunglskini þenj-
ast sjáöldrin svo að ekkert þarf að
draga úr Ijósstyrkleika sjónaukans.
En þegar sjáöldrin eru orðin svo
Stjörnukíkir lianda byrjendum. Þessi tegund hefur ekki mikinn styrkleika, eða
5.5x55 og 11x110. — Ekki kcmur þetta tæki að neinum verulegum notum, ncma
til gamans handa börnum og unglingum, en vcrðið er ekki hátt 1200 kr. (ísl),
eða þar um bil.
Zeiss sjóntækjaverksmiðja er sérliæfð í framleiðslu sjónauka handa fólki, sem
notar gleraugu. í þeim sjónaukuin er sjónglerjahylkið þannig íitbúið, að ekki
sést vel í sjónaukanum nema honum sé haldið í nokkurri fjarlægð frá aug-
unum. Sú fjarlægð er jöfn bilinu milli augans og gleraugnanna. Ef sjónaukinn
er borinn fyrir ber augu, þarf ekki annað en að draga nælonhringinn út. Þessir
sjónaukar þekkjast frá öörum á því, að stafurinn „B“ stendur á eftir tölu-
stöfunum (sem merkja stækkun og sjónsvið í mm). T.d. heitir sá sem hér
er sýnd mynd af, 8x30B,
33. tbi. VIKAN 25