Vikan - 22.08.1968, Síða 48
Viðarhlffiðniiigar
á LOFT
og VEGGI
Höfum fyrirliggjandi
ýmsar tegundir s.s.:
FURU
OREGON PINE
EIK
ÁLM
ASK
CAVIANA
GULL-ÁLM
TEAK
Hflrðviðarsalan t
Þórsgötu 13.
Símar 11931 & 13670.
/•---------------------\
Húsbyggiendur!
Hjá okkur fáiS þér:
Það varð stundarþögn, svo
sagði hún:
— É'g ætlaði einmitt að fara
að fá mér bolla af tei. Má bjóða
yður?
— Já, þakka yður kærlega
fyrir.
Þegar hún var komin út úr
herberginu einbeitti hann sér að
saumavélinni í nokkrar mínútur,
svo rétti hann úr sér. Gljábónuð
húsgögn: meira að segja lyktin
var rándýr. Klukka með gull-
skífu og gleri framan á svo inn-
volsið í henni sást; það dingl-
aði fram og aftur. Blómavönd-
ur í vasa, mjög fallega raðaður;
hann var viss um að það var
hennar handarverk. Hann and-
varpaði. Ósköpin öll af Ijósmynd-
um í silfurrömmum, herra Bloss-
om í einkennisbúningi, sennilega
að gegna herskyldu eftir stríðið;
herra og frú Blossom á brúð-
kaupsdaginn, herra Blossom
brosandi undir yfirskegginu, í
baksýn snjór og fólk á skíðum.
Þetta andaði allt af sjálfsör-
yggi. Ambrose andvarpaði aftur.
Hann ímyndaði sér að hann væri
að renna sér á skíðum niður
hættulega brekku.... Eða á
þeytingsferð með hreindýra-
hjörð yfir Finnland til að bjarga
lífi norsks skæruliða. Það var
hægt að komast úr Finnlandi
yfir til Noregs, var það ekki?
Og á eftir myndi hann lýsa því
í höfðinglegri kvöldverðarveizlu
undir glitrandi ljósastikum. Nei,
það gat ekki gengið. Hann gat
ekki gert það sjálfur. Annað
fólk yrði að tala um hann og af-
rek hans en hann yrði að sitja
sjálfur hógværlega og dreypa á
glasi af portvíni og forðast að-
dáunaraugu þessarar heillandi
konu sem sat á móti honum, hin-
um megin við borðið. En — bíð-
um aðeins við — voru nokkurn
tíma heillandi konur viðstaddar
þar sem drukkið var portvín?
Hann átti svo mikið eftir ólært.
Framhald í næsta blaði.
PÍPUR,
FITTSNGS,
KRANA,
EINANGRUNAREFNI,
ásamt flestu ööru til hita- og vatnslagna.
PÓSTSENDUM
BURSTHFELL
Réttarholtsvegi 3 — Sími 38840
Sidney Poiter
Framhald af bls. 28.
þess að verða gagntekinn af
sjálfsmeðaumkvun eða bitur-
leika? Hann tekur saman hönd-
um og segir:
—- Þegar ég gekk í leikskóla
ásamt Harry Belafonte, sagði
kennarinn að við berðum höfð-
inu í steininn með því að vilja
verða leikhúsleikarar. Negrahlut-
verk í leikhúsverkum voru svo
sjaldgæf að það væri hrein tíma-
eyðsla að búa sig undir svoleiðis.
En við héldum áfram. Ég var
harðakveðinn í að verða eins góð-
ur og mögulegt væri. Ef gagn-
rýnin skyldi mylja mig, skyldi
hörundslimum vera þar um að
kenna og cngu öðru.
Þegar ég - tyrs nr negraleik-
ara — fékk Oscarsvor.' iunin fyr-
— Ég var að máta kjólinn, sem ég
var í þegar við dönsuðum síðast!
— Sjáðu pabbi, litli bróðir cr alvcg
eins klipptur og þú!
— Hjálp. Dragið mig inn aftur, konnn
mín er hér fyrir neðan!
48 VIKAN
33. tbl.