Vikan


Vikan - 24.10.1968, Blaðsíða 36

Vikan - 24.10.1968, Blaðsíða 36
Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. hann börunum, sem voru fullar af sandi. Svo hIjóp hann eftir skóflu, kapoinn sló til hans fyrir klaufa- skapinn. Jæ;a, éq var skammt frá og só þegar hann mokaði upp í börurnar, og ég só líka til Pani. Það var heitt þennan dag og hún lá í skugga við runna, geysilöng tung- an lafði út úr henni. Sandurinn hafði runnið út á jörðina, aðeins fjórum metrum fró henni, en nokk- uð hafði þó runnið lengra. Um leið og Antek mokaði, þokaðist hann nær henni, og tautaði nafn henn- ar, en það vissi ég ekki fyrr en síðar. Þegar hann kom að hættu- línunni stökk Pani á fætur. Og þá skeði það furðulega, hún urraði ekki, og sýndi engin merki þess að hún ætlaði að stökkva á hann, en hún horfði fyrst á vörðinn, sem var hennar vörður líka, og svo sneri hún sér að Antek og virti hann fyr- ir sér, án þess að gefa frá sér nokk- urt hljóð. Eg horíði líka á vörðinn, hann var spölkorn í burtu og hafði ofan af fyrir sér með því að kasta steinum í fugla. Þegar ég horfði aftur á Pani, var Antek ekki meira en þrjú skref frá henni. Auðvitað stefndi hann sér í mikla hættu, en þar sem allir voru í óðakappi að vinna, var ekkert tekið eftir þessu. Pani nerði ekki neitt, bar það ekki við að urra. Þegar hann fjarlægðist hana, lagðist hún aftur niður. — Ætlarðu að halda því fram að hún hafi þekkt hann, en ekki lótið það í Ijós? sagði Hugh. — Hvað annað? sagði Libby, og henni var mikið niðri fyrir. — Það er greinilegt. — Mér finnst það ekki greinilegt. Með glampa í dókkum augunum, sagði Donat: — Þi' getur betur dreg; ið ályktanir eftir andartak. Þetta kvöld var Antek eins oq hann hefði sótthita. Hann hafði fengið hug- mynd, og ekkert gat hnikað henni !il. Hann var ekki lengur í neinum va'a um að Pani hafði borið kennsl á hann, hann var líka viss um margt fleira. hann var viss um að Pani vissi að hún var líka fangi Þióðverja, rétt eins og hann sjálfur. ..Mér er skipað að vinna við vega- lagningu," sagði hann, ,,og hún er líka fangi, sem á að standa vörð fyrir þá. Við vitum bæði jafnvel að við erum fangar." Donat þagnaði snöggvast, brosti og hristi höfuðið. — Ekkert gat fengið hann ofan af því. Éq var ekki sá eini sem sagði honum að enginn hundur gæti haft svo rökrétta hugsun, hinir sögðu það líka. Við vorum þarna nokkrir í hópi, sem vorum orðnir góðir vin- ir. Einn var bóndasonur, eins og Antek, annar var prestur, og sá þriðji var, já, það var nokkuð furðu- legt, dýralækn'r Hann var sá okk- ar sem sízt trúði á fullyrðingar Anteks, sagði hann vera barnalega trúaðan á hundinn. ,,Nei," sagði Antek, „ég sá það í augum henn- ar. Ég veit hvað hún vai að reyna að segja mér." Jæ|a, næsta morg- un kallaði Antek okkur saman. Hann sagði: „Við Pani æílum að flýja. Ég segi ykkur þetta svo þið getið verið viðbúnir. Þegar ég hleyp, gæti verið tækifæri fyrir ykkur líka. Ég get ekki sagt ykkur hvenær ég geri þetta. Hafið augun hjá ykkur." Donat þagnaði enn um stund, strauk höfuðið og sötraði teið. — Það þýddi ekkert að reyna að fá hann ofan af þessu. Við bent- um honum á að jafnvel þótt Pani réðist ekki á hann myndu hinir hundarnir gera það. Þessu svaraði Antek með því að segja að hann ætlaði sér að hafa eitthvert verk- færi með sér oq að þau Pani gætu ráð'ð við þé í sameiningu. Þeqar dýralæknirmn sárbað hann um að reyna Pani betur, sagðist hann vera nevddur til að nota fyrsta tækifæri sem byðist, — það gat verið að Pani yrði flutt. Svo, þennan morg- un, jafnvel þótt ég hefði ekki hug- le;tt hvað ég myndi gera ef tæki- færi til flótta kæmi, þá fór ég að dæmi Anteks og stakk brauð- skammtinum inn á mig i stað þess að borða hann. Jæja, klukkurtund eftir að vinna hófst, var ég búinn að gefa upp alla von um að kom- ast undan á flótta. Óvart varð ég fyrir því að steinvala hrökk af skóflunni minni í fótinn á einum kapónum, og hann barði mig svo harkalega í bakið að éq datt, og þá hélt hann áfram að beria mig. Þá fann ég að ég hafði enga krafta til að hlaupa, það var rétt svo að ég gat lyft skóflunni. Svolítið síð- ar kom annað atvik fyrir, sem ég hélt að myndi loka algerleqa fyrr það að Antek reyndi flótta. Einn fanganna, ég frétti síðar að h' :n hafi verið með háan sí'tth't3, varð óður. Hann óð í ótt’na þangað sem Pani stóð, með skóflu í hend'nni. Hún stökk upp, með hræðilegu urri, en þá le'ð yfir manninn Það er ómögulegt að seg:a hvað Pani hefði gert, ef maður'nn he'ði dott- ið í áttina til hennar, en ekki frá henni, en ég hef trú á hv! að þá hefði hún gert það sem hún hafði verið þiálfuð til að nera. Þegar Antek gekk framhjá mér, anda'- tak: síðar, hvíslaði ég að honum: „Reyndu ekki að flýja!" Hann svar- aði engu, andlit hans var eins og steinrunnið, og — nokkrum mínút- um síðar hljóp hann. Donat brosti, daufu brosi, og sagði hlióðlega: — Nú skal ég skýra svolítið fyrir ykkur hvernig umhorfs var þarna hjá okkur. Vinna okkar var í því fólgin að taka grjót úr hæð, sem þarna var, og grjótið var svo notað fyrir undirstöðu í veginn. Við vorum dreifðir, líklega um sjötíu og fimm metra, og einn Sö-maður var fremstur í röðinni og arinar aftastur. Hæðin var nokkuð brött og alveg gróðurlaus, svo eng- inn hundur var staðsettur þar. Hin- um megin við okkur, 'iðeins þrjátíu fetum fjær, var stir sólblómaakur. 36 VIKAN <2- tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.