Vikan


Vikan - 24.10.1968, Blaðsíða 49

Vikan - 24.10.1968, Blaðsíða 49
GRÆNMETI Frosiö grœnmeti á EKKI aö ]iíða áður en ]>aö er soöiö, ]iaö tayar bœöi bragöi- og bætiefna- gildi meö ]>ví. Flest grœnmeti er heppilegt til aö frysta, svo framarlega sem ]>aö er nýtt og fyrsta flokks. Þegar ]>aÖ er tekið upp, en bezi er að gcra ]>að að morgni og frysta eins fljótt og hægt er að koma við, er ]>aö hreinsaö og undirbúiö þannig, að hœgt sé að nota ]>að beint í matinn eftir frystingu. Flest grœnmeti, nema helzt stcinulselju og gúrku, þarf aö sjóða stutta stund áður en það er fryst, og er þaö bœði vegna bragðs og útlits, en það verður brúnleitt og þurrt að öörum kosti. Suðan er framkvæmd þannig að grænmetið er sett í vírkörfu eöa sigti, sem sett er niður í ca. 6 I af sjóðandi vatni á hvert kiló af grœn- nieti. Suðutíminn verður að vera nákvæmlega réttur og reiknast frá þeim tíma, sem suöan kemur upp, eftir aö grænmetiö er látiö niöur í vatniö. Oft má nota sama vatniö, þótt um mis- munandi tegundir grœnmetis sé að ræöa. Beint tir sjóöandi vatninu er sigtiö sett í ískalt vatn, sem haldið e>' köldu meö ísmolum eða jafnvel s.'cipt á ]>ví ööru hverju. Eftir kælinguna veröur aö renna mjög vel af því, áöur en þaö er sett t umbúöir, oft er gott aö setja þaö í plastpoka (sem þá má e.t.v. hita þaö upp i), og síöan t pappakassa eöct plastdósir, en eins og áöur er sagt, má geyma grœnmeti frosiö i 10—12 mán. viö 18 kuldastig. Oftast er grænmetiö soöiö eftir frystingu í hálfan þann tíma, sem þaö mundi þurfa nýtt, og gott er að setja það frosið i sjóðandi vatn, með 10 gr salti í livern lítra. Spínat, kerfill, steinselja og annaö smágrænmeti má setja beint út í súpu eöa jafn'ing. Spinat getur ver.ö erfitt aö þíöa, sé ]>aÖ látiö beint út í jafning, en þá má láta þaö þiöna svolitiö i vatni eða feiti og setja siöan í jafninginn. Fvosiö grænkál er fanið meö eins og spínat, en verður aö sjóöa 8—10 mín. Eftir aö hafa veriö þitt, tií aö þaö sé hœfilega meyrt. Sé grænmetiö liitaö í plastpokum, má setja fleiri tegundir saman i pottinn, einnig í álum- búöum, og jafnvel ofan í pott meö fiski eöa kjötí. Annars er frosna stykkið sett í lítiö vatn, stundum ásamt 1—2 matsk. af smjöri og lok haft yfir, það er aöeins ef nota á soövatniö í annaö aö vatniö er látið fljóta yfir grnæmetiö, ]>ví bragö og næringarefni fara auövitaö mikiö út í vatnið. Þaö gildir þaö sama um nýtt grænmeti og fryst aö ekki má. ofsjóöa þaö. Sumt græn- meti má nota án suöu eftir frystingu, t.d. baunir og snittubaunir í salat, auk steinselju eins og áöur cr sagt. Gúrkur eru þýddar í sterkum salatlegi. Hér á eftir fer tafla yfir þaö, hvernig á að fara meö nokkrar algengar grœnmetiste gundir: Tegund Gæði Undirbúningur Forsuða Suða á eftir Blómkál noklcuð heppi- legt en þarf að vera stinnt skolað og e.t.v. brotið í stykki heil liöfuð i 6—8 mín. stk. í 2—3 mfw. höfuð 5—10 mín., stk, lf—5 Sveppir ekki sérlega heppilegir hreinsaöir, skornir í sneiðar settir út í lög úr 1 dl vatn, 1.0 gr.. salt, 2 gr sítrón- sýra á livert kg 10—15 mín. og frystir í leginum látnir beint í súpu eða sósu eða suðan látin koma upp á leginum Gulrófur sœmilega heppilegar flysjaðar og skornar 2—i mín. 10—12 mín. Grænlcál heppilegt Skorið af stilk- unum, skolað og haickað eftir forsuðu 2 mín. 8-—10 mín. Gúrka lieppilegt skoluð, eklci flysjuð, skorin í sneiðar fryst hrá. þidd i strekri edilcssósu Hvitlcál heppileg slcorið 3—5 mín, eftir því (hve smátt kálið er slcorið 10—15 mín. Steinsélja, kerfill, dill heppilegt skolað, saxað og sett í smápoka ekki soöið þítt og borðað hrátt eða sett frosið í matinn Púrrur heppilegar skolaðar, skorn- ar í Sja cm búta græna efst ekki notað 3—mín. 6—7 mín. Spínat lieppilegt tekið af stilk- unum, skolaö og e.t.v. saxað eftir forsuðu 2 mín. blöðin soðin 3—5 mín., saxað sett beint í jafning og þalcið meö málmpappír eða lolci. Það á ekki að kveilcja á ofninum fyrr en um leið og mat- >irinn er settur inn, heldur ekki á eldavéla- plölu, og lítill hiti er hafður á allan timann. Réttir með sósu geta brunnið við í of milclum hita, og oft vill maturinn fara í lcássu, ef mikið þarf að hræra í honum. Sé rétturinn frystur í .soði eða súpu, sem síðan er jöfnuð upp, brennur hann síður við. Oft þarf að bæta einhverjum vökva í u>n leið og rétturinn er þíddur, það fer eftir eðli matarins hver sá vökvi er, t.d. rjómi, vatn eða soð. Venjulega þarf að bæta meira kryddi í matinn. FISKUR Fisk á ekki að þíða áður en hann er mat- reiddur. Lítinn fisk má frysta heilan, en stór fislcur er skorinn í stykki eða flakaður. Flökin má þekja með raspi áður en þau eru fryst ef vill. Fiskurinn þarf að vera alveg nýr, þegar hann er frystur og má ekki liafa verið fros- inn áður og þiðnaður eða hálfþiðnaður. Muníð eftir að skrifa dagsetningu á pakkann og frysta eins fljótt og hœgt er. Eins og sjá má á geymslutöflunni, má geyma magran fisk 3—6 mán., en feitan elcki meira en mánuð, annars verður liann þrár. Nokkuö lengri tíma þarf að reikna við matreiðslu frosins fisks og heldur minni \hita við steikingu. Frosin fiskflök má skera í sneiöar, til þess að þurfa ekki að ná þeim í sundur, en matreiða svo eins fljótt og hægt er. Það má benda á, að gott er að sjóða heilt stykki af frosnum fislci í eldföstu fati l ofni, þá með smjöri eða rjóma eða góðri sósu,- ÁVEXTIR Það á að nota þá strax eftir aö þeir hafa verið þíddir, annars verða þeir of linir. Það tekur 8—10 tínia að þíða þá í kæliskáp, eftir tegund og stærð pakkans. Eigi að nota þá í mat, eru þeir settir frosnir beint út í pott- inn. í stofuhita þiöna þeir venjulega á l>—6 tímum. Þótt frosnir ávextir geti verið góðir, verða þeir aldrei eins og nýir. Samt eru þeir ferskari vara en niðursoðin. Það er nú ekki mikið uvfi ávexti liér til að frysta, en þó má nefna bláber, sem eru heppileg. Það má frysta þau án sykurs eða í sykurlegi: 600 gr sylcur i 1 I vatns, eða 300 gr sykur stráð á hvert Icg af berjum. Rifs og sólber má frysta og ]>au halda sér vel. Þau eru hreinsuð og tekin af stilkunum og annaðhvort geymd í legi úr: 750 gr sykur í 1 1 vatn, eða á rifsberin er stráð l>00 gr sykri á hvert kg, sama á sólberin, nema þau séu marin, ]>á 200 gr sylcur á kg. EGG Það má frysta rauðu og hvítu saman eða sitt í hvoru lagi. Eggjarauða og hvíta er þeytt lauslega með svolitlum sykri eða salti. 1 5 egg, ca. Vi I er notuð sléttfull matsk. sykur eða sléttfull teskeið af salti. Eggjarauður eru þeyttar lauslega með sama magni af sykri og salti eins og heil egg, en l hvlturnar þarf ekki að setja neitt. Rétt er að slcrifa utan á pakkann hve milcið er í hon- um. Hvíturnar geymast lengur en rauðurn- ar, ca. 10 mánuði. Eggin eru þídd í lokuðu ilátinu og ]>urfa 6—8 tíma við stofuhita á hvern lítra af eggjum. Styttri tíma þarf, sé ílátið látið standa í lcöldu vatni, sem skipt er ]>étt um. Frosin egg má nota sem ný. Soðin egg og majones er eklci heppilegt að frysta. ÁBÆTISRÉTTIR Rjómaís má frysta í frystikistu, Fromage, eplaköku og steikt epli má lika frysta, sömu- leiðs tertu með kremi, en ekki þeyttum rjóma ofan á. Aftur er karmellubúöingur, ávaxta- gelé og ávaxtagrautur elcki heppilegur til frystingar. Rjómaís þolir ekki mjög langa geymslu, eins og annað með milcilli fitu l. BAKSTUR Betra er að frysta fullbakað brauð og kök- ur en deig. Séu gerdeig fryst, minnkar lyft- ingin i doiginu, en sé óskað eftir að frysta þau, er heppilegast að láta deigið ekki lyfta sér áður, en eftir að það hefur verið þítt, er ]>að hnoðuð og látið lyfta sér, eins og venju- lega fyrir bakstur. Það þarf að Icæla bakstur vel áður en hann er settur í frysti. Fransk- brauð, rúnnstykki og gerbrauð frystast vel, sömuleiðis formkökur, en kökur með smjör- líki hafa reynzt betur en þœr, sem hreint smjör er notað í. Svampbotnar frystast vel, en séu formkökur úr svampdeigi frystar, verða þær eins og seigar eftir nokkurn tíma, en yfir- leitt má geynia balcað brauð og kökur í 1>—6 mánuði með góðum árangri. Brauð og kökur má ]>íða við stofuhita og tekur ]>að 3—5 tíma, cftír stærð. Sé óslcað eftir skorpu á brauðiö, má þíða ]>að i ofni ca, þrjá stundarfjórðunga við 150 stiga hita. Til þess að þíða smdbrauð með geri þarf % tíma við stofuhita, en ca. 10 mín. i ofni við 200 stiga hita. Smákökur má reyndar frysta líka, ef einhver telur sér liag í því. Þær eru ]>á settar í smápoka, hæfi- lega margar í hvert sinn á borðið, og hægt er að geyma ]>ær í 6 mán., þíddar við herbergis- lúta í 15 mín. Sé brauð fryst sneitt, má þíða það um leið og ]>að er ristað í brauöristinni. 42. tbi. VIKAN 49

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.