Vikan - 17.04.1969, Page 46
PIRA - SYSTEM
HIN FRÁBÆRA NÝJA
HILLUSAMSTÆÐA ER í SENN
HAGKVÆM OG ÖDÝR
Það er ekki margt, sem hefur lækkað
í verði að undanförnu. Það hafa PIRA
hillusamstæðurnar gert sökum hagia:ð-
ingar og verðlækkunar í innkaupi. Nrin-
ið til hvers þér þurfið hillur og PIRA
er svarið. Ódýrustu bókahillur, sem völ
er á, hillur og borð í barnaherbergi í
vinnuherbergi, í húsbóndaherbergið.
Sjáið myndina hér; þar er skipt á milli
borðstofu og stofu með PIRA-vegg.
Borðstofuskenkurinn sparast. PIRA
hillusamstæður geta staðið upp við vegg,
eða frístandandi á gólfi. Engar skrúf-
ur eða naglar til að skemma veggina.
Notið veggrýmið og aukið notagildi
íbúðarinnar. PIRA híllusamstæðurnar
eru lausn nútímans.
HÚS OG SKIP hf.
Ármúla 5 — Sími 84415—84416.
lagðist á, að hann vissi lengra
nefi sínu, þótt aldrei væri hann
kenndur við kukl eða galdur.
Séra Ólafur Þorleifsson, sem
varð eftirmaður séra Jóns á
Kvíabekk, var uppalinn við sjó-
farir feðra sinna á Siglunesi. Til
er sú þjóðsaga skráð, að ein-
hverju sinni eftir að séra Jón
var aldraður og blindur orðinn,
hafi þeir prestar verið saman á
sjó. Með flöktandi dimm augu
sat hvíthærði öldungurinn í and-
ófi, dýfði hann fingri sínum í
sjóinn, brá síðan í munn sér og
sagði hvar fiskur var og menn
skyldu renna færum sínum,
reyndist jafnan svo sem hann
sagði fyrir um.
Er mjög fjarri, að ala með sér
þá trú, að hinn vinsæli djákni á
Þingeyrum, þótt þá væri hann
yngri, hafi verið nokkurs vísari
um hvar happasælast mundi að
að egna fyrir laxinn þegar hann
stiklaði móti straumi upp eftir
Hnausahvisl og Víðidalsá.
Frá því að séra Jón Oddsson
var á Þingeyrum djákn er nú
liðið hátt á aðra öld, síðan hefur
mörg bára brotnað við Þingeyra-
sand og margir höfðingjar setið
höfuðból Húnaþings. En þessi
þáttur er ekki hugsaður sem saga
þeirra atburða, aðeins örfáir
glampar, sem bregður fyrir í
hug eldri manns, sem nýtur
kyrrðar síðsumarsdags undir
grónu hólbarði á eyddu býli
meðan birtingurinn byltir sér á
grönnu færi unglingsins, sem
horfir á lífið í björtum hilling-
um framtíðarinnar. — Horfin
tíð, en þó skammt að baki, þegar
Ásgeir Einarsson byggði kirkj-
una, sem ennþá stendur — óbrot-
gjarn minnisvarði um hugsunar-
hátt mannsins, sem verkið lét
vinna, að margra áliti eitt feg-
ursta og fullkomnasta guðshús
sinnar tíðar, sem byggt var á
þessu landi.
Ennþá eru vötn og engi ísi
löggð um vetur og þótt véltækni
nútímans hafi leyst þarfasta þjón
fyrri alda frá þungu æki og
bundnum böggum, þá má enn
heyra hófatök og glaðar raddir
góðvina, sem að lokinni önn
dagsins sækja hvor annan heim.
Og þessi snjalla vísa, sem
kveðin var um gleðimanninn og
góðbóndann á Þingeyrum finnur
ennþá hljómgrunn í eyrum þeirra
sem ungir eru:
„Stynur frón með stórhljóðum,
stáls við skóna harða,
þegar Jón á Þingeyrum
þeytir Ijóni gjarða,“
B A ALGJÖRLEGA
T H ) SJÁLFVIRK
10 ÞVOTTAKERFI:
1. Suðuþvottur, mjör óhrefnn (með
forþvotU).
2. Suðuþvottur, venjulecur (in for-
þvotti).
3. Mislftur þvottur (suðuþolinn)
(bómull, téreft).
4. Gerffefnl — Nylon. Diolen. o. þ. h.
(án þeytlvfudu).
5. Mfilitur þvottur (þollr ekkl (uðu)
(án þeytlvidnu).
S. Mlilitur þvottur (ekkl litfaitur).
7. Vlðkvæmur þvottur (Aeetate, Per-
(án þeytlvlndu).
ð. UUarefnl (kaldþvottur).
9. Skotun.
lð. þeytlvlnda.
VESTURGÖTU 11
SÍMI 19294
Sólin er gengin langt til vest-
ur og sígur senn að fjallabaki.
Lengst í útnorðri rísa tindafjöll-
in, sem skýla innsveitum byggð-
anna, umhverfis Húnaflóa, óræð
víðátta Norðurhafsins logar í
bjarma lækkandi sólar, fölur roði
leikur um hólana í mynni Vatns-
dals, sögusvið eins átakanlegasta
atburðar í íslenzkri örlagasögu.
Brosandi drengur kemur með
veiðistöngina í annarri hendinni
og fimm fallega fiska í hinni.
Dagurinn hefur verið okkur báð-
um góður, enda þótt hanri yrði
ekki fyrst og fremst minn veiði-
dagur, en hver er sá faðir, sem
á ekki þá gleði stærsta, að lítil
hönd, er vaxið hefur í lófa hans
verði styrk og ötul til átaka og
eygir þá von, að braut framtíð-
arinnar verði greiðfærir gleði-
dagar.
Kvöldið hjá hjónunum á Leys-
ingjastöðum er ljúft eins og
blærinn, sem leikur við stráin.
Þankar mínir undir hólbarði
út við Húnaós eru aðeins bauga-
brot.
En ungur maður, sem á þess
kost að leika sér einn Ijósan dag
við bjarta bergvatnsá eða blá-
tært silungsvatn, hann eignast
yndisstund, sem síðar verður
einn þátturinn, er rakinn er úr
gullastokk minninganna. Og þá
verða þeir heldur ekki gleymdir
sem gáfu hið gullna tækifæri.
„Vel sé þeim er veitti mér.“
☆
í sjónmáli
Framhald af bls. 25
hann vænti þess, að þeir klappi
meðan hann klappar. Sjálfur stend
ur hann álengdar og lætur aldrei
r -------------N
EN SKHÍTIÐÍ NAKVÆMLEGA PAÐ
SAMA 0G KOM FYRIR MIG."
VEBTEKK JAÐESSU, MAMMA,
'ANN BABBI FEHA GOM EIM.'
V___________________________________/
46 VIKAN 16- tbl-